Fréttablaðið - 14.10.2008, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 14.10.2008, Blaðsíða 32
20 14. október 2008 ÞRIÐJUDAGURNÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 L 14 14 16 16 L L L HOUSE BUNNY kl. 8 - 10 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 6 - 8 - 10 MAMMA MIA kl. 5.50 L 14 L HOUSE BUNNY kl. 5.45 - 8 - 10.15 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.50 - 8 - 10.10 REYKJAVÍK-ROTTERDAM LÚXUS kl. 5.50 - 8 - 10.10 BURN AFTER READING kl. 5.45 - 8 - 10.15 PINAPPLE EXPRESS kl. 8 - 10.30 MAMMA MIA kl. 5.30 GRÍSIRNIR 3 kl. 3.45 LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl. 4 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á L 7 14 16 L HOUSE BUNNY kl. 5.45 - 8 - 10.15 HAMLET 2 kl. 6 - 8 - 10 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 6 - 8.20 - 10.30 BURN AFTER READING kl. 8 - 10.15 MAMMA MIA kl. 5.30 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 16 16 12 16 L 16 BURN AFTER READING kl. 5.45 - 8 - 10.15 PINAPPLE EXPRESS kl. 5.30 - 8 STEP BROTHERS kl. 5.45 - 8 - 10.15 MIRRORS kl. 10.20 RAFMÖGNUÐ REYKJAVÍK kl. 10.15 BABYLON A.D. kl. 5.45 - 8 20% afsláttur af miðaverði sé greitt með greiðslukorti Vildarklúbbs Glitnis. “AFRAKSTURINN ER MÖGNUÐ MYND Í ALLT ÖÐRUM GÆÐAFLOKKI EN NOKKUR ÍSLENSK SPENNUMYND.” B. S. - FBL“REYKJAVÍK ROTTERDAM ER ÁVÍSUN UPP Á ÚRVALSSKEMMTUN” DÓRI DNA - DV ICELAND REVIEW “REYKJAVÍK – ROTTERDAM ER EIN BESTA ÍSLENSKA MYNDIN. “EVER” “SKOTHELDUR ÍSLENSKUR KRIMMI” - T.S. K., 24 STUNDIR “MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR ÁHORFENDUM ALLAN TÍMANN” S. M. E. – MANNLÍF HÚN MUN UPPLIFA ÞAÐ SEM ENGIN PLAYBOY KANÍNA HEFUR UPPLIFAÐ ÁÐUR… HÁSKÓLA! JÁKVÆÐASTA MYND ÁRSINS ÍSLENSKA MYNDIN SEM ERLENDIR GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR! FRÁ HÖFUNDI „THE NOTEBOOK” ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍK KRINGLUNNI QUEEN RAQUELA kl. 8 12 RIGHTEOUS KILL kl. 8 - 10 16 BABYLON A.D. kl. 10 16 REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 8 - 10:10 14 QUEEN RAQUELA kl. 10:10 12 CHARLIE BARTLETT kl. 8 12 NIGHTS IN RODANTHE kl. 5:50 - 8 - 10:10 L NIGHTS IN RODANTHE kl. 8 - 10:10 VIP QUEEN RAQUELA kl. 8 -10:10 12 PATHOLOGY kl. 8 - 10:10 16 WILD CHILD kl. 5:50 - 8 - 10:10 L GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 6 L JOURNEY 3D kl. 5:50 L TROPIC THUNDER kl. 8 - 10:20 16 TROPIC THUNDER kl. 5:50 VIP DIGITAL-3D QUEEN RAQUELA kl. 6 - 8 -10 12 NIGHTS IN RODANTHE kl. 5:50 - 8:10 - 10:20 L HAPPY GO LUCKY kl. 8 12 DEATH RACE kl. 10:20 16 JOURNEY 3D kl. 6 L DIGITAL DIGITAL-3D REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 8 - 10:10 14 QUEEN RAQUELA kl. 8 12 PATHOLOGY kl. 10 16 - bara lúxus Sími: 553 2075 RIGHTEOUS KILL kl. 6, 8 og 10 16 REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 6, 8 og 10 12 LUKKU LÁKI - Ísl. Tal kl. 6 (650 kr.) L MAMMA MIA kl. 8 og 10 L  S.V – MBL. TEKJUHÆSTA MYND ALLRA TÍIMA Á ÍSLANDI ATH! 650 kr. Fjöldi innlendra sem er- lendra tónlistarmanna kem- ur fram á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem hefst í Reykjavík annað kvöld og stendur yfir til sunnudags. Að sögn tónleikahaldara mun erfitt efnahagsástand lítil sem engin áhrif hafa á hátíðina. Það eru ákaf- lega góð tíðindi fyrir þann fjölda tónlistaráhugamanna sem hefur fylgst með henni undanfarin ár. Flytjendurnir í ár eru hátt í tvö hundruð talsins auk þess sem hópur erlendra blaðamanna er væntanlegur í höfuðborgina eins og svo oft áður. Iceland Airwaves verður haldin