Fréttablaðið - 19.10.2008, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 19.10.2008, Blaðsíða 32
16 19. október 2008 SUNNUDAGUR MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR! ENGIN MISKUNN. BARA SÁRSAUKI! NÝTT Í BÍÓ! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 16 L 14 16 L L L L MAX PAYNE kl. 8 - 10* kraftsýning HOUSE BUNNY kl. 5.50 - 10 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 8 SKJALDBAKAN & HÉRINN kl.2 - 4 GRÍSIRNIR 3 kl.4 LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl.2 MAMMA MIA kl. 5.50 16 L 14 L MAX PAYNE DIGITAL kl. 5.45 - 8 - 10.15 MAX PAYNE LÚXUS DIGITAL kl. 1 - 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 HOUSE BUNNY kl.1 - 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.50 - 8 - 10.10 BURN AFTER READING kl. 8 - 10.15 MAMMA MIA kl. 3 - 5.30 SKJALDBAKAN & HÉRINN kl.1 - 3 GRÍSIRNIR 3 kl.1 LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl.1 - 3 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI L 16 7 14 L L L L THE WOMEN kl. 5.30 - 8 - 10.30 MAX PAYNE kl. 5.45 - 8 - 10.15 HAMLET 2 kl. 6 - 10.15 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.40 - 8 - 10.10 MAMMA MIA kl.3.30 - 8 SKJALDBAKAN & HÉRINN kl.3.30 GRÍSIRNIR 3 kl.3.30 LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl.3.30 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 16 L 16 16 12 L L L BANGKOK DANGER kl. 5.30 - 8 - 10.20 HOUSE BUNNY kl. 3.30 - 6 - 8.20 - 10.30 BURN AFTER READING kl. 8 - 10.15 PINAPPLE EXPRESS kl. 8 - 10.30 STEP BROTHERS kl. 3.30 - 5.45 RAFMÖGNUÐ REYKJAVÍK kl. 5.30 - 6.45 SKJALDBAKAN & HÉRINN kl. 3.30 LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl. 3.30 Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna.. Hið klassíka ævintýri um Skjaldbökuna og Hérann í nýrri og skemmtilegri útfærslu. 550kr. fyrir börn 650kr. fyrir fullorðna ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍK KRINGLUNNI DIGITAL-3D SEX DRIVE kl. 1:50 - 5:50 - 8 - 10:20 12 SEX DRIVE kl. 3:40 - 8 - 10:20 VIP MAX PAYNE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 16 NIGHTS IN RODANTHE 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 L PATHOLOGY kl. 8 - 10:20 16 WILD CHILD kl. 3:40 - 8 L GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 1:50 - 4 L JOURNEY 3D kl. 3:40 -5:50 L TROPIC THUNDER kl. 10:20 16 SVEITABRÚÐKAUP kl. 5:50 L STAR WARS kl. 1:30 L WALL-E m/ísl. tali kl. 1:30 L SEX DRIVE kl. 6 - 8:10 - 10:30 12 NIGHTS IN RODANTHE kl. 5:50 - 8:10 L HAPPY GO LUCKY kl. 8 12 QUEEN RAQUELA kl. 10:20D 12 DEATH RACE kl. 10:20 16 JOURNEY 3D kl. 1:40 - 3:50 - 6 L WILD CHILD kl. 1:40 - 3:50 L GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 L DIGITAL-3D SEX DRIVE 5:50 - 8- 10:10 12 REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 6 14 SMART PEOPLE kl. 8 L BURN AFTER READING kl. 10 16 SKJALDB. OG HÉRINN ísl. tali kl. 2 L GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 L LUKKU LÁKI m/ísl. tali kl. 4 L PINEAPPLE EXPRESS kl. 8 16 BABYLON A.D. kl. 10:10 16 REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 6 - 8 - 10:10 14 SKJALDB. OG HÉRINN ísl. tali kl. 2 L GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 L LUKKU LÁKI m/ísl. tali kl. 4 L JOURNEY kl. 3:50 L WILD CHILD