Fréttablaðið - 02.10.2008, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 02.10.2008, Blaðsíða 51
FIMMTUDAGUR 2. október 2008 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Fimmtudagur 2. október ➜ Kvikmyndir RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hefst í dag og mun standa til 5. okt. Nánari upplýsingar á www. riff.is. ➜ Tónleikar 21.00 Goth báðum megin Hljómsveitin Skátar heldur upp á útgáfu smáskífu á Kaffibarnum, Bergstaðastræti 1. Einnig koma fram Sudden Weather Change og Sykur. 21.21 Aflið - samtök gegn kynferð- is- og heimilisofbeldi á Norðurlandi, halda styrktartónleika í Sjallanum, Geislagötu 14, Akureyri. Fram koma Hvanndalsbræður, Hundur í óskilum og Sniglabandið ásamt fleirum. ➜ Töfrabrögð 20.00 Töfrakvöld Hins íslenska töfra- manngildis verður haldið í Salnum, Hamraborg 6, Kópavogi. Fram kemur argentínski töframaðurinn Henry Evans auk fjölmargra íslenskra töframanna. Miðasala á www.salur- inn.is og www.midi.is. ➜ Opnanir Stafræn skissubók Í Ljósmyndasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu, opnar sýning á verkum Sissú. Sýningin stendur til 2. des. og er opin virka daga frá 12.00-19.00 og 13.00-17.00. ➜ Sýningar Margsaga Sýning Katrínar Elvarsdóttur hefur verið framlengd til 14. okt. Opið mið.-lau. kl. 12.00- 17.00. Gallerí Ágúst, Baldursgötu 12. Reykvíska eld- húsið Sýning um mat og mataræði Reykvíkinga á 20. öld, Aðalstræti 10. Opið virka daga 9.00-18.00, á fimmtudögum til 22 og um helgar 12.00-17.00. Sýningin stendur til 23. nóv. Prjónaheimur Lúka Systurnar Gunnhildur og Brynhildur Þórðardætur sýna hönnun á munstri fyrir íslensku ullina á Torginu í Þjóðminjasafni Íslands. Opið alla daga vikunnar nema mánudaga frá kl. 11.00-17.00. Þjóðminjasafnið, við Suðurgötu. Sýningin stendur til 12. okt. ➜ Síðustu Forvöð Fés og fígúrur Ljósmyndasýningu Ellerts Grétarssonar í ljósmyndagall- eríinu Fótógrafí við Skólavörðustíg 4, lýkur 3. okt. Opið alla daga frá kl. 12.00-18.00. Sigga Björg Sigurðardóttir sýnir verk í 101 Gallery, Hverfisgötu 18a. Sýningu lýkur 5. október. ➜ Námskeið Arthur Hull og Karl Ágúst Úlfsson verða með námskeið í trumbustjórn- un og myndun trommuhringja í Bláfjöllum helgina 3.-5. okt. Nánari upplýsingar í síma 862-1482 eða á info@hljóðfærahúsið.is og karlagust@ trumba.is. ➜ Listamannaspjall 20.00 Allir gera það sem þeir geta Listamennirnir Libia Castro og Ólafur Ólafsson verða með listamannaspjall í fjölnotasal Hafnarhússins við Tryggvagötu. Sýning á verkum þeirra stendur yfir til 2. nóvember. Opið alla daga 10.00-17.00, fimmtudaga opið til kl. 22.00. ➜ Tónlist 12.15 Klassík í hádeginu Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari og Arnþór Jónsson sellóleikari flytja verk eftir Webern og Brahms í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, Gerðubergi 3-5. 21.00 Jazzklúbburinn Múlinn Hljómsveitirnar Skver og Kvartett Jóels Pálssonar flytja tónlist á Café Rósenberg, Klapparstíg 25. ➜ Myndlist Flæði Guðný Svava Strandberg sýnir pennateikningar og vatnslitamyndir í Boganum í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5. Pleinairism i8 gallery er með sýn- ingu á verkum 38 myndlistarmanna frá ýmsum löndum. i8 gallery, Klapparstíg 33. Opið þri.- fös. 11.00- 17.00 og lau. 13-17.00. Fjölleikar Ilmur Stefánsdóttir sýnir í sýningarsal listasafns Reykjanesbæjar Í Duushúsum, Reykjanesbæ. Sýningin stendur yfir til 19. okt. og er opin alla daga frá 11.00-17.00. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Föstudagur, 3. október: 09.00-09.15 Opnun ráðstefnu 09.15-10.15 Henk Borgdorff Positioning Artistic Research 10.15-10.45 Katrine Hjelde Constructing a Reflective Site? 10.45-11.00 Kaffihlé 11.00-12.00 Georg Weinand Artistic research: What for? 12.00-13.30 Hádegishlé 13.30-14.30 Terry Rosenberg Worthy of Gordius: The knotty problem of configuring creative practice as research 14.30-15.00 Mark Curran The Breathing Factory: A Globalised Evocation Laugardagur , 4. október: 10.00-11.00 Mary Anne Francis Art as Research: A Glossary 11.00-11.30 Bryndís Snæbjörnsdóttir Glazing the Gaze in a Human Animal Encounter 11.30-11.45 Kaffihlé 11.45-12.45 Simon Bayly You are Here: Relocating ‘Artistic’ Research in the Contemporary University Ráðstefnan er haldin í húsnæði skólans við Sölvhólsgötu 13. Hún er öllum opin og aðgangur ókeypis. Ráðstefnutungumálið er enska. http://lhi.is/rannsoknir/radstefna/ Alþjóðleg ráðstefna um rannsóknir í listum 3. og 4. október RANNSÓKN BRYNDÍS ÁSMUNDSDÓTTIR ILMUR KRISTJÁNSDÓTTIR LÝSING: PÁLL RAGNARSSON BÚNINGAR: ÞÓRUNN E. SVEINSDÓTTIR LEIKMYND: FINNUR ARNAR ARNARSON LEIKSTJÓRN: SIGURÐUR SIGURJÓNSSON TÓNLISTARSTJÓRN: JÓN ÓLAFSSON HLJÓMSVEIT: GUÐMUNDUR PÉTURSSON, GÍTAR STEFÁN MAGNÚSSON / BÖRKUR HRAFN BIRGISSON, GÍTAR INGI BJÖRN INGASON, BASSI KRISTINN SNÆR AGNARSSON, TROMMUR FRUMSÝNT 3. OKTÓBER 2008 MIÐASALA Á OPERA.IS, MIDI.IS OG Í MIÐASÖLU ÍSLENSKU ÓPERUNNAR. SÍMI MIÐASÖLU: 511 4200. WWW.OPERA.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.