Fréttablaðið - 04.10.2008, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 04.10.2008, Blaðsíða 29
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 Hann er ótrúlega sætur enda af gerðinni Smart Fort- wo, bíllinn hennar Brynju Bjarkar. Svo ber hann óræðan lit. „Eins hýr og bílar gerast. Fjólublár að innan og skemmtilega gulgrænn að utan,“ segir hún brosandi og er geysilega ánægð með gripinn. Kveðst hafa fengið hann óvænt frá föður sínum í afmælis- gjöf, vafinn í slaufu, þegar hún varð 17 ára á sjálfan verkalýðsdaginn í vor. „Ég varð ofsalega glöð en gat ekki byrjað strax að keyra því ég hafði ekki haft tíma til að taka bílprófið vegna anna í skólanum,“ rifjar hún upp. Smart Fortwo er afar lítill og léttur. Hann er með 44 hestafla vél og eyðir ekki nema þremur til fjórum lítrum á hundraði sem er með því minnsta sem þekk- ist. Það finnst Brynju Björk að sjálfsögðu mikill kostur í kreppunni. Hún stundar nám í Menntaskól- anum í Reykjavík en kveðst þó ekki fara daglega á bílnum í skólann vegna bílastæðavandræða í mið- bænum. „Reyndar er bíllinn með umhverfisklukku en hún endist ekki skóladaginn,“ útskýrir hún. Brynja Björk segir bílinn vekja mikla athygli. „Það er eiginlega ekki hægt að keyra hægt því fólk hleyp- ur fyrir bílinn til að koma við hann með höndunum. Því finnst hann dálítið eins og dótabíll. Krökkum þykir líka gaman að sitja í honum.“ Þótt bíllinn hennar Brynju Bjarkar sé níu ára ber hann aldurinn vel. Þar sem veturinn er fram undan sér hún fram á dekkjakaup. „Verst væri bara ef bíll- inn týndist í skafli og ég fyndi hann kannski ekki fyrr en í vor!“ segir hún hlæjandi. gun@frettabladid.is Dálítið eins og dótabíll Að búa við það frelsi að eiga eigið farartæki er draumur flestra unglinga. Brynja Björk Vestfjörð fékk þann draum uppfylltan á sautján ára afmælinu. Ekki spillir ánægjunni að það er ódýrt í rekstri. „Mér finnst gaman að eiga svona krúttlegan bíl og þurfa ekki að biðja foreldrana um far,“ segir Brynja Björk. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR GRAND CANYON er eitt af stærstu náttúru- undr um veraldar. Ít ferðir hafa hafið skráningu í sann- kallaða ævintýraferð sem verður farin um gljúfrið 6. til 17. apríl næsta vor. Í ferðinni verður boðið upp á göng- ur, siglingu og mikla skemmtun. Sams konar ferð var farin síðasta vor og sló hún í gegn hjá þátttakendum. Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Patti lagersala Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16 í 4 mism unand i áklæ ðum Bjóðum 1 5 tun gusófa verð áður 139.000 kr.69.000,- á aðeins yfir 200 gerðir af sófum VERÐHRUN Gullkistan er falleg gjafaaskja sem inniheldur 300 g af þurrkuðum saliskbitum, leiðbeiningar um útvötnun og girnilegar uppskriir á órum tungumálum. Tilvalin gjafavara fyrir vini og vandamenn innanlands og utan. Sendum hvert á land sem er. Pantaðu á ektaskur.is undir Gullkistan eða hringdu í okkur í síma 466 1016. Þurrkaður saliskur lbúinn til útvötnunar www.ektaskur.is frumkvöðlafyrirtæki ársins  - viðurkenning frá matur úr héraði - localfood e FISKUR ER FJÁ R SJÓ Ð U R e FISKURERF JÁR SJ Ó Ð U R e NÝTT Á MA RKAÐ I Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.