á eftir töldum stöð- um: Listasafni Reykjavíkur, Nasa, Tunglinu, Hressó, Organ, 22 og Iðnó. Einnig verður svokölluð „off- venue“ dagskrá á fjölmörgum stöð- um í miðbænum. Miðasala fer fram á midi.is og kostar armbandið 8.900 krónur. Upplýsingamiðstöð hátíð- arinnar er í þetta sinn í Skífunni við Laugaveg. Hér gefur að líta sex af þeim flytjendum sem eiga vafalítið eftir að láta mikið af sér kveða á hátíð- inni. Flott hátíð fram undan Breska rokktríóið Young Knives er þekkt fyrir öfluga sviðsframkomu og nördaleg- an klæðnað sinn, þar sem skyrtur og bindi eru ofarlega á blaði. Sveitin braust fram á sjónarsviðið árið 2002 með mini-skífu sinni, The Young Knives… Are Dead. Smáskífan The Decision sem kom út nokkrum árum síðar vakti á henni enn þá meiri athygli. Fyrir tveimur árum kom síðan út fyrsta stóra platan, Voices of Animals, sem var tilnefnd til Mercury-verðlaunanna í fyrra. Önnur plata Young Knives, Superbundance, kom svo út í vor. Hvar? Nasa Hvenær? Fimmtudag kl. 24.00 Tónlistarkonan Lay Low sló rækilega í gegn með fyrstu plötu sinni, Please Don´t Hate Me, sem kom út fyrir tveimur árum. Önnur sólóplata hennar, Farewell Good Night´s Sleep, kemur út hérlendis 21. október, og á svipuðum tíma kemur hún út í stafrænu formi á iTunes víða um heim. Hér á landi kemur hún út rafrænt á fimmtu- dag. Sama kvöld heldur hún útgáfutónleika í Fríkirkjunni og spilar á Airwaves þar sem margir munu vafalítið leggja við hlustir. Hvar? Nasa Hvenær? Fimmtudagur kl. 23.45 Elektró-indísveitin FM Belfast er talin ein sú efnilegasta á landinu í dag. Á hátíðinni mun hún kynna sína fyrstu plötu, How To Make Fri- ends, sem margir hafa beðið eftir með mikilli eftirvæntingu. Sveitin var stofnuð árið 2005 sem dúett þeirra Árna Rúnars Hlöðverssonar og Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur en núna eru meðlimirnir á bilinu þrír til átta talsins. Hvar? Tunglið Hvenær: Fimmtudagur kl. 24.00. Rokkararnir í Dr. Spock hafa farið á kostum á Airwaves undanfarin ár með hressilegri sviðsframkomu og um helgina verður engin undantekning á því. Þriðja plata þeirra, Falcon Christ, er væntanleg og verður hún rækilega kynnt á hátíðinni. Sveitinni hefur margoft verið boðið að spila á erlendum tónlistarhátíðum eftir frammistöðu sína á Airwaves, þar á meðal á Eurosonic-hátíðinni í Hollandi og South By Southwest-hátíðinni í Texas. Hvar? Listasafn Reykjavíkur Hvenær? Föstudagur kl. 21.30 YOUNG KNIVES New York- sveitin Vamp- ire Weekend er sérlega áhugaverð fyrir þær sakir að hún blandar afrískum áhrif- um saman við indí-popptón- list sína. Fyrsta plata sveitar- innar kom út í byrjun ársins og vakti hún strax mikla athygli. Hefur hún fengið fína dóma víðast hvar og sumir hafa líkt henni við frumburð The Strokes, Is This It. Áhrifavaldar á borð við The Kinks, The Walkmen og Paul Simon hafa einnig verið nefndir til sögunnar. Hvar? Listasafn Reykjavíkur Hvenær? Laugardagur kl. 23.00 VAMPIRE WEEKEND Brasilíska elektró-rokksveitin CSS hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Sveitin þykir sérlega kröftug á tónleikum og eiga margir vafalítið eftir að dilla sér rækilega við tóna hennar á Airwaves. CSS var stofnuð í Sao Paolo árið 2003 og hefur síðan þá gefið út tvær plötur. Fyrst kom út Cansei de Ser Sexy sem vakti gríðarlega lukku og fyrr á árinu kom síðan út önnur plata, Donkey, sem þykir einnig vel heppnuð. Hvar? Listasafn Reykjavíkur Hvenær? Laugardagur kl. 24.00 CSS FM BELFAST LAY LOW DR. SPOCK

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.