Fréttablaðið - 15.10.2008, Side 8

Fréttablaðið - 15.10.2008, Side 8
Davíð Oddsson, seðlabankastjóri og formaður bankaráðs Seðla- bankans, fór mikinn í Kastljós- inu á þriðjudag í síðustu viku og talaði, að margra mati, á þann hátt sem kollegar hans í öðrum löndum láta sig ekki einu sinni dreyma um. Ræddi hann þar vítt og breitt um yfirtöku ríkis- ins á Glitni og Landsbankanum. Tveimur dögum síðar gengu svo fulltrúar skilanefndar inn í Kaup- þing og tóku þar við stjórninni. Ósagt skal látið hvað hefði gerst hefði bankastjórinn ekki farið í viðtalið. Samkvæmt heimildum Markaðarins átti Þorsteinn Már Vilhelmsson, fyrrverandi stjórn- arformaður Glitn- is, að fara í Kast- ljósið. Hann dró í land á síðustu metr- unum og var því brugðið á það ráð að hringja í Davíð, sem var geim. 175 8,4 68er gengisvísitalan sem Seðlabanki Íslands gafst upp á að festa krónuna í um miðja síðustu viku. milljarðar króna er upphæðin sem Exista fékk fyrir hlut sinn í Bakkavör fyrir helgi. Exista átti 39,6 prósent í félaginu. prósent er tekjuaukning Icelandair Group á milli ára samkvæmt óendurskoðuðu átta mánaða uppgjöri sem birt var um helgina. SÍMA NÚM ER MARKAÐARINS: 512 5000, fax: 512 5301, rit stjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Aug lýs ingadeild: auglys ing ar@markadurinn.is Veffang: visir.is B A N K A H Ó L F I Ð Davíð á hliðarlínunni Í ljósi umbreytinga á íslensku fjármálalífi verður háskóla- pólitík svolítið forvitnileg, sér- staklega listi Vöku. Árið 1988 settist Lárentsínus Kristjáns- son, hæstaréttarlögmaður sem situr í skilanefnd Landsbank- ans, í formannsstól Vöku. Vara- formaður á sama tíma var Jónas Fr. Jónsson, nú forstjóri Fjár- málaeftirlitsins. Jónas var jafn- framt formaður Stúdentaráðs ári síðar. Oddviti Vöku í Stúd- entaráðinu ári síðar var Sigur- jón Þ. Árnason, sem stóð upp úr bankastjórastól Landsbankans í síðustu viku eftir að skilanefnd þeirra Lárentsínusar og Jónas- ar tók stjórnina yfir. Úr því út í þetta er farið þá varð Hreiðar Már Sigurðs- son, forstjóri Kaup- þings, svo gjaldkeri Vöku árið 1991. En hver segir svo að háskólapól- itíkin endur- spegli ekki lífið? Úr sandkassa í lífið Dögum saman hefur Markað- urinn leitað eftir viðtali eða við- brögðum fyrrverandi eigenda Landsbankans við þeirri stöðu sem komin er upp vegna Icesa- ve-innlánsreikninganna. Björ- gólfsfeðgar vilja ekki tjá sig, ekki heldur Kjartan Gunnars- son, en hann var varaformaður bankaráðs og Björgólfur Guð- mundsson formaður. Forkólfar annarra banka hafa komið fram í fjölmiðlum en frá Björg ólfum og Kjartani kemur þögnin ein. Þögnin ein Hvers vegna PwC? Þekkingarfyrirtæki í fremstu röð á Íslandi og leiðandi á alþjóðavettvangi.  Endurskoðun  Fyrirtækjaráðgjöf  Skatta- og lögfræðiráðgjöf Reykjavík - Akureyri - Húsavík - Selfoss - Reykjanesbær www.pwc.com/is *connectedthinking

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.