Fréttablaðið - 05.10.2008, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 05.10.2008, Blaðsíða 22
 5. október 2008 SUNNUDAGUR4 Menntasvið Hólabrekkuskóli auglýsir í eftirtaldar stöður vegna fæðingarorlofs: • Umsjónarkennari í 5. bekk • Stuðningsfulltrúi • Einnig auglýsir Hólabrekkuskóli eftir kennara í forfallakennslu Upplýsingar um stöðurnar gefur skólastjóri Hólabrekkuskó- la Hólmfríður G. Guðjónsdóttir í síma 557 4446 Á vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf er að fi nna nánari upplýsingar og umsóknarfrest. Þar er einnig hægt að sækja um. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðko- mandi stéttarfélög. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik. is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 411 1111 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Hólabrekkuskóli Nýtt bifvélaverkstæði á stór-höfuðborgarsvæðinu óskar eftir aðila til að starfa sem rekstrarstjóri. Viðkomandi sér um allan daglegan rekstur, mannaráðningar og uppbyggingu. Verkstæðið er vel staðsett og hefur m.a. þjónustuumboð fyrir stórt bílaumboð. Reksturinn býður upp á allt að 8-10 vinnustöðvar, smurþjónustu, hraðþjónustu auk dekkjasölu. Hluthafarnir styðja vel við uppbyggingu og skipulag rekstursins en koma ekki að daglegum rekstri. Um er að ræða mjög spennandi tækifæri fyrir kröftugan bifvélavirkja með rekstrarbakgrunn sem vill koma af stað eigin rekstri í samvinnu við sterka aðila. Mikilvægt er að viðkomandi sé vel tengdur og tilbúinn til að leggja á sig mikla vinnu við uppbyggingu starfseminnar. Viðkomandi býðst jafnframt að gerast hluthafi og öðlast forkaupsrétt í fyrirtækinu. Umsóknum skal skila til Fréttablaðsins fyrir 15. október, merktar „nýtt bílaverkstæði - spennandi tækifæri“. Rafrænar umsóknir skulu sendar á netfangið box@frett.is, merktar „nýtt bílaverkstæði“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Bifvélavirkjameistari – spennandi tækifæriLEIÐTOG I Upplýsingar um störfin og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is. ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 750 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór- iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Framkvæmdagleði í fyrirrúmi TRÉSMIÐIR ÍSTAK óskar eftir að ráða trésmiði til starfa. Um er að ræða framkvæmdir í Reykjavík og nágrenni. Æskilegt er að umsækjendur hafi einhverja starfsreynslu. Möguleiki er á húsnæði fyrir utanbæjarfólk. Næg vinna í boði. PÍPULAGNINGAMAÐUR - GRÆNLAND Vegna byggingar vatnsaflsvirkjunar við Sisimiut á Grænlandi óskar ÍSTAK eftir að ráða pípulagningamann til starfa. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.