Fréttablaðið - 04.10.2008, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 04.10.2008, Blaðsíða 20
 4. október 2008 LAUGARDAGUR Þ eir sem þekkja vel Þorstein Má Baldvins- son, stjórnarformann Glitnis og forstjóra Samherja, segjast vita að hann hafi orðið að beita sjálfan sig miklum sjálfsaga til að halda ró sinni þegar hann kom fram í Kastljósi síðastliðinn þriðjudag og greindi frá fram- vindu mála sem lauk á þann veg að ríkið keypti 75 prósenta hlut í bankanum. Þar sagði hann þá spurningu áleitna hvort Davíð Oddsson seðla- bankastjóri væri hæfur í starfið eftir að hafa rifjað upp framgöngu hans í málinu. En hann leit einnig í eigin barm og harmaði að hafa leitað eftir liðsinni Seðlabankans: „því miður ég get eingöngu sagt við hluthafa í dag: ég bið ykkur bara afsökunar því stærri mistök hef ég ekki gert lengi.“ Í forystu með frystitogarann Þorsteinn Már heldur upp á 56 ára afmæli sitt næstkomandi þriðju- dag, 7. október. Hann er fæddur á Akureyri, sonur hjónanna Baldvins Þorvalds Þorsteinssonar og Bjargar Finnbogadóttur. Faðir hans var skipsstjóri og hafnarvörður þar í bæ. Hann er alinn upp í sjávarútvegsumhverfi eins og einn vinur hans komst að orði og þó hann kunni einnig að klingja við kónga hafa tengsl hann við þessar söltu rætur aldrei rofnað. Til dæmis er hann ósjaldan uppi í brúnni hjá skipsstjórum Samherjaskipanna að ræða málin áður en lagt er í túrinn. Sjálfur leysir svo sægreifinn landfestar þegar skipið heldur úr höfn. Þorsteinn er sjálfur lærður skipstjóri. Hann lærði einnig skipaverkfræði í Háskólanum í Þrándheimi. Hann var ráðgjafi Skagstrendinga þegar þeir tóku fyrstir Íslendinga frystitogara í sinn flota. En saga frystitogara númer tvö er samofin sögu Samherja því Þorsteinn Már, ásamt frændum sínum og bræðrunum Kristjáni og Þorsteini Vilhelmssonum, keypti nær allt hlutafé í Samherja sem stofnaður var í Grindavík árið 1972. Guðsteini GK, skipi fyrirtækisins, hafði verið lagt í Hafnarfjarðarhöfn en því var breytt í frystitogara og gert að flaggskipi hins nýja Samherja sem flutti höfuðstöðvar sínar til Akureyrar. Þorsteinn er því brautryðjandi í sögu frystitogara hér á landi. Saga sem kemur við kaunin Vinir og samstarfsmenn Þorsteins lýsa honum sem skarpgáfuðum manni. Hann er talnaglöggur og afar fljótur að hugsa. Þar sem hann er skarpur og duglegur hefur hann tilhneigingu til að sinna mörgum hlutum á sama tíma. Sumir vilja meina að hann geti gert um of í þeim efnum og haldi því of mörgum boltum á lofti í stað þess að deila frekar verkefnum á fleiri hendur. Hann er strangheiðar- legur og maður orða sinna. „Það stóð allt sem hann sagði,“ segir gamall samstarfsmaður. En þó er til saga sem gengur í berhögg við þetta háttalag og kemur því nokkuð við kaunin á Þorsteini Má þegar minnst er á hana. Sú saga er frá 1996 en þá sameinaðist Hrönn hf. á Ísafirði, sem var útgerð Guðbjargar ÍS, Samherja og urðu margir Vestfirðingar hræddir um örlög skipsins við þau tímamóti. Til að taka af allan efa sagði Þor- steinn Már að „Gugg- an“ yrði áfram gul og gerð úr frá Ísafirði. Þetta gekk ekki eftir og hefur oft verið núið honum um nasir. Er ekki með baksýnisspegla Þeir sem hafa farið á kappleik í félagsskap Þorsteins Más fara ekki varhluta af skaphita hans. Sérstaklega átti hann erfitt með að hemja sig ef