Fréttablaðið - 20.09.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 20.09.2008, Blaðsíða 60
 20. september 2008 LAUGARDAGUR40 EKKI MISSA AF 11.55 Ryder Cup 2008 BEINT STÖÐ 2 SPORT SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 20.05 Rokkskólinn (School of Rock) SJÓNVARPIÐ 20.10 What I Like About You SKJÁR EINN 21.15 The Dresden Files STÖÐ 2 EXTRA 21.45 Stone Cold STÖÐ 2 STÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar Kóala- bræðurnir, Herramenn, Sammi, Snilling- arnir, Skordýrin í Sólarlaut, Upp í sveit, Skúli skelfir, Hrúturinn Hreinn, Leyniþátturinn og Tobbi tvisvar. 10.30 Sjónlist (e) 11.00 Út og suður (e) 11.30 Kiljan (e) 12.15 Annie Leibovitz (e) 13.40 Dætur sléttunnar (e) 14.40 Tímaflakk (Doctor Who II) (11:13) 15.30 Bikarkeppnin í fótbolta KR - Valur Bein útsending frá úrslitaleik í Visa bikarkeppni kvenna. 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 Bikarkeppnin í fótbolta KR-Valur, seinni hálfleikur. 17.50 Útsvar (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Vinir í raun (13:13) 20.05 Rokkskólinn (School of Rock) Bandarísk gamanmynd frá 2003. Ungur maður með rokkstjörnudrauma gerist af- leysingakennari og reynir að breyta bekkn- um sínum í rokkhljómsveit. 21.55 Svikarinn (Breach) Bandarísk bíó- mynd frá 2007. Myndin er byggð á sönnum atburðum og segir frá Eric O’Neill, ungum Alríkislögreglumanni sem stóð uppi í hárinu á yfirmanni sínum, Robert Hanssen en sá var seinna sakaður um að hafa selt Sovét- mönnum hernaðarleyndarmál. 23.40 Sahara (Sahara) (e) 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.05 Fíaskó 10.00 Ghost 12.05 Say Anything 14.00 Fíaskó 16.00 Ghost 18.05 Say Anything 20.00 Deja Vu Embættismaður fær það verkefni að rannsaka sprengingu í ferju sem varð 500 manns að bana. 22.05 Syriana 00.10 Lucky Number Slevin 02.00 Blind Flight 04.00 Syriana 06.05 Diary of a Mad Black Woman 08.30 Meistaradeildin - Meistara- mörk Allir leikirnir, öll mörkin og öll umdeild- ustu atvikin skoðuð úr Meistaradeild Evrópu. 09.10 NFL deildin Þeir Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar viðureignirnar og spá í spilin. 09.40 Spænski boltinn Fréttaþáttur spænska boltans þar sem hver umferð fyrir sig er skoðuð í bak og fyrir. Leikir helgarinn- ar skoðaðir og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 10.05 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu þar sem hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi við- ureignir skoðaðar. 10.35 History of the Ryder Cup Saga Ryder Cup skoðuð í bak og fyrir. Öll eftir- minnilegustu atvikin og keppnirnar skoðað- ar í þaula. 11.55 Ryder Cup 2008 Bein útsend- ing frá Ryder Cup þar sem mætast Evrópa og Bandaríkin. Á þessum öðrum degi keppn- innar er keppt í „foursome“ en þar eru tveir og tveir saman í liði og skiptast kylfingar á að slá. Einnig er keppt í „fourball“ seinnipartinn. 22.45 Spænski boltinn Útsending frá leik Espanyol og Getafe í spænska boltanum. Leikurinn er sýndur beint á Sport 3 kl 19.55. 09.00 PL Classic Matches Newcastle - Man. United, 96/97. 09.30 PL Classic Matches Arsenal - Liverpool, 03/04. 10.00 Premier League World 2008/09 10.30 PL Classic Matches Man. United - Newcastle, 02/03. 11.00 English Premier League 2008/09 11.30 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá nágrannaslag Sunderland og Middles- brough í ensku úrvalsdeildinni. 13.45 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá leik Liverpool og Stoke í ensku úrvals- deildinni. Sport 3. West Ham - Newcastle Sport 4. Blackburn - Fulham 16.15 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá leik Bolton og Arsenal í ensku úrvals- deildinni. 18.30 4 4 2 19.50 4 4 2 21.10 4 4 2 22.30 4 4 2 23.50 4 4 2 11.05 Vörutorg 12.05 Rachael Ray (e) 15.50 Frasier (e) 16.15 Robin Hood (e) 17.05 Charmed (e) 17.55 Family Guy (e) 18.20 Game tíví (e) 18.50 Nokia Trends (3:6) Áhugaverðir þættir þar sem fjallað er um allt það nýjasta í tónlist, tísku, menningu og listum. 19.15 30 Rock Jack fréttir að yfirmaður General Electric ætli að setjast í helgan stein og sækist eftir stöðunni en fær verðuga samkeppni. Jenna nýtur frægðarinnar sem aukakílóin færa henni og Kenneth reynir að koma Tracy og Angie aftur saman. (e) 19.45 America´s Funniest Home Vid- eos Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venju- legar fjölskyldur hafa fest á filmu. Vinsælust eru alls kyns óhöpp, mistök og bráðfyndnar uppákomur með börnum, fullorðnum eða jafnvel húsdýrum. 