Fréttablaðið - 22.09.2008, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 22.09.2008, Blaðsíða 38
22 22. september 2008 MÁNUDAGUR Fjöldi nýrra erlendra sjón- varpsþátta verður sýndur á Stöð 2, Skjá einum og í Ríkissjónvarpinu í vetur. Fréttablaðið tók saman þær einkunnir sem hluti þeirra hefur fengið hjá bandarísk- um gagnrýnendum. Einkunnirnar eru fengnar af heimasíðunni Metacritic.com sem tekur saman meðaltal einkunna sem gagnrýnendur gefa sjónvarps- þáttum sem eru sýndir vestanhafs. Hæst eru gefin hundrað stig. Sam- kvæmt síðunni eru bestu þættirnir Reaper sem Ríkissjónvarpið sýnir eftir áramót. Fjalla þeir um ungan mann sem kemst að því að foreldr- ar hans seldu kölska sál hans áður en hann fæddist. Þar af leiðandi er hann neyddur til að koma fólki fyrir kattarnef það sem eftir er ævinnar. Versti þátturinn verður einnig sýndur á RÚV eftir áramót. Nefn- ist hann Carpoolers og fjallar um hóp náunga úr bandarísku úthverfi sem ákveða að keyra saman í bíl í vinnuna. Ljóst er að sjónvarpsáhorfendur munu hafa úr nógu að moða í vetur hvað erlenda þætti varðar, því fyrir utan þá sem hér er minnst á eiga fleiri nýir þættir eftir að bæt- ast við síðar meir. Má þar nefna Little Britain USA sem margir bíða eftir með mikilli eftirvænt- ingu. Einnig halda vinsælir þættir áfram frá síðasta vetri, þar á meðal House, Heroes, Lost, Ugly Betty, American Idol og 24. Dennis Quaid Ellen Page Sarah Jessica Parker Thomas Haden Church Frábær gamanmynd frá framleiðendum Sideways ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍK KRINGLUNNI DIGITAL-3D CHARLIE BARTLETT kl. 8:10 - 10:30 12 JOURNEY 3D kl. 5:50 - 8 - 10:10 L DEATH RACE kl. 8:20 - 10:30 16 TROPIC THUNDER kl. 8:10 - 10:30 16 SVEITABRÚÐKAUP kl. 5:50 - 8 L DARK KNIGHT kl. 5:30 - 10:10 12 DARK KNIGHT kl. 5:50 - 8:40 VIP STAR WARS kl. 5:50 L WALL-E m/ísl. tali kl. 5:50 L CHARLIE BARTLETT kl. 5:50 - 8 - 10:10 12 JOURNEY 3D kl. 6 - 8:10 - 10:20 L SMART PEOPLE kl. 8 - 10:10 12 GET SMART kl. 5:50 L MIRRORS kl. 8 16 SVEITABRÚÐKAUP kl. 8 L TROPIC THUNDER kl. 8 16 DEATH RACE kl. 10:20 16 SVEITA BRÚÐKAUP kl. 8 L THE STRANGERS kl. 10:20 16 MAMMA MÍA Sýnd næst 27. og 28. sept. L STEP BROTHERS kl. 8 - 10:10 12 MAMMA MÍA kl. 8 L DEATH RACE kl. 10:10 16 DIGITAL-3D - bara lúxus Sími: 553 2075 PINEAPPLE EXPRESS kl. 5.45, 8 og 10.15 16 JOURNEY 3D - DIGITAL 3D kl. 4, 6 og 8 L GRÍSIRNIR ÞRÍR - ÍSL. TAL kl. 4 L MAMMA MIA kl. 4, 6.30, 9 og 10.15 L UPPLIFÐU FERÐINA TIL MIÐJU JARÐAR Í M Y N D O G H L J Ó Ð  V.J.V – Topp5.is/FBL  S.V – MBL.  T.S.K. – 24 stundir STÆRSTA MYND ÁRSINS YFIR 100.000 GESTIR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 16 16 12 L L L PINEAPPLE EXPRESS kl. 8 - 10 JOURNEY TO THE CENTER EKKI Í 3D kl. 6 -8 STEP BROTHERS kl. 10 MAMMA MIA kl. 6 16 12 L L PINAPPLE EXPRESS D kl. 5.30 - 8 - 10.30 PINAPPLE EXPRESS LÚXUS - D kl. 5.30 - 8 - 10.30 MIRRORS kl. 8 - 10.30 STEP BROTHERS kl. 5.45 - 8 - 10.15 MAKE IT HAPPEN kl. 4 - 6 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 GRÍSIRNIR 3 kl. 4 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 16 12 16 L L PINAPPLE EXPRESS kl. 5.30 - 8 - 10.30 BRIDESHEAD REVISITED kl. 6 - 9 MIRRORS kl. 10.30 SVEITABRÚÐKAUP kl. 5.45 - 8 - 10.15 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 5% 5% SÍMI 551 9000 12 16 L 12 L STEP BROTHERS kl. 5.45- 8 - 10.30 TROPIC THUNDER kl. 5.30- 8 - 10.30 MAKE IT HAPPEN kl. 8 - 10.20 SKRAPP ÚT kl. 6 - 8 - 10 GRÍSIRNIR 3 kl. 6 SÍMI 530 1919 FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS! Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali. 550kr. fyrir börn 650kr. fyrir fullorðna ILLIR ANDAR HERJA Á FJÖLSKYLDU HANS! KIEFER SUTHERLAND Í MAGNAÐRI SPENNUMYND! