Fréttablaðið - 21.09.2008, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 21.09.2008, Blaðsíða 53
SUNNUDAGUR 21. september 2008 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Einstakt tækifæri - hrífandi leikhúsveisla l e i k r i t ið Eng i sp re t tu r a f tu r á sv ið PBB Fréttablaðið Athugið aðeins fimm sýningar: fös 26/9, lau 27/9, sun 5/10, fim 9/10, fös 10/10 eftir Biljana Srbljanovic Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir Miðasala í síma 551 1200 www.leikhusid.is Fjöldi tónlistarmanna kemur fram á styrktar- tónleikum fyrir samtökin Umhyggju á Nordica hóteli 28. september. Á meðal þeirra sem stíga á svið á tónleikunum verða Ragnar Bjarna- son, Egill Ólafsson, Stefán Hilm- arsson, Sigga Beinteins, Friðrik Ómar, Regína Ósk og Hörður Torfason. Arnhildur S. Magnúsdóttir, nudd- ari og jógakennari, skipuleggur tónleikana með aðstoð tónlistar- mannsins Geirs Ólafssonar sem treður einnig upp. Þetta er í fyrsta sinn sem hún kemur nálægt tón- leikahaldi en lætur það ekki aftra sér. „Ég er búin að ganga með þetta í maganum síðan í fyrra- haust,“ segir Arnhildur. „Ég hef verið að vinna með fólki á sambýl- um sem er búið að vera langveikt og það er lítið gert fyrir þetta fólk. Mér finnst þetta alveg sjálfsagt og það mættu fleiri gera þetta.“ Arnhildur greindist sjálf með krabbamein sem hún er nú laus við og veit því vel um hvað málið snýst. „Það er ekkert sjálfgefið að sleppa svona auðveldlega og ég þakka fyrir að fá að vera lifandi,“ segir hún og er jafnframt þakklát þeim tónlistarmönnum sem sam- þykktu að gefa vinnu sína. Hvetur hún almenning til að leggja mál- efninu lið og mæta á tónleikana, en Umhyggja er félag sem vinnur að bættum hag sjúkra barna og fjölskyldna þeirra. Miðasalan fer fram á midi.is og er miðaverð 2.000 krónur. Tónleik- arnir hefjast klukkan 20. - fb Nuddari með styrktartónleika ARNHILDUR S. MAGNÚSDÓTTIR Arnhildur hvetur almenning til að mæta á tónleikana, skemmta sér og styrkja Umhyggju í leiðinni.FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A N TO N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.