kl. 6 síð. sýn. L SEX DRIVE kl. 4 - 6 - 8 - 10 12 WILD CHILD kl. 2 L GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 L QUEEN RAQUELA kl. 6 12 RIGHTEOUS KILL kl. 8 16 PATHOLOGY kl. 10 16 SparBíó 550kr Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU FRÁ HÖFUNDI „THE NOTEBOOK” SEX DRIVE FER FRAM ÚR AMERICAN PIE Á 100 Km hraða! TOPP GRÍNMYND! MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR! ENGIN MISKUNN. BARA SÁRSAUKI! MARK WAHLBERG - bara lúxus Sími: 553 2075 THE WOMEN kl. 5.50, 8 og 10.10 L SKJALDBAKANN OG HÉRINN kl.2, 4 og 6 (650 kr) - ÍSL.TAL L RIGHTEOUS KILL kl. 6, 8 og 10 16 REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 8 og 10 12 LUKKU LÁKI - Ísl. Tal kl. 2 og 4 (650 kr.) L MAMMA MIA kl. 2 og 4 L ATH! 650 kr. ATH! 650 kr. 500 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! TILBOÐSVERÐ Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali. KL.1 SMÁRABÍÓ KL.3.30 HÁSKÓLABÍÓ KL.4 BORGARBÍÓKL.2 BORGARBÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ KL.3.30 HÁSKÓLABÍÓ KL.3.30 HÁSKÓLABÍÓ KL.2 BORGARBÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ KL.3.30 HÁSKÓLABÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ 50% AFSLÁTTUR Á NAMMIBAR Í SMÁRABÍÓ MILLI 12.30 OG 13.00 LAUGARDAG OG SUNNUDAG JOURNEY 3D kl. 3.40 í Álfabakka kl. 1.40 í Kringlunni laugardag og sunnudag Sp rBíó 850kr WILD CHILD kl. 1.40 í Kringlunni kl. 2 á Akureyri kl. 1.50 í Álfabakka kl. 2 í Kringlunni kl. 2 á Ak., í Kefl. og á Self. 550kr 550kr STAR WARS kl. 1.30 í Álfabakka NIGHTS IN RODANTHE kl. 1.30 í Álfabakka 550kr SEX DRIVE kl. 1.50 í Álfabakka DÚNDUR GRÍNMYND! 550kr 550kr Seabear og Páll Óskar slá í gegn í Hafnarhúsinu á meðan kanadíski fiðlusnill- ingurinn Final Fantasy heillaði á Bedroom Comm- unity-kvöldi. Fyrsti viðkomustaður minn á föstu- dagskvöld var tónleikastaðurinn Organ, sælla minninga, en hann hefur enduropnað sérstaklega fyrir Airwaves-hátíðina. Þar steig indí- rokkhljómsveitin Dýrðin á svið um áttaleytið. Undir þeirra hressilegu New York-pönkskotnu tónum spjall- aði ég við mann sem heitir því skemmtilega nafni Lee Lust frá Atlantic Records um hvaða hljóm- sveitum útlendingar væru spennt- astir fyrir í ár. „Ég er sjálfur svona rokk og ról-gaur, en hvað er í gangi hjá Íslendingum? Þeir eru allir að fara yfir í elektró-tónlistina,“ sagði hann undrandi. Elektró-tónlist var svo einmitt það sem var í boði á Tunglinu, en þar hafði myndast geysilega mikil röð sem hélst jafn- löng allt kvöldið, þannig að eitthvað hafði hr. Lust fyrir sér í þessu. Per- sónulega finnst mér Tunglið alveg vonlaus tónleikastaður og föstu- dagskvöld breytti ekki þeirri skoð- un minni. Það er nánast ómögulegt að sjá listamennina nema að maður sé að troðast í stöppunni frammi við svið. Því heyrði ég aðeins í Bloodgroup en sá ekki neitt sem var synd því sviðsframkoma þeirra er mjög lífleg og takturinn hríf- andi. Úr sveittri kösinni á Tunglinu hélt ég yfir á Iðnó en þar stóð yfir svokallað Bedroom Community- kvöld en það er útgáfufyrirtæki Valgeirs Sigurðssonar sem hefur sankað að sér mjög sérstökum og hæfileikaríkum listamönnum. Það var dálítið skrýtið að fara úr teknó- stuðinu yfir í „gling-gling“-hljóð sem láta mann fá orðið „krútt“ strax upp í hugann. Þar