Fréttablaðið - 23.09.2008, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 23.09.2008, Blaðsíða 37
ÞRIÐJUDAGUR 23. september 2008 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Þriðjudagur 23. september ➜ Tónleikar 22.00 Hljómsveitin Bræðingur leikur á Kaffi Rósenberg. Á efnis- skránni verður frjálsleg spunatónlist eftir hljómsveitarmeðlimi ásamt öðru efni af jazzætt. 12.00 Hádegistónleikar Hrólfur Sæmundsson barítónsöngvari og Herdís Anna Jónasdóttir sópran- söngkona flytja ásamt Hilmari Erni Agnarssyni íslensk lög í Fella og Hólakirkju. 20.00 Einleikur - tvíleikur Tónleikar í tilefni af sjötugsafmæli Atla Heimis Sveinssonar tónskálds. Fram koma m.a. söngvararnir Ágúst Ólafsson, Bergþór Pálsson og Sólrún Bragadóttir og píanó- leikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson. Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegi 7. ➜ Fyrirlestrar 12.00 Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum Brad Evans, stjórn- málaerindreki bandaríska sendi- ráðsins á Íslandi, heldur fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri, L201, Sólborg, v. Norðurslóð. 17.30 Eru Norðurlöndin einhvers virði í alþjóðasamhengi Kristín Ólafsdóttir ræðir á síðdegisfundi hvernig norrænu samstarfi er háttað í dag. Norræna félagið, Óðinsgötu 7. ➜ Sýningar Handverk og hefðir Í þjóðarbók- hlöðunni stendur yfir sýning á japanskri nytjalist. Sýningin stendur til 5. október og er opin á opnunar- tíma mán.-fös. 8.15-22, lau. 10-17 og sun. 11-17. Ljós í myrkri Í húsi Orkuveitunnar að Bæjarhálsi 1 stendur yfir sýning um lýsingu og lýsingarhönnun. Sýningin stendur til 26. september og er opin mán.-fös. frá 9-16. ➜ Síðustu Forvöð START ART listamannahús Sex listamenn sýna á einkasýningum og einni samsýningu. Þau eru Anna Eyjólfsdóttir, Magnús Pálsson, Magnea Ásmundsdóttir, Ásdís Spanó, Harpa Dögg Kjartansdóttir og Didda Hjartardóttir Leaman. Sýningum lýkur á morgun. Opið frá kl. 13-17. START ART, Laugavegi 12b. ➜ Myndlist Þar spretta laukar, þar gala gaukar Steinunn Marteinsdóttir sýnir í Listasal Mosfellsbæjar, Þverholti 2, Mosfellsbæ. Sýningin er opin mán.- fös. kl. 12-19 og lau. kl. 12-15 og stendur til 18. október. Réttardagur Aðalheiður S. Eysteinsdóttir sýnir verk á Glerártorgi. Sýningin er opin á opnunartíma verslana. Glerártorg, Gleráreyrum, Akureyri. 8+8 Made in Hafnarfjörður Til sýnis er afrakstur samstarfs átta alþjóðlegra hönnnuða og átta hafn- firska framleiðslufyrirtækja. Sýningin er í tilefni af 100 ára afmæli Hafnarfjarðarbæjar og fer fram í sýningarsalnum Dverg, Lækjargötu 2. Opið virka daga frá 14-19 en um helgar frá 12-17. Tilbrigði - variation Sigurlín M. Grétarsdóttir sýnir verk á Café Karólínu, Kaupvangsstræti 23, Akureyri. Sýningin stendur til 3. októ- ber og er opin alla daga frá 11.30. Brot úr verkum Arna Valsdóttir er með sýningu í Kunstraum Wohnraum, Ásabyggð 2, Akureyri. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Sett upp í Reykjavík í samstarfi við Nýr hrífandi söngleikur Ólafs Hauks Símonarsonar frumsýndur 10. október. Forsala hefst á miðvikudag kl. 10 Tryggðu þér miða í síma 568 8000 eða á netinu: borgarleikhus.is Fyrstu sýningar: 10/10 kl. 20, 11/10 kl. 19, 11/10 kl. 22, 12/10 kl. 20, 14/10 kl. 20, 16/10 kl. 20, 17/10 kl 19, 18/10 kl. 19, 25/10 kl. 19, 26/10 kl. 20, 29/20 Geisladiskurinn í kaupbæti. Þeir 200 fyrstu sem kaupa miða í forsölu fá nýjan geisladisk með tónlistinni í kaupbæti. Útgefandi: Sena. Miðasala er í síma 568 8000 og á borgarleikhus.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.