Fréttablaðið - 05.10.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 05.10.2008, Blaðsíða 36
16 5. október 2008 SUNNUDAGUR ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott ■ Pondus Eftir Frode Øverli Halló ... og velkominn til himnaríkis ... Ég fann fyrir sparki í dag! Það var vont! Láttu mig þekkja það! Fyrst að upp- þvottavélin er full verðurðu að þvo upp með hönd- unum. Þú ert of seinn. Ég elska að leggjast í hýði Lalli! Elskarðu? Þú ert ekki búinn að loka augunum ennþá! Ég elska ekki þann hluta af því að leggjast í hýði. Frábært! Nú er að skella á þrumuveð- ur aftur. Þú veist vel hvað það þýðir, ekki satt? Fáum við selskap? Bingó! 111.486 57.147 78.672 20.000 0 40.000 60.000 80.000 100.000 120.000 Meðallestur á tölublað m.v. allt landið, 12–54 ára. Könnun Capacent í maí–júlí 2008. Þjóðin veit hvað hún vill Fréttablaðið er sem fyrr mest lesna dagblað landsins með glæsilegt forskot á samkeppnis- aðila sína eins og síðasta könnun Capacent Gallup ótvírætt sýnir. Við erum rífandi stolt af þessum góða árangri og bendum auglýsendum á að notfæra sér forskotið okkar þegar þeir velja auglýsingamiðil. Allt sem þú þarft... ...alla daga Það mælist í tugum þúsunda hvað miklu fleiri lesa Fréttablaðið en Morgunblaðið og 24 stundir Skilaboðaskjóðan Þorvaldur Þorsteinsson og Jóhann G. Jóhannsson Geysivinsælt ævintýri fyrir alla fjölskylduna! sun. 5/10 kl. 13 örfá sæti laus Macbeth William Shakespeare Blóð vill blóð... frumsýning í kvöld sun. 5/10 uppselt fim. 9/10 uppselt Klókur ertu, Einar Áskell Bernd Ogrodnik Heillandi og krúttleg brúðusýning fyrir yngstu börnin sun. 5/10 þrjár sýningar, örfá sæti laus Hart í bak Jökull Jakobsson Frumsýning 17. október Örfá sæti laus á fyrstu fimm sýningarnar Tryggðu þér sæti! www.leikhusid.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Þjóðleikhúsið Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is Engisprettur Biljana Srbljanovic Heillandi leikhúsveisla Aðeins þrjár sýningar eftir sun. 5/10 örfá sæti laus Eftir heila viku af ömurlegum fréttum, sem óneitanlega gerðu lífið sjálft frekar ömurlegt, er loksins eitthvað til að gleðjast yfir. Að minnsta kosti fyrir KR-inga eins og mig. Knatt- spyrnufélag Reykjavíkur er nefni- lega orðið bikarmeistari hjá báðum kynjum. Fyrir öðrum er sigur KR í bikarkeppninni eflaust aðeins ein vonda fréttin enn. En ekki í Vesturbænum, þar er allt gott, allavega fram yfir helgi. Frá því að ég man eftir mér hafa meistaraflokkslið KR í fótbolta unnið bikarinn átta sinnum – kvennaliðið fjórum sinnum og karlaliðið fjórum sinnum. Fyrir utan þessa titla hafa liðin orðið Íslands- meistarar samtals tíu sinnum á þessum tíma. Þetta er alltaf jafn ótrúlega skemmtilegt. Ég var þess vegna búin að binda miklar vonir við að KR ynni, til þess að geta fullvissað mig um að það væri nú ekki alveg allt að fara til fjandans. Ef af því hefði ekki orðið veit ég ekki hvernig geðheilsa mín hefði verið í dag og næstu daga. Það var alveg nauðsynlegt að fá einhverja mikla gleði til þess að vega upp á móti öllum þessum leiðindum sem dynja á manni daginn út og inn. Það væri gaman ef fleiri en KR-ingar gætu fundið fyrir þessari gleði sem ég og fleiri finnum í dag. En ég er raunsæ og veit að þeir sem eru ekki KR-ingar, gleðjast sko alls ekki með. Fyrir þeim er sigur KR einmitt dæmi um að allt sé í raun að fara til fjandans. Það er sorg- legt, því ég held að við hefðum flest gott af upplyftingunni sem felst í þessum sigri. Titillinn er okkar í ár NOKKUR ORÐ Þórunn Elísabet Bogadóttir

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.