Fréttablaðið - 23.09.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 23.09.2008, Blaðsíða 44
 23. september 2008 ÞRIÐJUDAGUR28 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.20 Vörutorg 17.20 America´s Funniest Home Vid- eos (e) 17.45 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vanda- mál og gefur góð ráð. 18.30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19.20 Singing Bee (e) 20.10 Frasier (10:24) Síðasta þáttaröð- in af einni vinsælustu gamanseríu allra tíma. Útvarpssálfræðingurinn Frasier Crane er engum líkur og sérviska hans og snobb eiga sér engin takmörk. 20.35 Less Than Perfect Bandarísk gam- ansería sem gerist á fréttastofu bandarískrar sjónvarpsstöðvar þar sem stór egó og svikult starfsfólk kryddar tilveruna. 21.00 Innlit / útlit - NÝTT 21.50 In Plain Sight - NÝTT Sakamála- sería um hörkukvendi sem vinnur fyrir bandarísku vitnaverndina. Mary elskar starfið og er tilbúin til að leggja ýmislegt á sig fyrir fólkið sem hún á að vernda. Í fyrsta þætt- inum er sonur mafíósa myrtur. Mafíósinn er í vitnaverndinni eftir að hafa samþykkt að vitna gegn sínum gömlu félögum. Nú þarf Mary að komast að því hvort mafían sé búin að finna hann og standi á bak við morðið eða hvort það eigi sér aðrar skýr- ingar. 23.20 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 00.10 C.S.I. New York (e) 01.00 Vörutorg 02.00 Óstöðvandi tónlist Á níunda áratug síðustu aldar óðu uppi tveir ungir folar sem sköpuðu sér nafn við að flytja tónlist fyrir heims- byggðina. Kölluðu þeir sig Wham! Heimurinn tók þeim opnum örmum, enda einkenndi blanda af gleði og trega tónsmíðar þeirra og flutning. Í dag er þeirra minnst fyrir tónlist sína en þó ekki síður fyrir afar öfluga ímyndar- sköpun sem fór að miklu leyti fram í gegnum tónlistar- myndbandsmiðilinn. Í laginu Club Tropicana kyrja þeir óð til skemmtimenn- ingar þeirrar sem tíðkast á suðrænum stöðum; í texta lagsins er vísað í fjör, sólskin og ókeypis drykki fyrir alla. Lagið væri þó heldur auðgleymanlegt ef því fylgdi ekki hressandi myndband sem sýnir áhorf- endum hversu gaman það er að ærslast í sólinni með kátu og myndarlegu fólki. Myndbandið samanstendur af hverju atriðinu á fætur öðru þar sem léttklætt fólk spókar sig undir pálmatrjám, á sundlaugarbökkum, í sturtu, á ströndinni (sem er reyndar frekar ruglandi þar sem í texta lagsins kemur skýrt fram að sólarhótel þeirra Wham!-liða er fjarri sjónum) og í töff- aralegum jeppa. En myndbandið er aðallega markvert fyrir hinn mjóa vísi að söguþræði sem greypir það í minni áhorfenda. Myndbandið hefur sumsé upphaf, miðbik og óvæntan endi, en þetta kemur ekki í ljós fyrr en undir lokin. Þá situr áhorfandinn eftir ráðvilltur og hvumsa eins og við- skiptamaður á Wall Street og óskar þess heitast að geta horft á myndbandið aftur til þess að meðtaka söguþráð- inn til fullnustu. Þeir Wham!-liðar reynast nefnilega vera, í myndbandinu það er að segja, flugmenn og píurnar sem þeir eltust við allt myndbandið eru flugfreyjur og þau vinna öll saman í stórri flugvél! Úff, sannarlega mikilvæg skilaboð þarna á ferð enda vita allir hvað stemningin á vinnustöð- um getur verið þvinguð eftir átakamikið djamm. Það borgar sig að ganga hægt um gleðinnar dyr, með vinnufélögunum í það minnsta. VIÐ TÆKIÐ VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR LÆRIR AF SJÓNVARPINU Farið varlega í að reyna við vinnufélaga 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Sylvester og Tweety, Ben 10 og Kalli kanína og félagar. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (154:300) 10.15 Missing (18:19) 11.10 60 Minutes 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Neighbours 13.00 Mrs. Doubtfire 15.00 Friends (15:23) 15.30 Sjáðu 15.55 Saddle Club 16.18 Ginger segir frá 16.43 Justice League Unlimited 17.03 Ben 10 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 The Simpsons (4:22) 19.55 Friends (17:24) 20.20 Two and a Half Men (8:19) 20.45 The Big Bang Theory (6:17) Leonard og Sheldon eru eldklárir eðlisfræð- ingar og þekkja eðli alheimsins mun betur en eðli mannsins. Þetta breytist þó þegar þeir kynnast nágranna sínum, Penny, sem er ein- læg, fögur og skemmtileg. 