Fréttablaðið - 16.10.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 16.10.2008, Blaðsíða 60
 16. október 2008 FIMMTUDAGUR40 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 15.50 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Krakkar á ferð og flugi (e) 17.50 Lísa (12:13) (e) 18.00 Stundin okkar (e) 18.25 Kallakaffi (7:12) Íslensk gaman- þáttaröð sem gerist á kaffihúsi sem Kalli og Magga, nýskilin hjón, reka. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Bræðrabylta Íslensk stuttmynd frá árinu 2007. Höfundur og leikstjóri er Grímur Hákonarson og aðalhlutverk leika Björn Ingi Hilmarsson og Halldór Gylfason. (e) 20.45 Hvað um Brian? (What About Brian?) (24:24) Bandarísk þáttaröð um Brian O’Hara og vini hans. Brian er eini ein- hleypingurinn í hópnum en hann heldur enn í vonina um að hann verði ástfanginn. 21.30 Trúður (Klovn IV) (9:10) Dönsk gamanþáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. 22.00 Tíufréttir 22.25 Sex hlekkir (Six Degrees) (13:13) Bandarísk þáttaröð. Þræðirnir í lífi sex New York-búa tvinnast saman þótt fólk- ið þekkist ekki neitt. 23.10 Svartir englar (4:6) Íslensk spennuþáttaröð byggð á sögum eftir Ævar Örn Jósepsson. (e) 23.55 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 08.00 The Ant Bully 10.00 Field of Dreams 12.00 Tenacious D: The Pick of Destiny 14.00 To Walk with Lions 16.00 The Ant Bully 18.00 Field of Dreams 20.00 Tenacious D: The Pick of Destiny 22.00 Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby 00.00 Small Time Obsession 02.00 Straight Into Darkness 04.00 Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby 06.00 I‘ts a Boy Girl Thing 07.00 HM 2010 - Undankeppni Út- sending frá leik Noregs og Hollands. 17.00 PGA Tour 2008 - Hápunktar 17.55 Inside the PGA 18.20 Undankeppni HM 2010 Útsend- ing frá leik Brasilíu og Kólumbíu. 20.00 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. Spjallþáttur þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mann- legu nótunum. Sérfræðingar og áhugamenn tjá sig um allt milli himins og jarðar. 20.40 Utan vallar með Vodafone Spjallþáttur þar sem rætt er um íþróttir á mannlegum nótunum. Íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport fá til sín góða gesti í myndver og ræða málin. 21.30 Ultimate Fighter 22.25 NFL deildin 22.50 10 Bestu 00.20 Undankeppni HM 2010 Útsend- ing frá leik Hvíta-Rússlands og Englendinga. 02.00 Formúla 1 2008 Bein útsending frá æfingum liðanna fyrir Formúlu 1 kapp- aksturinn í Kína. 06.00 Formúla 1 2008 Bein útsending frá æfingum liðanna fyrir Formúlu 1 kapp- aksturinn í Kína. 17.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik West Ham og Bolton úr ensku. 19.00 Ensku mörkin Allir leikir umferðar- innar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. 19.55 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. 20.25 PL Classic Matches Arsenal - Man. United, 2002. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildar- innar. 20.55 PL Classic Matches Blackburn - Norwich, 1992. 21.25 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræð- ingum. 22.35 Season Highlights Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 23.30 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða markaþætti. 00.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Sunderland og Arsenal. 06.00 Óstöðvandi tónlist 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Innlit / Útlit (e) 09.35 Vörutorg 10.35 Óstöðvandi tónlist 15.45 Vörutorg 16.45 Charmed (e) 17.35 Dr. Phil 18.20 Rachael Ray 19.05 What I Like About You (e) 19.30 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.00 Family Guy (13:20) Teiknimynda- sería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. 20.30 30 Rock (6:15) Bandarísk gaman- sería sem hlaut nýverið Emmy-verðlaun- in annað árið í röð sem besta gamanserí- an. Jack fellur fyrir þingkonu og ástin bloss- ar upp þrátt fyrir að þau séu ekki sammála um pólitík. Liz heldur að nýr nágranni sinn sé hryðjuverkamaður. 