Fréttablaðið - 18.09.2008, Page 1

Fréttablaðið - 18.09.2008, Page 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 FIMMTUDAGUR 18. september 2008 — 254. tölublað — 8. árgangur Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 Móðuramma dansarans ÞorleifsEinarssonar prjónaði á hannpeysu fyrr á árinu sem hann held- ur mikið upp á.„Mér þykir mjög vænt umþessa peysu og er hún tvímæla- laust uppáhaldsflíkin mín. Húnhentar auk þe hendi er næst. Ég reyni þó að látafötin passa saman og spái auðvit- að eitthvað í þessi mál,“ segir hann sposkur. Þorleifur var í samkvæmis- dönsum í sextán ár enyfi f bæði að bera virðingu fyrir hinukyninu og koma fram. „Ég gengþó aldrei í níðþröngum fötum ogfinnst það vægast sagt óþlegt “ Ullin er alltaf jafn heit Þorleifur Einarsson gekk lengi vel í fötum af eldri bróður sínum og segist ekkert of upptekinn af tísk- unni. Hann heldur allra mest upp á lopapeysu sem amma hans prjónaði. Þorleifi þykir afar vænt um peysu sem móðuramma hans prjónaði á hann. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA GAMLAR KRUKKUR er hægt að nota í ýmislegt. Til dæmis undir kertastubba, sem hefur verið haldið til haga, og setja svo við útidyrnar þegar von er á gestum og veðrið er tiltölulega stillt. Krukku með log- andi kerti má einnig koma fyrir innandyra til að skapa góða stemningu. Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16 Mesta úrval landsins af sófum kr.130.900,-þú getur fengið þennansófa í yfir 200 útfærslum Alla miðvikudaga og laugardag VEÐRIÐ Í DAG EVRÓPUMÁL Efna verður til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður að Evrópusam- bandinu í síðasta lagi í maí 2009. Þetta kemur fram í grein í Fréttablaðinu í dag eftir þrjá framámenn í Framsóknarflokkn- um, þau Birki Jón Jónsson alþingismann, Sæunni Stefánsdótt- ur, ritara flokksins, og Pál Magnússon, fyrrverandi varaþing- mann. Greinarhöfundar segja að í því efnahagsástandi og alþjóðlega viðskiptaumhverfi sem Ísland býr nú við sé nauðsynlegt að fá skorið úr því sem fyrst hvort þjóðin sé reiðubúin að láta hefja aðildarvið- ræður við Evrópusambandið. Aðeins þannig verði fenginn sá lýðræðislegi grundvöllur sem íslenskt samfélag þarf að byggja á til framtíðar. Ef aðildarviðræður yrðu samþykktar fengist úr því skorið hvaða markmiðum og ávinningi Ísland gæti náð með aðild að Evrópusambandinu. Ef aðildarviðræður yrðu felldar væri hægt að einhenda sér í þróa íslenskt samfélag út frá þeirri stöðu sem þá við blasir. - bs / sjá síðu 26 Framámenn í Framsókn: Kosið um ESB í síðasta lagi í vor BÍLAR Tengist Mustangnum tilfinningaböndum sérblað um bíla FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG bílar General Motors fagna aldarafmæliNýr tengil-tvinnbíll líturdagsins ljós BLS. 2 FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 2008 Vistakstur lækkar viðhaldskostnaðLandvernd býður upp ánámskeið í vistakstri BLS. 6 SJÓNLIST 2008 Íslensku sjónlistarverð- launin í þriðja sinn sérblað um listahátíðina Sjónlist á Akureyri FYLGIR MEÐ FRÉTTABLAÐINU Í DAG Rótari heldur starfinu Rótarar lögðu Bufffeðga í úrslita- leik Popppunkts. Hótanir um brottvísun úr starfi reyndust innihaldslausar. FÓLK 50 Sjón leikur engil Skáldið Sjón fer með hlutverk engils í jóla- leikriti Útvarps- leikhúss- ins. FÓLK 50 VelduektaMyllu Heimilisbrauð - brauðið sem allir á heimilinu velja Hannaðu heimilið með Tengi Smiðjuvegi 76 Kópavogur | Baldursnes 6 Akureyri | www.tengi.is | Opið virkadaga 8.00 -18.00 laugardaga 10.00 -15.00 Mikið úrval hreinlætistækja VIÐSKIPTI „Það kom ósk frá stjórn- inni um að ég kæmi ekki á skrif- stofuna. Geysir Green er þarna í meirihluta,“ segir Lárus Elíasson, forstjóri jarðhitafyrirtækisins Enex. Þetta var fyrir rúmri viku, þegar starfsmenn Enex gerðu Geysi Green Energy (GGE) tilboð í 73 prósenta hlut þess í