21.10 Chuck (4:13) Chuck Bartowski er ósköp venjulegur og lifir afar óspennandi lífi allt þar til hann opnar tölvupóst með öllum hættulegustu leyndarmálum CIA. Þar með hvíla örlög heimsins á herðum hans. 21.55 Terminator: The Sarah Connor Chronicles (2:9) 22.40 The Daily Show: Global Edition Jon Stewart í einstaklega spaugsamri umfjöll- un um það sem hæst ber hverju sinni. 23.05 60 minutes 23.50 Pizza My Heart 01.15 Ghost Whisperer (44:44) 02.00 Mrs. Doubtfire 04.00 Medium (4:22) 04.45 Chuck (4:13) 05.30 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Lotta flytur að heiman 10.00 The Perfect Man 12.00 Employee of the Month 14.00 In Good Company 16.00 Lotta flytur að heiman 18.00 The Perfect Man 20.00 Employee of the Month Gaman- mynd um vinnufélaga sem keppa um tit- ilinn starfsmaður mánaðarins til að ganga í augun á stelpu sem leikin er af Jessicu Simpson. 22.00 The Jewel of the Nile 00.00 My Super Ex-Girlfriends 02.00 Kuffs 04.00 The Jewel of the Nile 06.00 Saved! 17.15 Þýski handboltinn - Hápunktar Hver umferð gerð upp í þessum flotta þætti um þýska handboltann. Handknattleikur á heimsmælikvarða. 17.55 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í umferð- inni skoðuð í þessum magnaða þætti. 18.55 Enski deildarbikarinn Bein út- sending frá leik Man. Utd og Middlesbrough í þriðju umferð enska deildarbikarsins. 20.55 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu þar sem hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi við- ureignir skoðaðar. 21.25 Einvígið á Nesinu Sýnt frá Einvíg- inu á Nesinu þar sem 10 bestu kylfingar leiks mæta til leiks. 22.20 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 23.15 Enski deildarbikarinn Útsending frá leik í þriðju umferð enska deildarbikarsins. 16.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Sunderland og Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni. 18.00 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18.30 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða markaþætti. 19.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik WBA og Aston Villa í ensku úrvals- deildinni. 20.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Chelsea og Man. Utd í ensku úrvals- deildinni. 22.20 English Premier League 23.15 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Liverpool og Stoke í ensku úrvals- deildinni. 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klukkutíma fresti til kl 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 > Jon Stewart „Ef ég væri ekki með þáttinn, sæti ég líklegast heima öll kvöld á nær- fötunum, öskrandi að sjónvarpinu: „Þetta er rugludallur sem veit ekkert hvað hann er að tala um.““ Stewart stjórnar þættinum The Daily Show: Global Edition þar sem hann fjallar um það helsta sem er að gerast í fréttum og stjórnmálum. Þáttur hans er sýndur á Stöð 2 í kvöld. 16.05 Sportið (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 Púkka 17.50 Latibær Þáttaröð um Íþróttaálf- inn, Glanna glæp, Sollu stirðu og vini þeirra í Latabæ. (e) 18.15 Sunnudagskvöld með Evu Maríu (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Everwood (14:22) Bandarísk þáttaröð um heilaskurðlækni og ekkjumann sem býr ásamt tveimur börnum sínum í smábænum Everwood í Colorado. Aðalhlut- verk: Treat Williams, Gregory Smith, Emily Van Camp, Debra Mooney, John Beasley og Vivien Cardone. 21.05 Park Lane - Draumabíllinn (Park Lane - Drömmen om det ypperste) Norsk mynd um konu sem gerir upp fornbíla og þykir færari en aðrir í þeirri kúnst. 22.00 Tíufréttir 22.25 Vincent (Vincent II) (3:4) Bresk- ur spennumyndaflokkur um hörkutólið Vinc- ent Gallagher sem er einkaspæjari og fyrr- verandi lögreglumaður. Fólk leitar til hans þegar öll sund virðast lokuð og málin sem hann fær til úrlausnar eru af margvíslegum toga. Aðalhlutverk: Ray Winstone, Suranne Jones, Joe Absolom og Eva Pope. 23.35 Njósnadeildin (Spooks) (1:10)(e) 00.30 Kastljós (e) 01.15 Dagskrárlok ▼ fm957.is Zúúber snýr aftur! Þrjár góðar ástæður til að vakna kl. 7 á morgnanna! 66.3% landsmanna undir fertugu hlustar á FM957 Meðaldekkun á viku frá áramótum – skv. Capacent 18.55 Man. Utd og Middles- brough BEINT STÖÐ 2 SPORT 21.10 Chuck STÖÐ 2 21.15 Smallville STÖÐ 2 EXTRA 21.50 In Plain Sight NÝTT SKJÁREINN 22.25 Vincent SJÓNVAPIÐ

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.