KA var beitt misrétti eða ef menn lögðu sig ekki alla fram. Ekki fer þó miklum sögum af honum á Hlíðarenda að fylgjast með hornamanninum knáa, syni sínum Baldvini. Sjálfur var Þorsteinn Már íþróttamaður mikill en hann stundaði skíði og í seinni tíð fer hann reyndar oft til fjalla en þó skíðalaus. Hann er metnaðarfullur og kröfuharður, ekki síst við sjálfan sig. Hann liggur ekki á skoðunum sínum á starfsvettvangi sínum frekar en hann gerði á kappleikjunum en hann tekur mótrökum, „þannig að það þrífast aðrar skoðanir í kringum hann,“ eins og einn samherja hans segir. Hann leggur það heldur ekki í vana sinn að erfa einhverjar sakir við menn. Einn komst svo að orði að Þorsteinn Már hefði enga baksýnisspegla og liti því aðeins fram á veginn. En þegar baksýnisspeglar berast í tal minnast menn þess einnig að hann er víst afleitur bílstjóri. Svo virðist sem hugurinn leiti svo víða að athyglin virðist ekki dvelja við aksturinn. Samherjarnir í Samherja Þó að Þorsteinn Már hafi þurft að biðja hluthafa Glitnis afsökunar á dögunum þótti mönnum sem Fréttablaðið talaði við framganga hans þar með miklum sóma. Þeir hafa engar grunsemdir um að hann hafi ekki sagt alþjóð rétt frá gangi mála. Samherji hóf sína útrás árið 1994 og uppgangur fyrirtækisins hefur verið gríðarlega mikill í íslensku viðskiptalífi en aðeins um 30 prósent af umsvifum fyrirtækisins fer fram hér á landi. Í brúnni sitja þeir bræðrasynir Þorsteinn Már og Kristján Vilhelmsson en Þorsteinn bróðir Kristjáns sagði sig úr stjórn og seldi hlut sinn árið 2000. MAÐUR VIKUNNAR Gleymir ekki rótum þó klingt sé með kóngum Krónan féll og féll Úttekt á efnahagsmálum vikunnar. Þolir ekki græðgi Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona í viðtali Fjölskyldan fylgir með Fréttablaðinu á sunnudaginn BÖRN og Íþróttir Nauðsynlegt er að gæta jafnvægis í tómstundum barna, afþreying fyrir litlu krílin, ömmur og barnabörn Íslendingar eru skynsamir Vigdís Finnbogadóttir ræðir um baráttuna við krabbameinið og söfnun til styrktar Krabbameinsfélaginu. Ég er smáskífumaður Birgir Ísleifur í Motion Boys spjallar við Dr. Gunna. 179. T ölublað - 6. ár gangur - 28. s eptemb er 200 8 Verð: Herbe rgi: Stærð : OPIÐ HÚS Verð: Herbe rgi: Stærð : OPIÐ HÚS Verð: Herbe rgi: Stærð : OPIÐ HÚS Verð: Herbe rgi: Stærð : Verð: Herbe rgi: Stærð : OPIÐ OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS Verð: Herbe rgi: Stærð : OPIÐ HÚS Komið og sko ðið op in hús í dag - hér fin nið þið það se m þið leitið a ð Sjávar grund 14B - 2 10 Gar ðabæ Opið h ús í da g frá 1 7:00 - 17:30 Glæsil egt rað hús m eð mik illi lofth æð ás amt bílastæ ðahús i og lok uðum garði. Svefnh erberg in eru 4, stór t hobb ýrými, 2 baðhe rbergi, 2 svali r. Endu rnýjað eldhús . 41.900 .000 5 191,4 f m Edda s .896 6 694 Lyngm óar 6 - 210 Ga rðabæ r Opið h ús í da g frá k l. 14:0 0 - 14: 30 25.900 .000 3-4 113,5 f m Bílskú r: Já Kamb svegu r 35 - 1 04 Rey kjavík Opið h ús í da g frá k l. 15:0 0 - 15: 30 41.900 .000 5 161,1 f m Bílskú r: Já Torfuf ell 25 - 109 Re ykjavík Opið h ús í da g frá k l. 16:0 0 - 16: 30 16.700 .000 3 80,7 fm Ólafsg eisli 12 3 - 113 Reykja vík Opið h ús í da g sunn ud frá kl. 17: 00-17: 30. Kristn ibraut 89 - 11 3 Reyk javík Engjav ellir 5a - 221 H afnarf j. Nönnu fell 3 - 109 Re ykjaví k Opið