fyrirtæk- inu. Tilboðið gildir til morguns. Ásgeir Margeirsson, stjórnar- formaður Enex og framkvæmda- stjóri GGE, segir efni tilboðsins vera trúnaðarmál. Eigendur og starfsmenn munu hafa rætt um að Enex verði skipt upp og starfsemi félagsins í Kína og Bandaríkjunum fylgi GGE í skiptum fyrir hlutinn. „Það er ekki eins og við höfum leitað til fjárfesta um að bola eiganda út. Þetta er tilraun starfs- manna til að leysa ágreining eig- enda,“ segir Lárus. Lausnir séu í samræmi við tillögur sem áður hafi komið fram. Starfsmenn Enex hafa verið mjög óánægðir með samskipti eigendanna, REI og GGE. Þeir hótuðu í lok ágúst að ganga út, leystu eigendur ekki úr sínum málum. - ikh Tilboð starfsmanna Enex til Geysis Green Energy rennur út á morgun: Forstjóra Enex vísað á dyr fyrir viku ÞORLEIFUR EINARSSON Heldur upp á lopa- peysu frá ömmu sinni tíska heimili Í MIÐJU BLAÐSINS Konur eru konum bestar Fyrsti hópur kvenna úr Brautargengi útskrifaðist fyrir tíu árum. TÍMAMÓT 28 BJART EYSTRA Í dag verða suð- vestanáttir, 10-18 m/s. Bjart veður austan til en skúrir norðvestan til, annars yfirleitt skýjað og úrkomu- lítið. Hiti 10-18 stig. VEÐUR 4 10 12 13 1212 EFNAHAGSMÁL Fjárfestar halda sig nú frá áhættusamri mynt eins og íslensku krónunni. Gengi krónunn- ar féll um tæp fjögur prósent þegar verst lét í gær, en fallið gekk að hluta til baka þegar leið á daginn. Krónan hefur nú fallið um 32 prósent frá áramótum, þar af um 4,3 prósent í vikunni. Sérfræðingar sem rætt var við í gær segja þróun- ina ráðast af ytri aðstæðum fremur en innlendum. Því muni gengi krón- unnar ekki jafna sig fyrr en skil- yrði á erlendum mörkuðum batni, og aðgengi að erlendu lánsfé ekki aukast fyrr en á næsta ári. „Þær hamfarir sem nú skekja efnahagskerfi heimsins og alþjóð- lega fjármálamarkaði hafa vald- ið miklum sveiflum á gjaldeyris- mörkuðum og gengi hlutabréfa um allan heim,“ segir Geir H. Haarde forsætisráðherra. „Íslenska krónan er ekki ónæm fyrir þessum hræringum frekar en aðrar hávaxtamyntir. Áhrifin af falli þriggja stærstu fjárfest- ingabanka heims að undanförnu segja hvarvetna til sín og hafa víða haft meiri afleiðingar í för með sér en hér á landi,“ segir Geir. „Ég tel hins vegar að jafn- vægisgengi krónunnar til lengri tíma sé mun sterkara en gengi dagsins gefur til kynna og að krónan muni styrkjast þegar um hægist.“ Skýrar vísbendingar eru um verulegan samdrátt í einkaneyslu landsmanna. Samkvæmt útreikn- ingum greiningardeildar Lands- bankans var heildarvelta íslenskra greiðslukorta í ágúst 61,8 milljarðar króna. Það er nítj- án prósenta samdráttur frá ágúst í fyrra, sé verðbólgan tekin með í reikninginn. „Við túlkum þetta þannig að það séu allar líkur á því að einka- neysla dragist áfram saman á þriðja ársfjórðungi,“ segir Krist- rún Tinna Gunnarsdóttir, hag- fræðingur á greiningardeild Landsbankans. Vanskil einstaklinga hafa einn- ig aukist. Það sem af er árinu hafa vanskil verið jafn mikil og allt árið í fyrra. Um 16.400 ein- staklingar voru á vanskilaskrá í lok ágúst, sem er aukning um 615 frá áramótum. Fólki á vanskila- skrá hafði fækkað jafnt og þétt þar til í ár. - bih, bj, ghs, jab / sjá síður 6 og 8 Fjárfestar forðast krónuna Gengi krónunnar hefur fallið um 32 prósent frá áramótum, þar af 4,3 prósent í vikunni. Forsætisráðherra segir krónuna styrkjast þegar um hægist. Teikn um verulegan samdrátt í einkaneyslu landsmanna. Keflvíkingar óstöðvandi Guðmundur Steinarsson skoraði í sínum áttunda deildarleik í röð þegar Keflavík vann Breiða- blik. ÍÞRÓTTIR 46 Á BESSASTÖÐUM Forseti Úganda, Yoweri Kaguta Museveni, átti fund með Ólafi Ragnari Grímssyni forseta á Bessastöðum í gær. Úgandaforseti er hingað kominn til þess að kynna sér jarðhita, upplýsingatækni og fiskvinnslu. Sjá síðu 6 FRÉTTABLAÐIÐ ANTON

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.