Fréttablaðið - 18.09.2008, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 18.09.2008, Blaðsíða 68
18. september 2008 FIMMTUDAGUR48 Á visir.is geturðu skoðað öll mörk líðandi umferðar í Enska boltanum og notið þess að rifja upp flottustu tilþrifin aftur og aftur. Enginn annar vefmiðill á Íslandi veitir þér aðgang að öllum mörkunum í Ensku úrvals- deildinni. Auðvitað kemur ekkert í staðinn fyrir góðan 90 mínútna leik en bestu augnablikin bíða þín alltaf á visir.is. ...ég sá það á visir.is „Sjáðu þau á visir.is“ Mörkin í Enska boltanum EKKI MISSA AF 17.00 HK - Grindavík, BEINT STÖÐ 2 SPORT SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 20.30 Talk Show With Spike Feresten STÖÐ 2 EXTRA 21.00 House SKJÁREINN 21.05 Las Vegas STÖÐ 2 21.30 Trúður (Klovn IV) SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klukkutíma fresti til kl. 12.15 daginn eftir. 20.30 Gönguleiðir Þáttur um áhugaverð- ar gönguleiðir á Íslandi. Endurtekið kl. 21.30 og 22.30. 15.50 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Finnur finnur upp (2:3) 17.54 Lísa (8:13) (e) 18.00 Krakkar á ferð og flugi (15:20) 18.25 Kallakaffi (3:12) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Kínverskar krásir (Chinese Food Made Easy) (2:6) Ching-He Huang, skær- asta stjarnan í kínverska nútímaeldhúsinu, matreiðir holla og góða rétti. 20.45 Hvað um Brian? (What About Brian?) (21:24) Bandarísk þáttaröð um Brian O’Hara og vini hans. Brian er eini ein- hleypingurinn í hópnum en hann heldur enn í vonina um að hann verði ástfanginn. 21.30 Trúður (Klovn IV) (6:10) Dönsk gamanþáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. Höfundar og aðalleikarar þáttanna eru þeir Frank Hvam og Casper Christensen sem hafa verið meðal vinsæl- ustu grínara Dana undanfarin ár. 22.00 Tíufréttir 22.25 Sex hlekkir (Six Degrees) (9:13) Bandarísk þáttaröð. Þræðirnir í lífi sex New York-búa tvinnast saman þótt fólkið þekk- ist ekki neitt. 23.05 Lífsháski (Lost) (84:86) (e) 23.50 Kastljós (e) 00.25 Dagskrárlok 08.00 The Sound of Music 10.50 Svampur Sveinsson 12.15 Lake House 14.00 The Sound of Music 16.50 Svampur Sveinsson 18.15 Lake House 20.00 Lady in the Water Nútímadrauga- saga um húsvörðinn Cleveland Heep sem bjargar ungri konu úr sundlaug. Þegar hann kemst að því að hún er í raun persóna í draugasögu, þarf hann að hjálpa henni að komast aftur heim. 22.00 Anonymous Rex 02.00 From Dusk Till Dawn 3 04.00 Anonymous Rex 06.00 Irresistible 07.00 Meistaradeildin - Meistaramörk 07.25 Meistaradeildin - Meistaramörk 07.50 Meistaradeildin - Meistaramörk 08.15 Meistaradeildin - Meistaramörk 08.40 Meistaradeildin - Meistara- mörk 13.05 Meistaradeild Evrópu Endur- sýndur leikur úr Meistaradeild Evrópu í knatt- spyrnu. 14.45 Meistaradeildin - Meistaramörk 5.10 Landsbankadeildin 2008 Fram - FH. 17.00 Landsbankadeildin 2008 Bein útsending frá leik HK og Grindavíkur í Lands- bankadeild karla. 19.15 UEFA Cup Bein útsending frá leik Tottenham og Wisla Krakow í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu. 21.00 Landsbankamörkin 2008 22.00 10 bestu - Ríkharður Jónsson Sjötti þátturinn af tíu í þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. 22.40 NFL-deildin Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar viðureignirnar. 23.10 Landsbankadeildin 2008 HK - Grindavík. 01.00 Landsbankamörkin 2008 15.40 Enska úrvalsdeildin Stoke - Everton. 17.20 Enska úrvalsdeildin Portsmouth - Middlesbrough. 19.00 English Premier League 20.00 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. 20.30 PL Classic Matches Newcastle - Man. United, 96/97. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildar- innar. 21.00 PL Classic Matches Arsenal - Liverpool, 03/04. 21.30 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræð- ingum. 22.50 1001 Goals Bestu mörk úrvals- deildarinnar frá upphafi. 23.45 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað. 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.55 Vörutorg 16.55 Life is Wild (e) 17.45 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vanda- mál og gefur góð ráð. 18.30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19.15 Less Than Perfect (e) 19.40 Game tíví (2:15) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýj- asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.10 Family Guy (9:20) Teiknimynda- sería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. 