Fréttablaðið - 18.09.2008, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 18.09.2008, Blaðsíða 50
30 18. september 2008 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman þriðjudag var tilkynnt um miklarÁhræringar á íslenskum fjölmiðlamark-aði. Fréttastofur runnu saman eins og vaxhlussur í hraunlampa og mátti af fréttaflutningi af þessum atburðum ráða að hagur almennings væri hafður að leiðarljósi við samrunana, fremur en að um sparnaðar- aðgerðir væri að ræða til að bjarga rándýrum ljósvakamiðlum frá eilífri glötun. En léttlyndir Íslendingar hljóta að fagna þessum tilfæringum þar sem allt bendir nú til að loksins komi til nokkur munur á fréttatímum sjónvarpsstöðvanna, en fram til þessa hafa þeir verið full keimlíkir til þess að manni þyki taka því að horfa á þá báða. Nýir frétta- stjórar þessara ágætu miðla eru síst þekktir fyrir svipaðan ritstjórnarstíl og því verður gaman fyrir frétta- áhugafólk að bera saman ólíka nálgun fréttastofanna á helstu atburði. Segjum sem svo að menntamálaráð- herra komi fram á ráðstefnu um einkaskóla og segi nokkur vel valin orð. Önnur frétta- stofan myndi líkast til rýna í orð ráðherrans og jafnvel reyna að taka hana tali og spyrja hana út í stefnu ríkisstjórnarinnar varðandi einkaskóla; sumsé fremur hefðbundin efnistök. Hin fréttastofan mun hins vegar að öllum líkindum hefja frétt sína af sama viðburði á orðunum „Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra olli talsverðu uppnámi í dag þar sem hún hélt ræðu íklædd flatbotna skóm“. Þarna er augljós munur á áherslum, sem er að sjálfsögðu bæði skemmtilegt og fróðleiksaukandi. Með ólíkum fréttaflutningi munu fréttastofurn- ar auðga sýn landsmanna á lífið og veita okkur kærkomið tækifæri til þess að sjá ólíka fleti á málunum. Fjör í fréttaflutningi NOKKUR ORÐ Vigdís Þormóðsdóttir Þú ættir að hjálpa mér við heimavinn- una á meðan þú getur, pabbi, á næsta ári verð ég kominn í 2. bekk! Aldrei aftur! Aldrei aftur ætla ég að horfa á nálina fara yfir 150! AAAHH! Í guð- anna bænum! Farðu af mér!! Þú ert að drepa mig!! Var ekkert auðveldara að heyra það? Þegiði! Bæði tvö!Þú e rt spiiiik... feiiit... Hæ, Aníta. Ég hef verið í grænmetis- ætufílíng alla vikuna og ekki borðað neitt annað.. Er þ ð?a Frábært! Hvernig ?gengur Því miður ekkert of vel... ...það er erfiðara að gveiða rænmetisætur en kýr! Og kjötið er líka miklu seigara! þHvað er að sem þér finnst svona gaman við að stríða kærustunni minni? Magga! Kötturinn er að stara á mig aftur! Hann vill ekki fara! Ég held að kettir geti séð inn í sál manns! Úff. Hann var með matarleifar í yfir- varaskegginu. Jæja, ég segi honum það. Hver var þetta? Ruslakarl- arnir. Þeir gefast upp. föstudagur föstudagur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.