20.10 What I Like About You Gam- anþáttur um tvær ólíkar systur í New York. Þegar pabbi þeirra tekur starfstilboði í Japan flytur unglingsstúlkan Holly inn til eldri systur sinnar, Valerie. Holly er mikill fjörkálfur sem á það til að koma sér í vandræði og setur því allt á annan endann í lífi hinnar ráðsettu eldri systur sinnar. 20.35 Eureka (e) 21.25 House (e) 22.15 Singing Bee (e) 23.15 C.S.I. New York (e) 00.05 Law & Order. SVU (e) 00.55 Criss Angel Mindfreak (e) 01.20 The Eleventh Hour (e) 02.10 The Winning Season (e) 03.40 The House Next Door (e) 05.10 Vörutorg 06.10 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og vinir, Hlaupin, Dynkur smáeðla, Funky Valley og Refurinn Pablo. 08.00 Algjör Sveppi Sveppi vaknar klukk- an átta um helgar og sýnir börnunum teikni- myndir með íslensku tali. 09.35 Stóra teiknimyndastundin 10.00 Kalli kanína og félagar 10.10 Because of Winn-Dixie Mynd fyrir alla fjölskyldna um einmana tíu ára stelpu sem finnur hund og tekur við hann ástfóstri. 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Bold and the Beautiful 12.50 Bold and the Beautiful 13.10 Bold and the Beautiful 13.30 Bold and the Beautiful 13.50 Bold and the Beautiful 14.15 So you Think you Can Dance 15.00 So you Think you Can Dance 15.45 The New Adventures of Old Christine (12:22) 16.10 Two and a Half Men (1:19) 16.35 The Big Bang Theory (1:17) 17.05 The Celebrity Apprentice (2:14) 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Lottó 19.01 Veður 19.10 The Simpsons (6:20) 19.35 Latibær (6:18) 20.05 RV 21.45 Stone Cold Sakamálamynd með Tom Selleck. Selleck leikur lögreglu- stjórann Jesse Stone sem ræður ríkjum í smábæ nokkrum þar sem glæpir eru fátíðir. Það verða því mikil viðbrigði fyrir hann þegar fjöldi eins morða er framinn með sams konar aðferðum og ljóst er að raðmorðingi gengur laust. 23.10 Peter‘s Friends Dramatísk gaman- mynd um hóp leikara sem hittist á ný eftir tíu ár. Pétur býður þeim á sveitasetur sitt og ákveður að segja þeim leyndarmál sem mun hafa mikil áhrif á þau öll. 00.50 Chain Reaction 02.35 Land of the Dead 04.05 Two and a Half Men (1:19) 04.30 The Big Bang Theory (1:17) 04.55 The New Adventures of Old Christine (12:22) 05.20 The Simpsons (6:20) > Val Kilmer „Ég hef leikið í vondum kvik- myndum peninganna vegna eða af því að þær voru það besta sem var í boði á þeim tíma. En ég hef alltaf lagt mig allan fram í þau hlutverk sem ég hef tekið að mér.“ Kilmer leikur í myndinni Déjà Vu sem sýnd er á stöð 2 bíó í kvöld. 12.15 Endursýnt valið efni frá liðinni viku Endursýnt á klukkustundar fresti. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 Sonur minn, fimm ára, vill stundum horfa á fréttirnar með mér. Nei, er það nokkuð, segi ég og reyni að espa hann upp í legókubbana í staðinn. Hann situr sem fastast við sinn keip og ég vona það besta þegar fréttastefið skellur á. Plís, ekki eitthvað ógeðslegt, hugsa ég, ekki eitthvað um misnotkun á börnum eða limlest- ingar í Fjarskanistan. Svo byrjar ballið. Pabbi, hvað er skotskífa? spyr sá stutti kannski og ég umla eitthvað og sting bara upp á að við skiptum yfir á Cart- oon network. Spurningaflóðið heldur áfram. Drepa hermenn annað fólk í alvöru? Af hverju? Og til hvers? Og ég held áfram að umla enda kominn á þann aldur að vera hættur að spyrja svona spurninga sem allir ættu auðvitað að vera að spyrja daginn út og inn. Hvað þá að ég sé að leita svara við þeim. Hann hættir sem betur fer fljótlega að nenna að glápa og fer að kubba. Eins gott að hann kunni ekki að lesa enn þá. Sjálfur óska ég þess stundum að kunna ekki að lesa því ég er orðinn svo meyr. Þá hef ég kannski rekist á grafískar lýsingar af óhugnanlegu barnaníði í svokölluðum fréttum. Dögum saman var sú ógeðslegasta „mest lesin“ á Vísi. Ég veit það ekki. Mér er náttúrulega í sjálfsvald sett hvar mig ber niður á netinu. Og bara mitt vandamál ef svona hefur áhrif á mig. Fyrst fólk hópast á svona fréttir eins og glápandi vegfarendur á bílslys þá geta umsjónarmenn Vísis líklega borið það fyrir sig að þeir séu að gefa skríln- um það sem hann vill. Og líklega selt nokkrar auglýsingar í leiðinni. Er þá ekki bara allt í himnalagi? VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNI HORFÐI Á FRÉTTIRNAR MEÐ SYNI SÍNUM Plís, ekki eitthvað ógeðslegt! ▼ ▼ ▼ ▼
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.