Alþýðublaðið - 15.09.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.09.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið af Alþýðaflokkiivni ipas Föstudaginn 15 sept. 212 töluhlaS ynvi»ghor|imr í Reykjavik. UTSALA Verzlun Jóns frá Hjalla hættir vegna fráfalls eigandans og verða því flestar vörutegundir seldar með 10-70% afslætti. Atvinnuhoifurnar hér í bænum mega helta alt annað en glæsi> legar eins og nú standa sakir. Þeir menn, sem verið hafa hér I bænnm f sumar og unnið að eyrarvinnu og húsabyggingum, ihafa verið tiitöiuiega fáir, sem staíar af þvf, að mjög mikið at vionuieysi var hér stðastliðinn vetur og vór, og reyndu því allir, sem nokkur tök höfðu á þvf, að fara eitthvað buit úr bænum tii þess að leita sér atvinnu. Samt var það syo, að langt var frá þvf, sð næg vjnna væri í bæn um fyrir það fáa veikafólk, sem ■Ihér var f aumar. M;an urðu að ganga heilu dagana atvinnulausir 1101 há bjargræðistfmann. Nú er kominn sá tfmi, að það fólk, sem fór burt úr bænum f surnar, til þcss að leita sér að vinnu, er farið að koma til bæjar ins aftur. 'Næstum daglega koma skip hingað með fjölda fólks til ‘bæjarins, fólk, sem hefir verið f vinnu einhversstaðar á landinu f aumar. Aður en þessi fóiksstraumur lcom til bæjarins, var sú vinna, er þeir fáu menn hölðu, - sem hér iiafa veriS f alt sumar, isikiö farin að minka. Það þarí því ekki að leiða miklum getum að því, hvernig atviinukorfurnar hér verða, þegar alt það félk, sem hefir verið út um land f sumar, er komið til bæjarins. Ef eittv&ð sérstakt verð- ur ekkí gert til þess, að baeta úr atviunvlaysinu, þá hlýtu? það að ieiða af sér alment neyðarástand íyrlr verkaiýðian. Það gagnar ekki að það scu néiaar aœávegis at- vinnubætur. Það er orðinn svo gnikiii mannfjöldi f Reykjavfk, að það hjálpar ekkl nema það sé gert eitthvað verulegt tii þess sð bæta úr vinnuieysinu. Þ*ð hefir heyrst, sð vinna muni j verða hafin við v&tnsveituna f haust, ef að fé fæsfc til vsrkrins Það verður vafalaust nauðsynja verk, bæði vegna þsss, að fuli þörf er á þvf, að bæta úr vatns skottinum hér t bæmtm, og eins það, að margir menn munu geta fesgið vinnu við leiðsluna, og það verður þá tit þess, að fækka þeim ofurlitlð, sem þurfa að hlma avsngir og kiæðlitlir siður á Upp fyllingu til þess árangurslaust að reyna að fá eitthvað að gera. Til þess að réyaa að fá eltthvað til áð seðja sneð börn, sem máske erú svöng og klædlitil í köldum og rökum kjailarsholum, sem ekki er hasgt sð hita upp vegna þess, að paningana vantar tii þess sð kaupa tldivlð fyrir. Eina leiðin tii þess að loina við þatta óstand, sem hér að frara- an er taiað um, er það, að jafn- aðarmenn íái völdin á ísiaadi. Ea vegna þess, að það getur varla orðið á næstkomandi vetri, þá verðnr að reyna eitthvað annað tii bráðabirgða. Það verður á ein hvern hátt að vaita mönnum kost á þvf, að fá sæmilaga launaða vinnu til þess, að þeir geti séð sér og sinum feorgið; til þess að alþýla manoa hér f Reykjavik þutfi ekki að lifa við vesöi sultar kjör elns og hún hsfir, því miður, nú á undanförnum árum orðið ad gera Það kemur ekki fyrir, að maður hitti þann mann, sem ekki f egir, að hann vilji að öllum lfði vel, að ailir hafi nóg að botða, nóg föt tii þess að kiæðast f, o, s. frv. En þeir gera bara svo ákaflega Jitið til þess, að bæta úr v&nllðan almennings, mlklu fremur, þvert á móti. Stór hiuti af togarafiotanum er bundinn hér við hafnargarðinn á sama tima og aðrir togarar eru að afla sfld, sem nóg er af og útíit fyrir gott verð á. Þetta að binda togarana við garðinn. er það, sem numir út- gerðarmennirnir gera til þess, að fóiki Ifði veill Það er öltum almenningi IJóst, að á sama tíma og þcssir menn segjast vilja að öliurn liði vel, framkvæma þeir það, sem er til stórskaða fyrir aimenning. Þ«ð er ekki hægfc að krefjast minna af þeim, sem haida oppi núvarandi þjóðfélagsfyrirkomulagi, en að þeir sjái verktlýðnum fyrir afvinnu á þessum atvianuleysis tímum, sem nú standa fyrir dyrum. Þaö hlýtur að vetða neyðarástand hér f bænum í vetur, ef að ekki verður gert eitthvað verulegt til þess að bæta úr vinnuleysinu. Fyrst og fremst verður að iosa togarana frá garðinum og láta þá fara að fiska. Allur togaraflotinn verður að ganga á fiskveiðar. Það er nauðsynleg og sjálfsögð krafa almennings, ög það mun vaíalaust verða heppiiegast fyrir aila hlutaðeigendur, að það verði gert. Stakkur. NætnrlækBlr í nótt (15. sept.J Guðm. Thoroddsen Lækjargötu 8. Simi 231. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.