Fréttablaðið - 03.10.2008, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 03.10.2008, Blaðsíða 48
28 3. október 2008 FÖSTUDAGUR NOKKUR ORÐ Kjartan Guðmundsson ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Klónun ehf. Þrátt fyrir skrámurnar hefur litli þýski kúrekinn sett nýtt met! 2,3 sekúndur! Já, mamma er ekki eins frá á fæti og hún var. Hún er að eldast. Þessi heimur! Mamma, get ég fengið vasapeningana fyrir fram, geturðu aflétt útgöngubann- inu mínu og geturðu skutlað mér í partí? Án þess að spyrja nokkurra spurninga? Nú? Við skulum bara segja að mamma hefur ákveðið að ég eigi að vera óvin- sæll að eilífu. Erum við þá sammála um að leggjast í híði í allan vetur? Nákvæm- lega! Þegar sjónvarps- þáttur inn minn er búinn.Kli kk Þú lítur vel út í dag. En gaman. Ég er að meina það! Hættu þessu rugli Lárus. Ég er í íþróttabuxum og stuttermabol, óförðuð og hef ekki komist í sturtu í 36 tíma. Hvað getur mögu- lega verið heillandi við það? Það getur ekki annað en batnað. Inn Inn Út Út Það getur verið vandasamt að skrifa fréttir á þessum tímum skuldasúpna, gjaldþrota og bjargaráætlana. Vandinn felst einna helst í að koma því sæmilega skiljanlega frá sér um hverslags fjárupp- hæðir er að ræða, og hvað þær þýða í raun og veru. Það er erfitt að fá ekki á tilfinninguna að hinn almenni lesandi botni varla í þessum óteljandi núllum sem hnýtt er aftan á hinar og þessar tölur, eða greini lengur muninn á trilljónum, billjónum, silljónum, og guðjónum. Þetta er hausverkur. Einhver góður maður vestra reiknaði út að fyrir þá 700 milljarða dollara sem átti að nota til að redda strákunum á Wall Street fyrir horn mætti kaupa tvö þúsund McDonalds eplabökur handa hverjum einasta Banda- ríkjamanni. Svona útreikningar hjálpa meðaljóni eins og mér að tengja við tölurnar. Ég þekki mínar eplabökur. Lítum á nokkrar af þessum ofurfjárhæð- um sem kastast hafa milli frétta síðustu daga. Ríkið spýtti 84 milljörðum króna inn í Glitni. Fyrir þá upphæð hefði verið hægt að fjárfesta í 28 milljón eintökum af bók Davíðs Oddssonar „Nokkrir góðir dagar án Guðnýjar“, og færa öllum íbúum Úganda að gjöf. Ekki verra að hafa Úgandamennina góða á þessum síðustu og verstu. Gert er ráð fyrir 57 milljarða króna halla á rekstri ríkissjóðs á næsta ári. Sú upphæð hefði dugað til að halda 1.843 sinnum upp á 1. desember með pompi, pragt og blöðrum til að hjálpa forseta Íslands að gleyma kreppunni. Að lokum hefðu þeir 60 milljarð- ar sem Jón Ásgeir tapaði á þjóðnýtingunni nægt fyrir sextán milljón herraklippingum á Rakarastofu Gríms, Efstalandi 26. Þetta er kannski ekki svo flókið þrátt fyrir allt. Tombóla! Hellingur af núllum! Kynntu þér verkefnið Verndarar barna inn á www.blattafram.is Glitnir og Velferðarsjóður barna eru stoltir bakhjarlar “Verndarar barna” Brynhildur Guðjónsdóttir Ég styð verkefnið Það er á okkar ábyrgð að vernda börnin! Það eru engar auðveldar, algildar og gulltryggðar lausnir á þeim vandamálum sem tengjast kynferðisofbeldi á börnum. Bestu viðbrögðin í einum aðstæðum eru ekki endilega besti kosturinn í öðrum. Verndarar Barna námskeiðið mun gefa þér ógrynni upplýsinga sem munu auðvelda þér að finna þín eigin svör – hver svo sem tengsl þín við vandann eru. Ein af hverjum fimm stúlkum og einn af hverjum tíu drengjum verða fyrir kynferðisofbeldi fyrir 18 ára aldur. Markmið okkar er að fyrirbyggja kynferðisofbeldi á börnum. Við bjóðum þér að slást í lið með okkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.