Fréttablaðið - 18.09.2008, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 18.09.2008, Blaðsíða 63
FIMMTUDAGUR 18. september 2008 43 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Fimmtudagur 18. september ➜ Tónleikar 21.00 Rokk&Ról 08 Rokkabilly- band Reykjavíkur og Vax halda tón- leika á Útlaganum, Flúðum. 22.00 Bítbox Latínsveit Tómasar R. spilar á Glaumbar við Tryggvagötu. ➜ Opnanir 17.00 Í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, verða opnaðar þrjár sýn- ingar. Það er sýning á verkum Ingi- bjargar Jónsdóttur, samsýning Libiu Castro og Ólafs Ólafssonar og sýn- ing úr sameign listasafnsins á verk- um Errós. ➜ Uppákomur 20.00 Kór og kvenfélag Selja- kirkju bjóða til kvöldskemmtunar í Selja kirkju. Allir velkomnir og að gang ur ókeypis. Þessi viðburður er hluti af Breiðholtsdögum sem standa til 21. september. ➜ Myndlist Örlög guðanna Í Þjóðminjasafninu stendur yfir sýning á myndverkum Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur úr bókinni „Örlög guðanna“. Sýningin stendur til 21. sept. og er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 11.-17. Margsaga/Equivocal Katrín Elvars- dótt ir heldur sýningu í Gallerí Ágúst, Baldursgötu 12. Opið mið.-lau. kl. 12-17. Sýningin stendur til 27. sept ember. Í Gerðubergi er sýning í kaffihús- inu á útsaumuðum munstrum og tákn um frá indíánaættbálkum í Suð- ur-Ameríku. Í Boganum sýnir Guðný Svava Strandberg pennateikningar og vatnslitamyndir. Gerðuberg, Gerðubergi 3-5. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. Alþjóðleg kvikmynda- hátíð í Reykjavík, sem stendur yfir 25. septem- ber til 5. október, í sam- starfi við alþjóðlega lista- hópinn Grettir Kabarett, býður nú öllum lands- mönnum að búa til sína eigin stuttmynd sem verður sýnd í tengslum við hátíðina. Kvikmyndagerðar- mennirnir hafa einungis 72 klukkustundir til stefnu til að fullklára myndir sínar. Um þrjátíu manns koma að utan frá listahópnum Kabarett, þar á meðal skipuleggj- andinn Sylvain Lavigne, til að taka þátt í verkefninu. Hópurinn kom á kvikmyndahátíðina í fyrra og fékk fjölda Íslendinga til liðs við sig. Þær myndir sem þá voru unnar hafa verið sýndar víða um heim, meðal annars í Montreal í Kanada. Fyrsti fræðslufund- ur listahópsins verður haldin í Hressingar- skálanum 27. septem- ber kl. 9, þar sem farið verður yfir verkefnið með þátttakendum og öðrum áhugasömum. Upptökutímabilin verða þrjú rétt eins og sýningarkvöldin, þar sem afrakstur verkefnanna verður sýndur á Grand Rokk. Mynd á 72 tímum SYLVAIN LAVIGNE Skipuleggjandi hjá Grettir Kabarett er á leiðinni til Íslands vegna nýrrar stutt- myndasamkeppni. Strandgötu 43 | Hafnarfirði Sími 565 5454
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.