Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.09.2008, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 19.09.2008, Qupperneq 46
26 19. september 2008 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hvíldu í friði Keli Fæddur: 1992 Látinn: 1994, 1996, 1997, 1997, 1999, 2000, 2001, 2004 og 2006 Ansans! Skila- boð frá Gróu Sigþrúði! Nú vill hún fara í bíó! Og? Ég held hún sé skotin í mér, en ég er ekki skotinn í henni! Hvað geri ég? Geturðu ekki bara reynt að afþakka pent? Vertu bara skemmtilegur og léttur á því! Kældu þig niður! Takk! Bara lauflétt! Maður þarf nú ekki að særa fólk! Nei, nákvæm- lega. Þvílíkur ruslahaugur! Það er ekki hægt að finna neitt hérna inni! Jú, víst. Ég vaknaði og fann þig hérna inni, ekki satt? Ó, hvað ég vildi fara heim og leggjast í gott mjólkurbað! Gerilsneytt? Nei! Bara upp að höku. Í hverju viltu fara í skólann í dag, Solla? Fötum einhvers annars. Ekki aftur... MasterCard Mundu ferðaávísunina! Í lok ágúst réðu Íslendingar sér vart fyrir kæti. Lífið var ljúft, smáfuglar kvökuðu við raust og fólki fannst rigningin góð. Ástæðan fyrir óstjórnlegri kátínu heillar þjóðar var býsna léttvæg. Ólympíusilfur- verðlaun í handbolta, einhverri þrautleiðin- legustu keppnisgrein mannkynssögunnar, þóttu nægt tilefni til að gera sér glaðan dag og líta framtíðina björtum augum. Fyrir- sagnir fjölmiðla sögðu sína sögu. „Silfur- strákarnir okkar!“, „Hetjurnar komnar heim!“, „Stórasta land í heimi!“. Jákvæðnin réði svo sannarlega ríkjum á köldu landi ísa. Nú, tæpum mánuði síðar, er allt í volli. Fellibyljir herja á landið. Mávagargið á tjörninni er allsendis óþolandi. Stöðugur frétta- flutningur af síversnandi gengi krónunnar og gjald- þroti hvers milljónabankans á fætur öðrum er einungis rofinn með einstaka tíðindum af viðurstyggilegum kynferðisbrotum og líkamsárásum. Hve þungt er yfir bænum. Það er á stundum sem þessum sem einhvers konar skilningur myndast á því hvers vegna íþróttir þjóna nánast sama hlutverki og trúarbrögð í mörgum fátækari löndum. Gott gengi landsliðs í íþróttum megnar nefnilega að leiða huga fólks frá hversdagslegum erfiðleikum um hríð. Heilu þjóðirnar þjappa sér saman í trausti og trú á íþróttahetjurnar sínar. Marx sagði að trúin væri ópíum fólksins. Íþróttir eru e-pillur krepputímanna. Með hliðsjón af þessu gætu yfirvöld gert margt vitlausara en að dæla aurum í hvers kyns íþróttastarfsemi. Skítt með krónuna, evruna, okurprísa, spillingu og bruðl með almannafé. Ef strákarnir okkar ná gullinu á næsta móti verður allt gott aftur. Alsæla kreppunnar NOKKUR ORÐ Kjartan Guð- mundsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.