Alþýðublaðið - 15.09.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.09.1922, Blaðsíða 1
þýðublaðið Q«flð is&t af JLlþýaioLflolclaftiin IGa* Föstudaginn 15 sept. 212 tölubíað yitvinnnhor|nniar í Reykjavik. AtvinnuHoifurnar hér f bænum anega helta alt annað en glæsi* legar eins og nú standa sakir. Þeir menn, sem verið hafa hér í bænum í sumar og unnið að *yrarvinnu og húsabyggingum, tufa verið tiltölulega íáir, sem stafar af því, að mjög mikið at ^ionuleyfii var hér stðastliðinn -vetur og vör, og reyndu því alHr, aem nokkur tök höfðu á því, að íara eitthvað burt úr bænum til /þess að letta sér atvlnnu. Samt var það syo, að langt var írá þv/, að nseg vjnna væri í bæn am fyrir það fáa veikafó.lk, sem ¦tiér var i snmar. Msnn urðu sð -:ganga heilu dagana atvinnulausir uoi há bjargræðistímann. Nú er kominn sá tími, að það íólk, sem fór burt úr bænum í aumar, til þcss áð leita sér að vinau, er farið að koma tii bæ]ar 'ins aftur. 'Næstum daglega koma ¦skip hingitð með fjölda fólks til bsejarins, fólfc, sem hefir verið f vinnu einhversstaðar á landinu í "sumar. Aðar en þessi fólksstraumur lcom til bæjarins, var sú vinna, sr þeir fáu mean höfðu, - sem hér tiafa veril í alt sumar, mikið faria að minka. Það þarf þvf ekki að leiða miklnm getum að þvf, hvernig atviinukortarnar hér verða, þcgar alt það félk, stm heflr verið út um land f sumar, er komið til bæjarins. Ef cittvað sérstakt verð- «r ekki gért til þess, að bæta úr atvismulaysinu, þá hfytur það að ieiða af sér alment neyðarást&nd -fyrlr verkalýðian. Það gsgnar ekki að það séu neinar smávegis at- vinnubætur. Það er orðinn svo anikill mannfjöldi í Reykjavík, að það hjálpar ekki uema það té gert eitthvað verulegt til þess að bæta út vinnuieysinu. Það hefir heyrst, að vinna muni ¦'verða bafin við v&tnsveituna í UT A.LA Verzlun Jóns frá Hjalla hættir vegna fráfalls eigandans og verða því flestar vörutegundir seldar með 10-70% afslættí. haust, ef að fé fæst til verktins. Þið verður vafalaust nauðsynja verk, bæði vegna þess, að fuli þörf er á þvf, að bæta úr vatns skoitinum hér i bæaum, og eins það, að margir menn munu geta fengið vinnu við leiðsluna, og það verður þi til þsss, að fækka þeim ofurlítið, sem þurfa að hlma avangir og kiæðlitlir aiður á Upp fyllingu til þess árangurslaust að reyna að fá eitthvað að gera. Til þess að re'yaa að fá eitthvað til að seðja sneð börn, sem máske era svöng og klæðlttil í köldum óg rökum kjallaraholum, sem ekki er kssgt að hita upp vegna þess, að poningana vantar til þess að kaupa ildivið fyrir. Eiaa leiðin til þess að losna við þatta ástand, sem hér sð frata- an er talað um, er það, að jafn- aðarmenn fái völdin á ísiasdi. Ea vegna þess, að það getur varla orðið á næitkomandi vitri, þá verðnr að reyna eitthvað annað til bráðabirgða. Það verður á ein hvern hátt að veita mönnum kost á þvf, að fá' sæmilaga launaða vinnu til þess, að þeir geti séð sér ag sfnum borgið; til þess að alþýla manaa hér f Reykjavík þurfi ekki að lifa við vesöl sultar kjör eins og húa hefir, þvf miður, nú á undanförnum árum orðið að gcra Það kemur ekki fyrir, að maður hitti þann mann, sem ekfei eeglr, að hann vilji að öllum líði vel, að allir hífi nóg að botðs, nóg föt til þess að klæðast f, o. s. frv. En þsir gera bara svo ákaflega lítið til þcss, að bæta úr v&nllðan almennings, mikla fremur, þvert á snóti. Stór hluti af togaraflotanum er bundinn hér við hafnargarðlán á sama tfma og aðrir togarar ern að afla s(!d, sem nóg er af og útlit fyrir gott verð á. Þetta að binda togarana við garðinn, er það, sem sumir út- gerðarmennirnir gera til þess, að fóiki Ifði vell! Það er öllum almenningi ljóst, að á sama tfma og þessir mena segjast vilja að öllum lfði vel, framkvæma þeir það, sem er til stórskaða fyrir almenning. Það er ekki hægt að krefjsst minna af þelm, sem halda qppi núvtrandi þjóðfélagsfyrirkomulagi, en að þeir sjái verktlýfinum fyrir atvinnu á þessum atvianuleysis tfmusn, sem nú standa fyrir dyrum. Þ&ð hlýtur að verða neyðarástand hér í bænnm i vetur, ef að ekki verður gert eitthvað verulegt til þess að bæta úr vinnuleysinn. Fyrst og fremst verður að lúsa togarana frá garðinum og láta þá fara að fiska. Allur togarafiotinn verður að ganga á fiskveiðar. Það er nauðsysleg og sjðlfsögð krafa almennings, óg það mun vafalaust verða heppilegast fyrir alla hlutaðeigendur, að það verði gert. Stakkur. Nœtnrlsðknir f nótt (15. sept.) Guðm. Thoroddsen Lækjargötu 8« Sfmi 231.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.