Alþýðublaðið - 15.09.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.09.1922, Blaðsíða 2
á. l •» t © 0 a ju a ð t b £ojtskeytastðð á SíBu. Nú í haust verður reist loft- skeytastöð að Rirkjubsejarklaustri á Siðu. Bóadien á KSrkjubæjar. klaustri, Lárus Heigason alþingis maður, er að iáta raflýsa bæ sinn og verður loftskeytastöðin rekin frá þeirri aflstöS, Tækin eru þau sömu og sett voru upp á ísafirði fyrir súaiu ári siðan. Loftskeyts stöðin á Hesteyri reyndiit mua sterkari en gett var ráð fytir og nær ágætlega sambandivið Reykja ví s, Stöðin á íiafirði reyadht þvi óþörf þarí og stirfrækslunni tals vert ábótavant. Möstrin sem reist verða að Kiikjubæjarklaustfi, eru 50 feta há og aðeins einn þráð ur á milli þeirra. Sendivélin er 220/1500 volta og 1 þrfskauta larnpi 150/100 watt. Stöðin er bæði fyrir tal og ritsimun. Mót- tökutækin eru útbúin með 4 þrí- skautalömpum og getur tekið i móti i 200/1100 metra byfgju lengd. Búas* má við, að lokið verði við. stöðina i októbermán- uði. Stöðin mun vinna beint við loftskeytastöðvarnar f Reykjavik og Vestmannaeyjum, Þetta vitð ist nú í dýrtíðinni sú eina og rétta leið til að koma þessari einsngr- uðu sveit í samband við umheim- inn og staðurinn ágætlega valisn sem sfmastöð þar eystra. Sonur bóndans, Siggeir, hefir dvalið í Reykjavik í sumar til að nema loftsheytaíræði og símritun og á hann að að vera atöðv&rstjóri á Kirkjubæjarklaustri. Fr: (Simablaðið). YfLrlýSÍDLÍJ. t opnu biéfi, sem biit var í siðasta tölubiaði „Sfmablaðsins", lýsir Félag fslenzkra simamanna vantrausti sinu á mér sem lands simaatjóra. Þar sem eg get eigi annað en skoðað slíka yfiriysingu sem ákæru, skal eg leyfa œér að benda hlutaðeigendum á, að rétta leiðin til þess, að kvarta undan embættisrekstri mínum, er að snúa sér til yfirboðara minna, lands- stjórnarinnar, sem mér ber að standa reikningsskil á gjörðum xnfnum sem landssimastjóri. Það er ékki hægt að ætlast til þíss, né kreíjasf, að eg hefji opin berar umtæður um þannig lagað mál. Með þvf að fara þá leið, er eg bendi á hér að framan, geíit fé laginu tækifæri til að koma fram með ákætu sína i réttum stað. Almenningur mun og á vlðeigandi hátt fá vitoeskju ura gang maTsins, og sjilfur mun eg sem „ákærði" njóta sömu réttinda og venja er með þá sem ifkt er ástatt fyrir- ReykJ&vfk, 14 sept. 1922. O Fotbtrg. Aths. Það ve'ðúr ekki séð að »»4tta ielðinc fyrir sfmamenn sé sú, sem hr. Fotberg bendir á. Ekki er heidur gott að sjá hvers- vegna hann álítur að ekki sé hægt að ætlast til þess að hann for svari opinberlega gerðir sfnar, þvf eini rétti staðurinn fyrir slfkar kærur og hér er um að ræða, er almenningsdómur. Ðýravernðarinn. 4 hefti bans er nú komið út. Ftóðlegt og skemtilegt að vanda. Ianibald: Breyting i lögum um dýraverndon. — Fyrsta ærlnmfn, eftir Jón Magnússon. — Heimaln ingur, eftir þær Drumboddstaða- systur, Halldóru (11 ára) og Fann- ey (7 ára) Þorsteinsdætur. — Stein- unu Helgadóttir, eftir ókunnan höf und. — Vér og dýrin, eftir Sigurð Helgason. — Þrjár sögur, eftir HsJlgrím Hallgrfmaion há Ri/kels- stöðum, — í fyrsta snjónum, eftir ritstjórann. Sá sem þetta skrifar minnlst ekki að hafa lesið greinir eftir Jafn unga höfunda og þær Drumb oddit&ðasystur; vonandi verður þetta ekki f sfðasta sinn, sem þær láta heyra til sin f Dýraverndaranum. Aiúðar þökk eiga þessir ungu höf undar skilið fyrir greinina Kraga og Krfmu. Dýravimr. Sláttur er nú víðasthvar á endá um næstu helgi. Láta bændur vei yfir tiðarfarinu f sumar, en teija grasiprettuna hafa yerið með lak- asta móti. Aígreidsla blaðsins er í Álþýðuhúsinu viot' Ingólfsstræti og Hverfisgötu, Sími 9 88. Auglýsingum sé skiiað þangai' eða í Gutenberg, í siðasta lagt kl. 10 árdegis þann dag sem þsw eiga að koma í blaðið. Áskriftagjald eín kr. á mánuði„ Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. einí. Útsölumenn beðnir að gera skif til afgreiðslunnar, að minsta katts- árafjórðungslega. Smávegis. — Skógareldur hefir geysað f , Saður-Frakklandi og eyðilagt 1200 hektara af skógi. — Stjórnin f Belgfu neitaði Tchitcherin að fara i gegnum Beigiu, er hann var á leið til Englands seint f ágúst. — Hvergi f heiminum Hggja Kklega eins margir sfmaþræðir saman eins og þar sem Broadwijr og Franklin Street í NtwYork skerast. Liggja þar undir Broad- way ýfir 35 Jarðsfmar, hver meö yfir 700 linum til Jafnaðar, eðá alls meir en 47000 þráðum. Ef þessir þræðir ættu að vera f einni röð á staurum, þyrftu þeir að vera tveggja milna (enskra) háir. Ef staurarnir væru Jafn háír Wool- wortkbyggingunni, sem er hæsta- hús heimsias, þyrfti 12 sltka staura,, til að bera alla þessa þræði uppi. (Sio-abl). — Nýlega var loftskeytastöS opauð við Saint Assise nálægfc P'jrfs, Stöð þessi er sögð að vera afimeiri en npkkur' önnur löft- skeytastöð sem. nú er fallgetð^ Hún er um bil fjórum sinnum. aflmeiri en hin fræga stöð f Nau- en. Möstrin, sem eru 14 að tölu, eru 250 metra há. Gert er rá5 fyrir að stöð þessi geti staðið f sambandi við SuðurAmeriku og Asíu og hún á að geta heyrt til allra staða á hnettinum. Þegar stöðin er algerlega fullgerð, er áætlað að hún geti sent næstum tvö miljón Oið á sóiarhring. — Til samanburðar má geta þess, að fransk Suður Ameriku sæsfm- inn getur afgreitt mest 5,000 018 á dag, og allir sæsfmár milli Frakklsnds og Norðar Atrieriku

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.