Fréttablaðið - 04.10.2008, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 04.10.2008, Blaðsíða 31
HANSKAR eða vettlingar eru mikilvægur fylgihlutur þegar kalt er úti. Kuldinn fer illa með húðina á höndunum og mikilvægt að halda á þeim hita. Góður hand áburður kemur sér einnig vel. Veturinn kom í vikunni til borgar- innar með snjó og frosti. Nú þýðir ekkert annað en klæða sig vel og renna upp í háls. Það þarf þó alls ekki að bitna á stællegheitunum en hnausþykkar dúnúlpur í flott- um litum fylla verslanir bæjar- ins. Vel má komast upp með rauðan varalit og hælastígvél í eldrauðri dúnúlpu, spurning hvort stígvélin þyrftu að vera fóðruð að innan þegar sjnórinn fer að ná yfir ökkla. heida@frettabladid.is Kuldaboli er kominn Nú er frost á Fróni og kuldinn bítur kinn. Ekki er ráðlegt að leggja út í kuldann án þess að klæða sig vel því þá er stutt í kvefið og úlpan ætti að verða einkennisklæðnaður í vetur. Fjólublái liturinn hefur verið áberandi undan- farið og hann verður engin undantekning í vetur. Fallega stungin síð úlpa frá Vero Moda á 7.500 krónur. Sólgyllt dúnúlpa á krónur 6.500 frá Outfitters Nation í Kringlunni fyrir þá sem ekki vilja sleppa sumrinu strax. Töffaraleg og loðfóðruð úlpa er flott við handprjónuðu ullarsokkana frá ömmu. Úlpan fæst í Vero Moda í Kringlunni og kostar 7.990 krónur. Fallega blá úlpa úr Dressmann í Kringlunni heldur hita á kroppnum í vetur. Úlpan kostar 9.990 krónur. Eldrauð og pæjuleg úlpa með loðkraga er fín í snjókastið í skólanum. Úlpan fæst í Vero Moda og kostar 6.500 krónur. Fæst í fleiri litum. Nýtt Heilsusetur fyrir líkama og sál opnar í Faxafeni 14 Opið hús helgina 4. og 5. október frá 13-17 Verið hjartanlega velkomin Tilboð á árskortum Kynning á starfsemi Skráning á námskeið Heilsusetrid Faxafeni Heilsusetrið Faxafeni 14 sími 5553536 Tækjasalur Yoga STOTT PILATES Átaksnámskeið Body Balance Fit Pilates Rope Yoga Dans þerapía Heilsa og Hamingja-nýtt á Íslandi Meðferðaraðilar og ráðgjafar Notaleg setustofa og verslun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.