Fréttablaðið - 16.10.2008, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 16.10.2008, Blaðsíða 57
Undankeppni HM 2010 1. RIÐILL Malta-Ungverjaland 0-1 0-1 Sandor Torghelle (23.) 2. RIÐILL Lettland-Ísrael 1-1 Lúxemborg-Moldóva 0-0 Grikkland-Sviss 1-2 0-1 Alexander Frei, víti (42.), 1-1 Angelos Charis teas (68.), 1-2 Blaise N’Kufo (77.) Stigin: Grikkland 9, Ísrael 8, Sviss 7, Lettland 4, Lúxemborg 4, Moldóva 1. 3. RIÐILL Tékkland-Slóvenía 1-0 1-0 Libor Sionko (64.) Slóvakía-Pólland 2-1 0-1 Euzebiusz Smolarek (70.), 1-1 Stanislav Sestak (85.), 2-1 Stanislav Sestak (86.). Norður-Írland-San Marínó x-x 1-0 David Healy (30.), 2-0 Grant McCann (43.), 3-0 Kyle Lafferty (56.), 4-0 Steve Davis (75.) Stigin: Slóvakía 9, Pólland 7, Slóvenía 7, Tékk- land 4, Norður-Írland 4, San Marínó 0. 4. RIÐILL Rússland-Finnland 3-0 1-0 Sjálfsmark (22.), 2-0 Sjálfsmark (65.), 3-0 Andrej Arshavin (89.). Þýskaland-Wales 1-0 1-0 Piotr Trochowski (72.) Stigin: Þýskaland 10, Rússland 6, Wales 6, Finnland 4, Aserbaídsjan 1, Liechtenstein 1. 5. RIÐILL Bosnía-Armenía 4-1 1-0 Emir Spahic (31.), 2-0 Edin Dzeko (39.), 3-0 Zlatan Muslimovic (55.), 3-1 Vardan Minasyan (85.). 4-1 Zlatan Muslimovic (89.) Eistland-Tyrkland 0-0 Belgía-Spánn 1-2 1-0 Wesley Sonck (6.), 1-1 Andrés Iniesta (36.), 1-2 David Villa (88.). Stigin: Spánn 12, Tyrkland 8, Belgía 7, Bosnía 6, Eistland 1, Armenía 0. 6. RIÐILL Króatía-Andorra 4-0 1-0 Ivan Rakitic (16.), 2-0 Ivica Olic (32.), 3-0 Luka Modric (75.), 4-0 Ivan Rakitic, víti (86.) Hvíta-Rússland-England 1-3 0-1 Steven Gerrard (12.), 1-1 Pavel Sitko (28.), 1-2 Wayne Rooney (50.) , 1-3 Rooney (74.). Stigin: England 12, Króatía 7, Úkraína 7, Hvíta-Rússland 3, Kasakstan 3, Andorra 0. 7. RIÐILL Litháen-Færeyjar 1-0 1-0 Danilevicius (22.) Austurríki-Serbía 1-3 0-1 Milos Krasic (15.), 0-2 Milan Jovanovic (18.), 0-3 Ivan Obradovic (24.), 1-3 Marc Janko (80.) Stigin: Serbía 9, Litháen 9, Frakkland 4, Austurríki 4, Rúmenía 4, Færeyjar 1. 8. RIÐILL Georgía-Búlgaría 0-0 Írland-Kýpur 1-0 1-0 Robbie Keane (5.) Ítalía-Svartfjallaland 2-1 1-0 Alberto Aquilani (10.), 1-1 Mirko Vucinic (19.), 2-1 Alberto Aquilani (29.) Stigin: Ítalía 7, Írland 7, Búlgaría 3, Svartfjalla- land 3, Georgía 2, Kýpur 1. 9. RIÐILL Noregur-Holland 0-1 0-1 Mark van Bommel (63.) Ísland-Makedónía 1-0 Staðan í riðlinum Holland 3 3 0 0 5-1 9 Skotland 3 1 1 1 2-2 4 Ísland 4 1 1 2 4-6 4 Makedónía 3 1 0 2 2-3 3 Noregur 3 0 2 1 2-3 2 ÚRSLITIN Í GÆR www.takk. is Pálmar Sigurjónsson FYRIRLIÐI VÍKINGS N1 deild karla Fimmtudagur 16. október Fimmtudagur 16. október Laugardagur 18. október Jónatan Þór Magnússon FYRIRLIÐI AKUREYRAR HANDBOLTAVEISLAN HELDUR ÁFRAM 5. UMFERÐ KL. 19:30 HK – STJARNAN Digranes KL. 19:30 FRAM – FH Framhús KL. 16:00 VÍKINGUR – AKUREYRI Víkin FÓTBOLTI Hermann Hreiðarsson stóð vaktina vel í gær. „Að sjálf- sögðu var þetta sanngjarn sigur, við unnum 1-0. Þeir fengu einhver færi, en við fengum fín færi í Hol- landi og skoruðum ekkert, svona er fótboltinn,“ sagði Hermann eftir leikinn. „Það er búinn að vera góður stöðugleiki í þessu en þetta snýst um að fá stig. Ég held við eigum þetta alveg skilið og þetta er mikill léttir. Riðillinn er galopinn og það gerir þetta skemmtilegt,“ sagði Hermann. Íslenska liðið byrjaði leikinn framarlega sem virtist koma Makedóníumönnum á óvart „Við héldum hárri línu og þetta var ekkert mikið vandamál hjá okkur þarna aftast. Fyrsta korterið slátr- aði þessu, það er engin spurning, við lögðum grunninn að sigrinum þar,“ sagði Hermann. Grétar Rafn Steinsson kom aftur inn í liðið eftir að hafa misst af leiknum gegn Hollandi vegna meiðsl. ,,Við stóðum okkur vel, sérstaklega í fyrri hálfleik, hefð- um mátt fara aðeins ofar á völlinn í síðari hálfleik en ég er mjög ánægður með liðið og frammi- stöðu þess,“ sagði Grétar Rafn. „Þeir pressuðu okkur ofarlega á vellinum og þá þurftum við að beita sendingum fram. Við vorum auðvitað ekki með Heiðar uppi og vorum því ekki að vinna eins marga bolta. Fyrri hálfleikurinn var líklega einn besti hálfleikur okkar í lengri tíma og ef hitt liðið skorar ekki þá er það nóg,“ sagði Grétar Rafn kátur. - sjj Hermann Hreiðarsson og Grétar Rafn Steinsson: Sanngjörn úrslit SIGURREIFIR Hermann Hreiðarsson fór mikinn eftir leik, svo mikinn að menn lágu í gólfinu út af látunum í honum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.