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! YFIR 100.000 MANNS Troddu þessu í pípuna og reyktu það ! Mögnuð mynd byggð á samnefndri bók eftir Evelyn Waugh Öllum freistingum fylgja afleiðingar. Of gott er þriðja plata Sesars A. Áður komu Stormurinn á undan logninu (2001) og Gerðuþaðsjálf- ur (2002). Sesar A er listamanns- nafn Eyjólfs Eyvindarsonar en hann er einn af brautryðjendum íslenska rappsins og hefur sér- staka og flotta rödd. Of gott var nokkur ár í vinnslu, en Sesar hefur dvalið töluvert í Evrópu undanfarið, mest í Barcelona þar sem hann nam kvikmyndaleik- stjórn og var meðlimur í fjölþjóð- legu rappsveitinni IFS. Platan ber þess merki, en á henni er rappað á a.m.k. sjö tungumálum. Í laginu Worldwide sem er eitt af flottari lögum plötunnar rappa átta meðlimir úr IFS. Það eru nokkur mjög flott lög á Of gott, meðal þeirra fyrrnefnt Worldwide sem Sesar semur ásamt Gísla Galdri, Á sama stað sem Diva de la Rosa syngur í, lokalagið Takk fyrir og Hosur grænar sem Sesar rappar ásamt Kúbverjanum Mel Seme og Jap- ananum Shinya. Sérstaklega flottur taktur og viðlag í því. Tón- listin er yfir það heila vel heppn- uð. Fönkí taktar og sándið flott. Textarnir eru hins vegar svolítið misjafnir. Það vill loða við svona alþjóðleg rappverkefni að menn eru í svaka góðum fjölþjóðlegum fíling en útkoman veður oft efn- isrýr. Það eru samt ágætir textar hér líka, t.d. Efnisleg gæði. Ástin virðist vera Sesari efst í huga og þaðan kemur kannski titillinn Of gott. Gott fyrir hann auðvitað, en óeftirminnilegt fyrir hlustendur plötunnar. Á heildina litið er þetta þokka- legasta plata hjá Sesari. Unnend- ur íslenskrar rapptónlistar ættu að leita hana uppi. Trausti Júlíusson Brautryðjandinn snýr aftur TÓNLIST Of gott Sesar A ★★★ Þó að textarnir á Of gott séu ekki eftirminnilegir þá er tónlistin flott og nokkur frábær lög, t.d. Worldwide og Hosur grænar. Reaper bestu þættirnir REAPER Þættirnir Reaper, sem verða sýndir í Ríkissjónvarpinu eftir áramót, þykja mjög góðir. MAD MEN Sjónvarpsþátturinn Mad Men fær bestu einkunnina af þeim þáttum sem eru væntanlegir á Stöð 2. 90210 Sjónvarpsþátturinn 90210 fær slaka einkunn hjá Metacritic.com, eða 46 stig af 100 mögulegum. RÍKISSJÓNVARPIÐ Reaper - 81 Eli Stone - 62 Greek - 62 Carpoolers - 37 SKJÁR EINN Kitchen Nightmares - 66 In Plain Sight - 56 Swingtown - 49 90210 - 46 STÖÐ 2 Mad Men - 77 Chuck - 74 Terminator: Sarah Connor Chronic- les - 74 Burn Notice - 69 Fringe - 67 Breaking Pad 74 The Big Bang Theory 57 Stúdentaleikhúsið hefur hafið starfsemi haustannar. Leikstjóri að þessu sinni er Víkingur Kristjánsson. „Við ætlum að semja leikritið sjálf, við erum sem sagt ekki með handrit til að vinna eftir, þótt við séum með mjög grófa grind. Við stefnum á að frum- sýna í nóvember,“ segir Sig- ríður Eir Zophaníasardóttir einn stjórnarmeðlima Stúd- entaleikhússins. Stúdentaleikhúsið á 80 ára afmæli í ár og stefnt er á fögn- uð í tilefni af því. Sýnt verður í Norræna húsinu, sem hélt einmitt upp á fertugs- afmæli sitt í lok sumars. Eftir áramót verður svo litið til listamanna í yngri kantin- um. „Við ætlum að reyna að fá ungt leikritaskáld til að semja fyrir okkur verk. Okkur finnst að Stúd- entaleikhúsið eigi að gefa ungum og upprennandi listamönnum tækifæri til að láta ljós sitt skína, bæði leikritaskáldum og leik- stjórum, en við ætlum ein- mitt að yngja upp í leik- stjóravali eftir áramót. Við erum í viðræðum við einn nýútskrifaðan.“ „Það er líka gaman að segja frá því að við erum með lærðan búninga- og sviðs- myndahönnuð með okkur fyrir áramót. Hún heitir Eva Signý, þannig að allir sem hafa áhuga á svoleiðis einhverju geta aldeilis bætt í reynslubankann með því að koma og vinna með henni,“ segir Sigríður. -kbs Semja sjálf með Víkingi UNG OG FERSK Sigríður segir Stúdenta- leikhúsið vettvang ungra listamanna. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI VIÐ STJÓRNVÖLINN. Víkingur leiðir sköpunina í haust.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.