21.00 House (7:16) Kvikmyndagerðar- menn eru að gera heimildarmynd um ungl- ing með afskræmt andlit sem er að fara í hættulega lýtaaðgerð. Þegar sjúklingurinn fær hjartaáfall skömmu fyrir aðgerðina er kallað á House til að komast að því hvað kom fyrir. 21.50 CSI. Miami (4:21) Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og fé- laga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Þegar þau rannsaka dularfullt dauðs- fall háskólanema finna þau vísbending- ar um að fyrrum félagi, sem þau töldu vera dauðann, sé enn á lífi. 22.40 Jay Leno 23.30 America’s Next Top Model (e) 00.20 How to Look Good Naked (e) 01.10 Vörutorg 02.10 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Smá skrítnir foreldrar, Justice League Unlimited, Tommi og Jenni og Kalli kanína og félaga. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (171:300) 10.15 Grey‘s Anatomy (16:36) 11.15 The Moment of Truth (2:25) 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Neighbours 13.00 Forboðin fegurð (53:114) 13.45 Forboðin fegurð (54:114) 14.35 Ally McBeal (16:23) 15.25 Friends 16.00 Sabrina - Unglingsnornin 16.23 A.T.O.M. 16.48 Litlu Tommi og Jenni 17.13 Bold and the Beautiful 17.38 Doddi litli og Eyrnastór 17.48 Hlaupin 17.58 Neighbours 18.23 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 The Simpsons (13:22) 19.55 Friends (14:25) 20.20 The Celebrity Apprentice (6:13) 21.05 Las Vegas (15:19) Enn fylgjumst við með lífi og störfum öryggisvarða í Mont- ecito-spilavítinu þar sem freistingarnar eru óheyrilega margar fyrir spilafíkla, glæpahyski, fjárglæframenn og aðrar veikgeðja sálir. 21.50 Prison Break (3:22) Michael Scofield braust út úr fangelsi í Panama með aðstoð Lincolns bróður síns. Til þess að sanna sakleysi sitt og leita hefnda þurfa bræðurnir að uppræta Fyrirtækið, dularfulla stofnun sem er ábyrg fyrir því að þeir eru hafðir fyrir rangri sök. 22.35 Licence to Kill 00.40 Fringe (1:22) 01.25 Stone Cold 02.50 Las Vegas (15:19) 03.35 Prison Break (3:22) 04.45 Friends 05.10 The Simpsons (13:22) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 22.25 Sex hlekkir (Six Degrees) SJÓNVARPIÐ 21.50 Prison Break STÖÐ 2 21.50 CSI. Miami SKJÁREINN 20.30 Help Me Help You STÖÐ 2 EXTRA 20.00 F1: Við Rásmarkið STÖÐ 2 SPORT > Jack McBrayer „Mér finnst það alltaf jafnskrítið þegar ég vinn með einhverjum sem er frægur, einhverjum sem ég hef margoft séð en þekki samt ekki neitt.“ McBrayer leikur Kenneth í þættinum 30 Rock sem sýndur er á Skjá einum í kvöld. Skiptar skoðanir eru á meðal samstarfsfélaga minna um það hversu góðir þættirnir Dagvaktin og Svartir englar eru í raun og veru. Flestir telja þeir að hvorugur þátturinn sé virkilega góður en sumir horfa þó áfram á meðan aðrir hafa gefist upp. Sjálfur er ég nokkuð hrifinn af báðum þáttum þó svo að í báðum tilvikum finnist mér vanta töluvert upp á til að þeir geti talist frábær skemmtun. Í Svörtum englum stendur Sólveig Arnardóttir sig best og ljóst að reynsla hennar úr þýskum sjónvarpsþáttum hefur komið henni að góðum notum. Steinn Ármann er einnig góður í sínu hlutverki en aðrir standa þeim töluvert að baki og stingur þar í augun stirðbusaleg- ur leikurinn. Fær maður sterklega á tilfinninguna að sumir eigi erfitt með að greina á milli þess að leika í leikhúsi og í sjónvarpi. Sigurður Skúlason finnst mér dæmi um þetta, þó svo að einn vinnufélagi minn sé þar á öndverðum meiði og finnist hann sem klæðskerasniðinn í hlutverkið. Dagvaktin fór vel af stað og voru fyrstu tveir þættirnir fínir en næstu tveir aðeins síðri. Uppáhaldspersónan mín er tvímælalaust hinn aumkunarverði Ólafur Ragnar, sem virðist eini heiðarlegi og eðlilegi maðurinn í þáttunum, eins langt og það nær. Georg Bjarnfreðarson og Gugga eru aftur á móti einum of ýktar per- sónur, þó svo að vel sé hægt að hlæja að þeim inn á milli. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON FYLGIST MEÐ DAGVAKTINNI OG SVÖRTUM ENGLUM Sólveig og Pétur Jóhann standa upp úr Söguleg skáldsaga um framtíð þjóðar Allt sem gerst hefur, getur gerst og allt sem getur gerst, gerist – í tímans eilífu elfu. VÁFUGL NÝ Í SLEN SK S KÁLD SAG A Útgá fuda gur 16. o któb er 2 008 — F yrsta ská ldsa ga h öfun dar —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.