Fréttablaðið - 19.10.2008, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 19.10.2008, Blaðsíða 21
SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 2008 5vímuslaus æska ● fréttablaðið ● Við álítum best að foreldrar bregð- ist fljótt við ef þá grunar að barn eða unglingur eigi í vanda. Fyrsta skref er að hringja og panta viðtal hjá ráðgjafa í For- eldrahúsi. Í fyrsta við- tali er vand- inn greindur, hver er vand- inn? Hvernig kemur hann við alla ein- staklinga heimilis- ins? Hvernig er best að bregðast við og hvert er svo framhaldið? Það er óþarfi að bíða þar til allir eru undirlagðir af vanlíðan, spennu og álagi. Hringdu í for- eldrasímann 581-1799 og talaðu við ráð- gjafa í Foreldra- húsi. Að bregðast við tímanlega Best er að bregðast fljótt við gruni foreldra að barn eða unglingur eigi í vanda. Eftirspurnin eftir viðtölum í Foreldrahúsi hefur verið töluverð og aukist á síðustu tveimur árum. Sjaldgæft er að foreldrar þurfi að bíða lengur en viku eftir fyrsta viðtali. Ráðgjafar í Foreldrahúsi leitast við að geta sinnt öllum eins fljótt og auðið er. Ráðgjöf í Foreldrahúsi Ef þú ert foreldri og hefur áhyggj- ur eða grunar vanda hjá ungl- ingnum þínum, ekki sitja einn með þessar áhyggjur, ekki gera lítið úr þínum upplifunum eða úr þínu innsæi. Nýttu þér þá hjálp sem er í boði og farðu yfir málin með öðrum. Foreldrasíminn er opinn allan sólarhringinn, 581 1799. Hefur þú áhyggjur? Bandalag íslenskra skáta Biskupsstofa BRAUTIN – bindindisfélag ökumanna FÍÆT – félag íslenskra æskulýðs- og tómstundafulltrúa FRÆ – fræðsla og forvarnir Heimili og skóli Hvíta bandið IOGT á Íslandi ÍSÍ ÍUT-forvarnir KFUM-K Krabbameinsfélag Reykjavíkur Kvenfélagasamband Íslands Samstarf um forvarnir – SAMFO SAMFÉS Samtök foreldra gegn áfengisauglýsingum Samtök skólamanna um bindindisfræðslu – SSB UMFÍ VÍMULAUS ÆSKA – Foreldrahús Vernd – fangahjálp AÐ VIKU 43 STANDA

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.