Fréttablaðið - 20.09.2008, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 20.09.2008, Blaðsíða 16
 20. september 2008 LAUGARDAGUR Ljúfir ástarleikir Lostafullir leikir sem efla sjálfsöryggi elskenda. Örvandi ástarráð Frábær ráð til að örva, tæla og erta. Fáanlegar á ný. Hannaði legstein fyrir Rabba Þjóðin fylgdist með hetjulegri baráttu tón- listarmannsins Rabba við MND-sjúkdóminn sem dró hann til dauða fyrir fjórum árum. Friðgerður Guðmundsdóttir, ekkja Rabba, stóð eins og klettur við hlið eiginmanns síns og fylgdi honum fram á síðasta dag. Matur Fylgir Fréttablaðinu á sunnudag Matur og list Verslun sælkerans Hugleiðing um haustið Austurrísk gúllassúpa Uppskriftir að góðu kósíkvöldi Leyndarmálið á bakvið góðan cappuccino Matarpistill Nönnu Rögnvaldardóttur 177. T ölublað - 6. ár gangur - 14. s eptemb er 200 8 Verð: Herbe rgi: OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS Hamra byggð 6 - 220 Hafna rfj. Bókið skoðu n hjá S igurpá li 897- 7744 Brúna staðir 51 - 11 2 Rvk Afar fa llegt ei nbýli, s teypt á einni h æð. Gestab að. Sé r sturtu herb. S érsmíð að eldhús . Rúmg óð her bergi m eð ská pum o g tenglum . Innby ggður bílskúr . OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS Breiða vík 16 - 112 R vk Gullen gi 2 - 1 12 Rvk Afhen dist 24 . okt 2 008. B ókið s koðun ... Vel sk ipulögð 5 herb ergja í búð á jarðhæ ð í fjölbýli með s érafno tafleti. Afhend ist fullb úin án gól fefna e n flísar eru á b aði og þvotta húsi. Verð: Herbe rgi: Stærð : OPIÐ HÚS Verð: Herbe rgi: Stærð : OPIÐ HÚS Verð: Herbe rgi: Stærð : OPIÐ HÚS Verð: Herbe rgi: Stærð : Vertu v elkomi n á op in hús Sörlas kjól 88 - 107 R VK Opið h ús í da g frá 1 5:00 - 15:30 Mikið e ndurný juð kja llaraíb úð rétt við sjávars íðuna. Skólp, dren o g baðh erberg i endurn ýjað á þessu ári. Þa k ,renn ur og f lestar rúður á seinus tu 7 ár um. Hú aið er steypt. 19.800 .000 B ygging arár 19 57 3 70,1 fm Venni sími 6 99 737 2 Bræðr aborga rstígur 5-101 RVK Opið h ús í da g frá 1 6:00 - 16:30 32.800 .000 B ygging arár 19 46 5 124,1 f m Ve nni sím i 699 7 372 Skaga braut 2 0 - 250 Garðu r Opið h ús í da g frá 1 6:00 - 17:00 26.000 .000 Byggin garár 1 980 2 100 fm Venni sími 6 99 737 2 Hólma þing 1 5 - 203 Kópav ogur Stórko stleg s taðset ning - stórko stlegt hús 80.000 .000 B ygging arár 20 08 5 340,1 f m Ven ni sím i 699 7 372 Þriggja herb íb úð me ð góðu m útle igutekj um. Íbúðin ni fylgj a tvö h erb se m í da g eru l eigð á samt 7 0.000 pr mán . Íbúði n er m jög fall eg með h átt til lo fts. Hú sið er steypt. Mikið e ndurný jað ein býlishú s á 17 50 fm lóð. Húsið er 146 fm auk 38 fm bílskúr s. Allir ofnar í húsin u hafa verið e ndurný jaðir o g forhitu narker fi komi ð fyrir. Steypt ar eini ngar. Glæsil egt ein býli við Elliðav atnið. Húsið er á tveimu r hæðu m með óhindr að úts ýni yfir vatnið og næ rliggjan di fjöll og nát túru. H úsið selst fo khelt e ða len gra ko mið. Kristjá n Sigurp áll Jóhan nesso n Söluful ltrúi 897 77 44 sigurpa ll@rem ax.is Vernha rð Þorleif sson Söluful ltrúi 699 73 72 venni@ remax. is Bær Malbik að plan og afg irt útisv æði. Ló ðin er 3 .480fm . Nána ri lýsing : 1250 fm hús , lager og vinn slusvæ ði með tveimu r innke yrsluhu rðum, ca. 80 0fm. Þ rjár skr ifstofur , mótta ka, fun darher bergi, matsal ur og snyrtin gar. 250fm rými í k jallara m eð innk eyrsluh urð. Ge tum að stoðað við fjár mögnu n. beggi@ remax. is Óskað er eft ir tilbo ðum RE/MA X Bær - Mal arhöfð i 2 - 1 10 Re ykjaví k - Sím i: 512 3400 - www .rema x.is 893-6 001 rúmgo tt með útgeng i út á s valir. S tórt og mjög r úmgott hjónah erberg i með góðum skáp. Baðhe rbergi er með ný legum flísum. Þetta er afar skemm tileg eig n, góð fyrstu k aup. H æfilega langt e r í miðb æinn o g alla þjónus tu. Fráb ær fysr u kaup þar se m hæg t er að fá mik ið fyrir pening inn. RE/MA X Þing - Háh olt 13 -15 - 2 70 Mo sfellsb ær - S ími: 4 12330 0 - ww w.rem ax.