h ús í da g frá k l. 17:0 0 - 17: 30 17.500 .000 2 100 fm Klassí sk og f alleg 3 -4ra he rbergja íbúð m/bílsk úr á ef tirsóttu m stað í Garð abænu m. Falleg t útsýn i. Upp l. gefu r Jóha nna Kr istín í síma 6 98.769 5. LÆKK AÐ VE RÐ: M ikið en durnýj uðm 5 herb. sérhæ ð m/b ílskúr í klassís kum e vrópsk um stíl. Fa llegt el dhús o g bað. Uppl. g efur Jóhan na Kris tín í sí ma 69 8.7695 Ein sú ódýras ta í Fe llahver finu: L ÆKKA Ð VERÐ : Þess i er fín og á m jög gó ðu ver ði. Komið í opið hús og sannfæ rist. U ppl. ge fur Jóhan na Kris tín í sí ma 69 8.7695 Glæsil eg sér hæð m eð falle gu úts ýni. Ve l skipulö gð, ljós ar innr éttinga r, fatah erberg i innað sv.herb . Falle gt bað h Stut t á gol fvöllinn í Grafa rholti. Uppl. E inar Sö rli s. 89 9 6400 Góð 3 ja herb ergja í búð í h úsi sem er nýk lætt að uta n og m eð yfir byggð ar sva lir. Upp l. gefu r Jóhan na Kris tín í sí ma 69 8.7695 Jóhan na Kri stín Tómas dóttir Söluful ltrúi 698 76 95 jkt@rem ax.is Edda H rafnhil dur Björns dóttir Söluful ltrúi 896 66 94 edda@ remax. is Garða torgi 5 - 210 Garða bæ - S ími: 52 0 9595 - www .remax .is I Kamb svegu r 18 104 Re ykjavík Fjöldi herbe rgja: 0 Byggi ngará r: 196 3 Bruna bótam at: 6.9 90.00 0 Laus v ið kau psamn ing. Ko mið er inn í g óða flí salagð a forst ofu þa r sem opið e r inn í stóra og bja rta parketl agða s tofu m eð gó ðum b orðsto fukrók. Útgen gt úr stofu á svalir. Gott e ldhús með á gætum borðkr ók. M jög gó ð eldh úsinnré tting m eð AE G tæk jum. T il hæg ri þega r komi ð er in n er fl ísalagð ur herber gjagan gur. Til hægri er dúk lagt he rbergi með sk ápum. Mjög g ott flísa lgt bað herber gi með sturtu og tengi fy rir þvot tavél. Þar við hliðin l ítið dúk lagt he rbergi m eð ská p. Stór parket lagt sve fnherbe rg Lögg. f asteign asali bergur st@rem ax.is Opið h ús í da g Sun nudag kl. 17 -17:30 RE/MA X Þing - Háh olt 13 -15 - 2 70 Mo sfellsb ær - S ími: 4 12330 0 - ww w.rem ax.is sturtuk lefa. Tv ö barn aherbe rgi og h jónahe rbergi e ru á efr i hæðin ni. Bað herber gi er m eð stór u nudd baðker i. Innrétti ng er h vít hág lans. G arður e r stór m eð sólp alli. Þe tta er a far ske mmtile g eign þar sem fer vel saman hönnun og ski pulag. Stutt e r í skól a sem og alla þjónus tu. Bergur Steingr ímsson Lögg. fasteig nasali bergur st@rem ax.is RE/MA X Þing - Háh olt 13 -15 - 2 70 Mo sfellsb ær - S ími: 4 12330 0 - ww w.rem ax.is Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Laun samkvæ t gildandi kjarasamningi viðkomandi stéttarfé- lags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu mannauðsmála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala. Öllum umsóknum verður svar- að þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.Landspítali er reyklaus vinnustaður HjúkrunarfræðingurSjúkrahústengd heimaþjónustaHjúkrunarfræðingur óskast til starfa hjá sjúkrahústengdri heimaþjónustu Landspítala. Deildin sinnir sjúklingum sem þurfa áframhaldandi sérhæfða meðferð heima eftir útskrift. Hjúkrun- arfræðingar deildarinnar fara í vitjanir heim til sjúklinga þar sem þeir veita sérhæfa meðferð s.s. lyfjagjafi r, sárameðferðir, ráðgjöf og stuðning. Deildin er starfrækt alla daga vikunnar frá morgni til kvölds. Við óskum eftir hjúkrunarfræðingi sem hefur góða reynslu leika. Hjá okkur starfar