20.35 30 Rock (2:15) Bandarísk gaman- sería þar sem Tina Fey og Alec Baldwin fara á kostum í aðalhlutverkunum. Jack fréttir að yfirmaður General Electric ætli að setjast í helgan stein og sækist eftir stöðunni en fær verðuga samkeppni. Jenna nýtur frægðar- innar sem aukakílóin færa henni og Ken- neth reynir að koma Tracy og Angie aftur saman. 21.00 House (3:16) Bandarísk þátta- röð um lækninn skapstirða, dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. House skipt- ir hópnum, sem berst um stöðu í læknaliði hans, í tvö lið sem taka þátt í léttri keppni. Þeir sem finna hvað er að hrjá sjúkling fá að halda áfram en hinir verða sendir heim. 21.50 Law & Order: Criminal Intent - Lokaþáttur 22.40 Jay Leno 23.30 Britain’s Next Top Model (e) 00.20 Kitchen Nightmares (e) 01.10 Vörutorg 02.10 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Sylvester og Tweety, Kalli kanína og félagar og Ben 10. 08.15 Oprah 08.55 Bold and the Beautiful 09.15 Í fínu formi 09.30 La Fea Más Bella (151:300) 10.15 Missing (15:19) 11.10 60 minutes 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Neighbours 13.00 Forboðin fegurð (37:114) 13.45 Forboðin fegurð (38:114) 14.35 Ally McBeal (12:23) 15.30 Friends (12:23) 15.55 Sabrina - Unglingsnornin 16.18 A.T.O.M. 16.43 Ofurhundurinn Krypto 17.08 Hlaupin 17.18 Doddi litli og Eyrnastór 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 The Simpsons 9 19.55 Friends 3 (6:25) 20.20 The Celebrity Apprentice (2:14) Auðkýfingurinn Donald Trump leiðir saman misstórar og skærar stjörnur í hörkuspenn- andi markaðs- og fjáröflunarkeppni. 21.05 Las Vegas (11:19) Enn fylgjumst við með lífi og störfum öryggisvarða í Mont- ecito-spilavítinu þar sem freistingarnar eru óheyrilega margar fyrir spilafíkla, glæpahyski, fjárglæframenn og aðrar veikgeðja sálir. 21.50 The Kill Point (7:8) Félagar úr hernum ákveða eftir heimkomuna frá Írak að nýta herþekkingu sína til að fremja bankarán. Þegar planið fer úrskeiðis grípa þeir til örþrifa- ráða og taka starfsfólk bankans og viðskipta- vini í gíslingu. 22.35 Die Another Day 00.45 The Wire (13:13) 02.05 Kuffs 03.45 Las Vegas (11:19) 04.30 The Celebrity Apprentice (2:14) 05.15 The Simpsons 9 05.40 Fréttir og Ísland í dag > John Leguizamo „Hjónaband er geggjun. Ég hélt að það væri hinn fullkomni staður þar sem alltaf væri eintóm gleði og hamingja en svo er það töluvert meira mál en það.“ Leguizamo leikur í þættinum The Kill Point sem sýndur er á Stöð 2 bíó. ▼ ▼ ▼ ▼ Gaman var að sjá hina íslensku Anitu Briem mæta til leiks í sjónvarpsþátt- unum The Tudors sem hafa verið sýndir á Stöð 2 við góðar undirtektir. Upphafsatriði hennar þar sem hún hitti Hinrik áttunda í fyrsta sinn var einkar tilfinningaþrungið. Heillaði hún konunginn upp úr skónum með þokka sínum og er hún gekk upp að honum stóðst hann ekki mátið og snerti ljósa lokka hennar. Hugljúf tón- listin sem hljómaði undir skemmdi heldur ekki fyrir stemningunni. Atriðið var afar mikilvægt fyrir fram- vindu sögunnar, enda leikur Anita þriðju eiginkonu Hinriks í þáttunum og því var nauðsynlegt að neistaflug myndaðist á milli þeirra tveggja strax frá upphafi. Það gekk eftir og verður gaman að fylgjast með Anitu í þeim þáttum sem á eftir koma. Það gerist nefnilega ekki á hverjum degi að Íslendingur kemur við sögu í erlend- um sjónvarpsþáttum og því ber að veita þátttöku hennar aukinn gaum. Auk þess að leika í The Tudors hefur Anita öðlast reynslu í þáttun- um The Evidence og í Hollywood- myndinni Journey to the Center of the Earth þar sem hún leikur á móti stjörnunni Brendan Fraser. Miðað við sístækkandi verkefni er greinilegt að frægðarsól hennar á eftir að rísa enn hærra og verður gaman að fylgjast með henni í framtíðinni reyna fyrir sér á meðal hinna bestu. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON FYLGDIST MEÐ ANITU BRIEM Í THE TUDORS Ljósir lokkar heilluðu Englandskonung
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.