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 matu[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ]september 2008 Þórey Jónsdóttir kann uppskrift að kryddaðri kjötsúpu Austurrísk gúllassúpa Kíkt í heimsókn á Café Loka Rammíslensk veisla Nann Rögnvaldardóttir skrifarTilbrigði við íslenskan haustmat MHUGLEIÐING AUSTIÐ VINSÆLT HRÁEFNI Á VESTURLÖGALD RINN Á BAK VIÐ GÓÐAN CAPPUCCINO VERS Kósíkvöld N afn Magnúsar Stephen- sen hefur komið upp í umræðum um hrun ferðaskrifstofunnar XL Leisure Group fyrr í mánuðinum, enda var Magnús aðstoðarforstjóri fyrirtækisins og einn þeirra fjárfesta sem keyptu félagið af Avion í október 2006. Magnús er maður vikunnar. Magnús er fæddur 1972, og ólst upp á miklu menningar- og tónlistarheimili í Hafnarfirði. Faðir hans er djasspíanist- inn og markaðsmaður- inn Ólafur Stephensen sem rak meðal annars auglýsingastofurnar Ósa og Gott fólk, og móðir hans er Klara Stephensen, forstöðu- maður Eiða listastofn- unar. Vinir lýsa Magnúsi sem miklum „konsept- manni“. Hann er eldhugi með stórar hugmyndir. Hann er mikill sölumaður og á auðvelt með að setja saman og markaðs- setja stórar hugmynd- ir. Hann á þrjú systkini; Stefán, Ólaf Björn og Ingibjörgu. Þau systkinin eru öll miklir heimsborg- arar enda hafa þau búið um allan heim, í Evrópu, Afríku og Ameríku. Það er stutt á milli þeirra bræðra, og heimilið því oft gríðarlega fjörugt. Vini og fjölskyldu er farið að lengja eftir því að Magnús og sambýliskona hans Bergljót Þorsteinsdóttur gangi í hjónaband, en þau eiga saman þrjá drengi. Bergljót hefur verið stoð og stytta Magnúsar og haldið heimilinu gangandi síðustu ár, en fjölskyld- an hefur búið í Garðabænum þó að Magnús hafi unnið í Englandi. Hann hefur þá þurft að fljúga út í byrjun vinnuvikunnar, en flogið heim aftur á föstudegi. Magnús fékk BA-gráðu í hagfræði og alþjóða- málum frá University of Colorado í Boulder í Bandaríkjunum árið 1996. Meðan hann var í Bandaríkjunum lágu leiðir hans og Hannesar Hilmarssonar, sem þá var markaðsstjóri Icelandair í Bandaríkjunum, saman, en þeir Hannes hafa síðan verið viðskiptafélagar og miklir vinir. Magnús vann fyrst fyrir Hannes á skrifstofu Ice- landair í Baltimore, en tók síðar við af Hannesi sem markaðsstjóri Icelandair í Bandaríkjunum. Meðan hann starfaði fyrir Icelandair átti Magnús meðal annars heiðurinn af því að hleypa af stað tónlistarhátið- inni Iceland Airwaves, en fyrsta hátíðin var sam- starfsverkefni Icelandair og hljómsveitarinnar Gus Gus. Stefán í Gus Gus er bróðir Magnúsar. Magnús lék líka lykilhlut- verk í að hleypa af stað sælkerahátíð- inni Icelandic Food and Fun. Í febrúar 2004 fór Magnús ásamt Hannesi frá Icelandair til fyrirtækis Magnús- ar Þorsteinssonar, Avion Group, þar sem hann var gerður að markaðsstjóra Atlanta. Á næstu árum óx ferðaþjónustuhluti Avion hratt, og Magnús var einn þeirra fjárfesta sem keyptu ferðaþjónustu- hlutann, sem þá var endurskipulagður sem XL Leisure, í október 2006. Magnús starfaði sem aðstoðarforstjóri XL Leisure þar til fyrirtækið var tekið til gjaldþrotaskipta fyrr í mánuðinum. Magnús lýsti gjaldþrotinu sem „ömurlegri lífsreynslu“ sem hann óskaði engum að ganga í gegnum. Magnús hefur haft ýmis önnur járn í eldinum, en hann á meðal annars hlut í Hótel Óðinsvéum og lítilli veitingahúsakeðju í Washington-borg í Bandaríkjunum. Magnús er mikill áhugamaður um góðan mat, frábær kokkur og finnst gaman að bjóða vinum í matarboð. Það bregst þá ekki að hann eldar allan matinn sjálfur, en það er enginn svikinn af matarboðum Magnúsar enda veitir hann vel og er mikill samkvæmismaður. MAÐUR VIKUNNAR Mikill konseptmaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.