Fréttablaðið - 04.10.2008, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 04.10.2008, Blaðsíða 10
10 4. október 2008 LAUGARDAGUR BRETLAND, AP Gordon Brown, for- sætisráðherra Bretlands, stokk- aði upp í ríkisstjórn sinni í gær. Mjög kom á óvart að hann fól Peter Mandelson að taka að sér embætti efnahagsmálaráðherra. Mandelson var á sínum tíma samherji þeirra Tonys Blair og Browns er þeir sköpuðu „Nýja Verkamannaflokkinn“ og leiddu til sigurs í kosningum fyrir meira en áratug, en hann hefur setið í framkvæmdastjórn Evrópusam- bandsins í Brussel undanfarin fjögur ár. Michael Ellam, talsmaður stjórnarinnar, sagði uppstokkun- inni ætlað að „styrkja getu ríkis- stjórnarinnar til að fást við þann hnattræna efnahagsvanda sem við nú stöndum frammi fyrir“. Meðal annarra eftirtektarverðra breyt- inga á skipan stjórnarinnar er að Des Browne víkur fyrir John Hutt- on í embætti varnarmálaráðherra og tveir fyrrverandi ráðherrar úr stjórnartíð Blairs fá ný hlutverk – Geoff Hoon tekur við samgöng- umráðuneytinu og Margaret Beck- er ráðuneyti húsnæðismála. Blair tilkynnti enn fremur að hann hefði skipað sérstakt efna- hagsmálaráð, sem í eiga sæti ráð- herrar úr stjórninni og nokkrir valinkunnir sérfræðingar úr atvinnulífinu. Verkefni þess verð- ur að leiða Bretland í gegnum efnahagsmálaþrengingarnar fram undan. „Að sækja Mandelson á ný er að sækja herra Ofurspunameistara,“ hefur AP eftir Rodney Barker, stjórnmálafræðiprófessor við London School of Economics. End- urkoma Mandelsons kemur líka á óvart þar sem vitað er að á köflum var mjög grunnt á því góða milli hans og Browns þegar þeir voru báðir ráðherrar í ríkisstjórn Tony Blair. Þar sem Mandelson situr ekki á þingi verður hann skipaður í lávarðadeildina til að hafa rétt til að taka til máls á þingfundum. - aa Gordon Brown stokkar upp í bresku stjórninni: Spunameistarinn snýr aftur í stjórn AFTUR Í DOWNINGSTRÆTI Peter Mandelson brosir framan í myndavélarnar fyrir utan Downingstræti 10 í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/AP         !"## $#%&  %' $(  %)* %&&)+&') )%&&)+)  )%+,#-$-. -.(. "#/#.)+00 (#-$ 1223# 0 22 #,&)+( + 4)/& %)%4&) 5 ,#&(&)&'.#/)+1.6 %7 .#)&"%)%&&)+%  8 4      ,999   :#%)%& &! &,,#   , #  &  ,&)+) #% #& #4&)) ! /-   & #) +4) &");;%&&)+  #-#%)%&#(  #& #&(&) &'  ) %7 1<&"  7))+6 (#-$  1223 #7  ( 4)   &)+)   &% %)%4&) ) $(  4) ! ,&)+ &,# 0= 22,&)++  &% +) 4)  (#7    )%7# 0 22 )%&   #7 )  ,  ),+#,&)+&7 )%& %"/  #7  &7) %7!)& %&      ,);;5) & #7 +&7!,4#) ,&)+)  ,,,%   )&'.999   /- $#%& 0 4)$ ", !"##) &' 0< 1 >) , 0< /- $#%&  )(%/- +4)$ ", !"##) &'&"%)%&&)+.%+00 (#-$ 1223?  %)&'&'  )# ) # @@ =@1 02A B2BC&/4))(&/- /   D%)+) &/4))(7 /- %)+ (!/E!E)+)%)+) () #-)C &   )#%)   + #/- F+&"=22 222 222G C D%)+)  /-H )%&&&,&(',#& %7##) !  I   !"## )0   @   !"## $#%&   ( %7##)& ? J)&'&' # 6B 611 326 101C& )() / & %)+) )))(7 /-,%)+) (& !E)+4%)+) (-&#-)C( #;/& %) &/,%7 0#- K8,& )6   =   !"##  $#%& $( 1<7  #( #& #4&)#&(&)&',&DE ?@@2@220  ,;+&*&( , & ?%)%&&)+)L  ) ) ##  #&(&)&' ,)+= (#-$ 1223 KORPUTORG, 112 REYKJAVÍK Allt LEGO á -50% SUNNUDAGA 5. OKTÓBERFRÁ KLUKKAN 12.00 Þetta tilboð gildir aðeins í Grafarvogi Ti lb oð in g ild a til og m eð 5 .1 0. 20 08 . Í v er ðu nu m e r i nn ifa lin n vi rð isa uk as ka ttu r. Þa ð er te ki nn fy rir va ri á pr en tvi llu m o g up ps el du m v ör um . BANDARÍKIN, AP Sarah Palin, vara- forsetaefni repúblikana, reyndi að heilla kjósendur með því að blikka augum, brosa og beita látbragði er hún mætti Joe Biden, varaforseta- efni demókrata, á fimmtudags- kvöld í kappræðum. Skoðanakannanir í gær sýndu að meirihluti taldi reynsluboltann Biden hafa haft betur, en þar sem hinn lítt reyndi ríkisstjóri frá Alaska komst í gegnum kappræð- urnar án þess að verða neitt veru- lega á í messunni þótti Palin hafa staðið sig betur en margir áttu von á. Efnahags- og skattamál, orku- stefna og Íraksstríðið voru meðal málefna sem þau skiptust á skoð- unum um. Biden lét það að mestu ógert að gagnrýna Palin beint, heldur beindi spjótum sínum meira að John McCain, forsetaframbjóð- anda repúblikana. - aa KURTEISLEGAR KAPPRÆÐUR Biden og Palin í sjónvarpssal í St. Louis í fyrra- kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Varaforsetaefnin vestra mættust í kappræðum: Palin stóðst prófið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.