Fréttablaðið - 26.09.2008, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 26.09.2008, Blaðsíða 34
8 föstudagur 26. september ✽ heita hillurnar ekki Monthana? heima A RTour Montana er óvenju-leg listsýning sem opnuð var í Epal í síðustu viku. Þetta er fimmta sýningin undir heitinu ARTour Montana en áður hafa verið haldnar sýningar í Árósum, Osló, Berlín og Basel. Á sýningunni getur að líta verk eftir listamenn frá Danmörku og víðar að. Lista- mennirnir nota allir hinar þekktu dönsku Montana-hillur sem undir- stöðu eða uppistöðu í verk sín á mjög sérstæðan og framúrstefnu- legan hátt. Á sýningunni, sem mun standa í fjórar vikur, getur að líta safn verka nokkurra fremstu lista- manna Dana sem og annarra þjóða er unnið hafa með og tengst Mont- ana allt frá árinu 1996. Listamenn- irnir sem þarna eiga verk eru Erik A. Frandsen, Björn Nörgaard, Peter Bonde, Malene Landgreen, Robert Kuschner, Ian McKeever, Martin Bigum, Nils Erik Gjerdevik, Katrine Ærtebjerg og Victor Ash auk Peters J. Lassen, eiganda fyrirtækisins. Þeir sem hafa alltaf dreymt um að eignast Montana-hillur en fundist þær of hefðbundnar ættu að leggja leið sína í Epal og líta þær augum því möguleikarnir eru endalausir. martamaria@365.is Skandinavískir listamenn sýna nýjar hliðar á Montana-hillunum á sýningunni ARTour Montana ENDALAUSIR MÖGU LEIKAR Montana Á sýningunni eru hillur eftir þekkta norræna hönnuði. Þessi uppröðun er þó ekki hluti af sýningunni heldur eftir Ólöfu Jakobínu Ernudóttur innanhússarkítekt. MORGUNMATURINN: í London er English tea algjört „must“ með morgunmatnum sem er að sjálfsögðu egg, beikon, pylsur og baunir. SKYNDIBITINN: Kebab seint að kvöldi. RÓMÓ ÚT AÐ BORÐA: Take away sushi í Hyde Park. LÍKAMSRÆKTIN: Bara að labba um bæinn og skoða mannlífið í leiðinni. Svo er fullt af góðum jógastúdíóum úti um allt. The Live Center er til dæmis æði. UPPÁHALDSVERSLUN: Urban Outfitters. BEST GEYMDA LEYNDARMÁLIÐ: Tími ekki að segja það. AFÞREYINGIN: Leikhús, leikhús og endalaust leikhús. LONDON Álfrún Helga Örnólfsdóttir, leikkona BORGIN mín SAMURAI TINNU GUNNARSDÓTTUR Gúmmímotta eftir hönnuðinn Tinnu Gunnarsdóttur er skyldueign á hverju heimili. Þetta hentar vel undir potta og pönnur eða bara til skrauts. Samurai fæst á vefnum Birkiland.is og í Kokku. M Y N D /G V A KLEPPSVEGUR 152 • S: 554 7755 -40% ÚTSALAN ER HAFIN Bjóðum VISA Lá n til 36 mán www.heitirpottar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.