voru líka á ferðinni krúttin Amiina og Kippi Kaninus en einhvern veginn var ég bara ekki rétt stemmd fyrir þessa tegund af tónlist. Þýskur blaðamað- ur virtist sammála en hann ruddist fram hjá mér á meðan hann tautaði „Das ist nicht Wunderbar“. Næst var haldið yfir í Hafnarhúsið en þar var komin löng röð af gestum sem biðu óþreyjufullir eftir að sjá Seabear, fyrrum sólóprójekt Sindra Más Sigfússonar sem er orðið að myndarlegri sjö manna hljómsveit með gíturum, strengjum, bjöllum og blásturshljóðfærum. Tónlist þeirra er einhvers konar melódískt kántrí og þjóðlagaskotið popp, ein- staklega fögur tónlist og grípandi. Sindri hefur afar látlausa sviðs- framkomu en fallegur stúlknasöng- ur, strengjakaflar og seiðandi takt- ur vakti mikla lukku hjá tónleikagestum sem fögnuðu mikið að tónleikum loknum. Fyndið samt hvað fleiri og fleiri bönd virðast vera að henda inn svona einni fiðlu og kannski trompet upp á frumleik- ann, greinilega vaxandi trend. Stemmningin magnaðist enn frek- ar þegar hljómsveitin Hjaltalín steig á svið en þau gersamlega hrifu salinn með sér og þakið ætl- aði að rifna af húsinu þegar Páll Óskar mætti óvænt og söng hið vin- sæla kover hljómsveitarinnar af lagi hans „Þú komst við hjartað í mér“. Erlendir gestir voru ekkert síður hrifnir og ég heyrði nokkra spyrja hvort þetta væri hinn íslenski Ricky Martin. Reykingapásur á Airwaves eru greinilega eitthvað sem heyrir sög- unni til og það voru margir sem lentu í hremmingum eftir að hafa stigið út til að fá sér sígarettu en þurftu svo að bíða í endalausri röð í annað sinn til að komast aftur inn. Ekki vinsælt og því síður dónalegir dyraverðirnir við Hafnarhúsið. Ég hafði ætlað mér að sjá Motion Boys sem klikka ekki á gríðarlegum hressleika en það var mikið „buzz“ í gangi yfir fyrirbærinu Final Fant- asy í Iðnó sem flestir virtust telja ómissandi viðburð. Þar er á ferð ungur kanadískur maður vopnaður fiðlu og alls kyns græjum, svona einhvers konar eins-manns nýklass- ískt band. Mér skilst að allt hafi farið í handaskolum þegar hann kom til landsins þar sem græjurnar hans týndust þannig að hann fékk allt lánað á síðustu stundu. Tón- leikaupplifunin með Final Fantasy var sannarlega óvenjuleg og á köfl- um ansi mögnuð. Maðurinn er greinilega mikill fiðlusnillingur og virtist notast mikið við „delay“ – sumsé tók upp kafla um leið og hann spilaði þá og lét þá svo óma á ný á meðan hann plokkaði fiðlu- strengina eða framkvæmdi aðra tóngjörninga. Það er ljóst að áhorf- endur voru algerlega í transi enda um mjög sérstakan viðburð að ræða, en einhvern veginn laumað- ist alltaf tilfinningin að mér að þetta væri nú dálítið tilgerðarlegt og kanadískt allt saman. Minnti mig á allar þessar kanadísku kvik- myndir sem eru að reyna að vera svo „intellektúal“ að þær missa ein- hvern veginn af punktinum. Brosti svo út í annað síðar um kvöldið þegar ég uppgötvaði að allir voru í sleik úti í hornum, hvort sem það var í Iðnó eða í Hafnarhúsinu. Ástin svífur greinilega yfir vötnum á Air- waves í ár. Hápunktar: Seabear, Hjaltalín og Final Fantasy. Anna Margrét Björnsson Allir í sleik á Airwaves HEILLANDI Fallegir og frumlegir tónar hjá Seabear í Hafnarhúsinu á föstudagskvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.