samhentur hópur hjúkr-Umsóknir berist fyrir 13. október 2008 til Dagbjartar Þyri Þorvarð- ardóttur, deildarstjóra E-2 Fossvogi, netfang dthyri@landspitali.is og veitir hún upplýsingar í síma 543 3297. HjúkrunarfræðingarHjúkrunarsveit LandspítalaVið auglýsum eftir hjúkrunarfræðingum í hjúkrunarsveit Land- spítala. Hjúkrunarfræðingar hjúkrunarsveitar starfa á hinum ýmsu deildum spítalans bæði á einstökum vöktum og vegna tímabund- inna verkefna. Vinnuhlutfall getur verið breytilegt og vinnutími sveigjanlegur. Boðið er upp sérskipulagðan þjálfunartíma á bráða- deildum spítalans í upphafi starfs.Umsækjendur skulu hafa a.m.k. 3ja ára starfsreynslu í hjúkrun. Við leitum að framsæknum hjúkrunarfræðingum sem eru tilbúnir að koma og vinna á nýjum vettvangi þar sem krafi st er sjálfstæðra vinnubragða, haldgóðrar þekkingar í hjúkrun og góðra samskipta- hæfi leika. Umsóknir berist fyrir 13. október 2008 til Dagbjartar Þyri Þorvarð- ardóttur, deildarstjóra E-2 Fossvogi, netfang dt yri@l ndspitali.is og veitir hún upplýsingar í síma 543 3297. Miðgarður, Þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness leitar að Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavík 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. DeildarstjóriMetnaðarfullur einstaklingur óskast í starf deildarstjóra nýs búsetukjarna fyrir geðfatlaða í Grafarvogi, þar sem munu búa 6 einstaklingar. Um er að ræða fullt starf sem er fjölbreytt og reynir á frumkvæði. Helstu verkefni: • Stuðningur við íbúa• Samskipti við ættingja• Umsjón með innkaupum• Þátttaka í mótun innri sem ytri starfsemiMenntunar- og hæfniskröfur:• Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af starfi með geðfötluðum• Þekking og áhugi á málefnum geðfatlaðra • Skipulagshæfi leikar• Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptumFramtakssamt starfsfólk í vaktavinnu Leitum eftir jákvæðu og drífandi starfsfólki í vaktavinnu á dag- og kvöldvaktir og svo næturvaktir eingöngu í búsetukjarna fyrir geðfatlaða í Grafarvogi. Helstu verkefni:• Samvera og félagslegur stuðningur við íbúa • Aðstoða íbúa við daglegar athafnir• Þátttaka í sköpun og þróun nýrra tækifæra fyrir íbúa Menntunar og hæfniskröfur:• Félagsliðanám, stuðningsfulltrúanám eða háskólanám sem nýtist í starfi æskilegt en ekki krafa • Reynsla af því að vinna með fólki• Áhugi á málefnum geðfatlaðra• Hæfni í mannlegum samskiptum Hagsýnn einstaklingur óskast í 50% starf til að taka að sér Viljir þú taka þátt í uppbyggingu nýs búsetuúrræðis og vera með í að skapa og móta vinnuumhverfi þitt, hvetjum við þig til að sækja um, karla jafnt sem konur.Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar viðkomandi stéttarfélags Aldurstakmark umsækjenda er 20 ár. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst.Nánari upplýsingar veitir: Eva Dögg Júlíusdóttir, forstöðukona, í síma 411-1400, netfang: eva.dogg.juliusdottir@reykjavik.is Umsóknum skal skilað ásamt ferilskrá rafrænt á vef Reykja- víkurborgar www.reykjavik.is/storf fyrir 12. október nk. fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ] október 2008 AFÞREYING FYRIR LITLU KRÍLIN HLUTVERK AFA OG Ö BARNAAðalatriðið er að hlusta á börnin þegar kemur að því að velja íþróttagrein til að æfa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.