Fréttablaðið - 15.09.2008, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 15.09.2008, Blaðsíða 39
 Verkefnið er unnið undir ströngu eftirliti sérfræðinga, í krafti réttrar astmameðferðar og þjálfunar.  Undirbúningur verkefnisins hefst í september 2008 og því lýkur með göngu á Hvannadalshnjúk í maí 2009.  Líkamsþjálfun og fjallgöngur eða þjálfun í fjallamennsku í hverjum mánuði.  Lækniseftirlit, leiðsögn þolþjálfara og reyndra fjallamanna.  Æfingaáætlun sniðin að þörfum hvers þátttakanda. Skilyrði til þátttöku: 1. Samþykki frá læknum verkefnisins 2. 18 ára aldurstakmark 3. Regluleg notkun astmalyfja 4. Löngun til að sanna fyrir sjálfum sér og öðrum að þetta sé hægt Hefur þú áhuga á að taka þátt? Hægt er að skrá sig á kynningarfundinum eða á www.astmafjallganga.is. Í framhaldinu verður haft samband við þig. Kynningarfundur í Laugum, World Class, 17. september kl. 20:00 Astma- og ofnæmisfélagið, í samvinnu við AstraZeneca og fleiri, leitar að fólki með astma sem er reiðubúið að taka þeirri áskorun að klífa Hvannadalshnjúk, hæsta tind Íslands, og veita sjálfu sér þar með þá áskorun að takast á við astmann. Engin fyrri reynsla nauðsynleg! Langar þig að fara í fjallgöngur og komast á Hvannadalshnjúk 2009? ERTU MEÐ ASTMA? Leitin er hafin að þátttakendum! www.astmafjallganga.is ao astma- og ofnæmisfélagið astma FJ LLG NG 2009 Ljósmynd: Þorvaldur V. Þórsson

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.