Alþýðublaðið - 15.09.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.09.1922, Blaðsíða 2
9 íojhkeytastöð á Siðu. Nú f haust verður reist loft- skeytastöð að Kirkjubssjirklaustri á Stðu. Bóadinn á Kirkjubæjar* klaustti, Lárus Helgasoa alþingis maður, er að Iáta raflýsa bæ sinn og uerður loftskeytastöðin rekin frá þeirri aflstöð. Tækin eru þau sömu og sett voru upp á Ísaflrðí fyrir rúmu ári siðan. Loftskeyía stöðin á Hesteyri reyndiit mun sterkari en gert var ráð fyrir og nær ágætlega sambandi við Rrykja vfk. StÖðin á íiafirði reyndiít þvi óþörf þarf og stárfrækslunni tals vert ábótavant. Möstrin sem reist verða að Kiikjubæjarklaustri, eru 50 feta há og aðeins einn þráð ur á milli þeirra. Sendivélin er 220/1500 volta og 1 þrískauta Iampi 150/100 watt. Stöðin er bæði fyrir tal og ritsimun. Mót- tökutækin eru útbúin með 4 þrí- skauta lömputn og getur tekið á móti á 200/1100 metra byfgju lengd. Búast má við, að lokið verði við stöðina i októbermán- uði. Stöðin mun vinna beint við loftskeytastöðvarnar f Reykjavík og Vestmannaeyjum, Þetta virð ist nú f dýrtíðiani sú eina og rétta leið til að koma þessari einsngr- uðu sveit f samband við umheim- inn og staðurinn ágætlega valinn sem simastöð þar eystra. Sonur bóndans, Siggeir, hefir dvalið f Reykjavfk f sumar til að nema loftskeytafræði og sfmritun og á hann að að vera atöðv&rstjóri á Kirkjubæjarkiaustri. Fr: (Símablaðið). Yflrlýsing. t opnu btéfi, sem birt var f siðasta tölublaði .Símablaðsins", lýsir Félag islenzkra simamanna vantrausti sínu á mér sem lands simastjóra. Þar sem eg get eigi annað en skoðað slfka yfirlysingu sem ákæru, skal eg leyfa mér að benda hlut&ðeigendum á, að rétta leiðin tii þess, að kvarta undan embættisrekstri mlnum, er að snúa sér til yfitboðara minna, iands- stjórnarinnar, sem mér ber að standa reikningsskil á gjörðum mfnum sem landssímastjóri. ALÞ t&081.&ÐÍD ’ Það er ekki hægt að ætlast til þ"s :, né krefjast, að eg hefji opin berar utnræður um þannig lagað mál. Með því að fara þá leið, er eg bendi á hér að framan, gefst fé Lginu tækKæri til að koma fram með ákæru síaa á réttum stað. Aimenningur mun og á viðeigandi hátt fá vitnesbju um gang málsins, og sjilfur mun eg sem „ákærði" njóta sömu réttinda og venja er með þá sem ifkt er ástatt fyrir- Reykjavík, 14 sept. 1922. O Fotbtrg. Aths. Það ve ður ekki séð að srétta leiðinc fyrir sfmamenn té sú, sem hr. Forberg bendir á Ekki er heldur gott að sjá hvers- vegna hann áiftur að ekki sé hægt að ætlast tll þeis að hann for svari opinberlega gerðir sfnar, þvf eini rétti staðurinn fyrir siíkar kærur og hér er um að ræða, er almenningidómur. Sýravernðarinn. 4 hefti hans er nú komið út. Fróðlegt og skemtilegt að vanda. Ianihald: Breyting á lögum um dýraverndun. — Fyrsta ærinmfn, eftir Jón Magnússon. — Heimaln ingur, eftir þær Drumbodditaða- systur, Halldóru (11 ára) og Fann- ey (7 ára) Þorsteinidsetur. — Stein- unu Helgadóttir, eftir ókunnan höf und. — Vér og dýrin, eftir Sigurð Helgason. — Þrjár sögur, eftir H&llgrfm Haligrímsson frá Rifkels- stöðum, — í fyrsta snjónum, eftir rititjórann. Sá sem þetta skriíar minnlst ekki að hafa lesið greinir eftir jafn unga höfunda og þær Drumb oddit&ðasystur; vonandi verður þetta ekki f síð&sta sinn, sem þær iáta hey ra til sín f Dýraver ndaranum. Alúðar þökk eiga þessir ungu höf undar skilið fyrir greinina Kraga og Krfmu. Dýravinur. Sláttnr er nú víðaithvar á enda um næstu heigi. Láta bændur vel yfir tiðarfarinu f sumar, en telja grassprettuna hafa verið með lak- asta móti. Afgreiðsl® blaðsins er í Alþýðuhúsinu vi&' Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Sími988. Auglýsingum sé skiiað þ&sgai' eða f Gutenberg, f síðasta iagl kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma f blaðið. Askriftagjald eln kr. á mánuðL Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eind. Útsölumenn beðnir að gera skiE UI afgreiðslunnar, að minsta kosti^ árafjórðungslega. Smáveg'is. — Skógareldur hefir geysað £ Saður-Frakklandi og eyðilagt 1200 hektara af skógi. — Stjórnin í Belgfu neitaði Tchitcherin að fara f gegnum Belgfu, er hmn var á leið tlt Englands seint f ágúst. — Hvergi f heiminnm liggja ifklega eins margir slmaþræðir saman eins og þar sem Bro;dw»y og Frazklin Street f NewYork skerast. Liggja þar undir Broad- wiy ýfir 35 jarðslmar, hver með yfir 700 línum til jafnaðar, eða alls meir en 47000 þráðum. Ef þessir þraeðir ættu að vera f einnfc röð á staurum, þyrftu þeir að vera tveggja mllaa (euskra) háir. Ef staurarnir væru jafn háír Wool- wortkbyggingunni, sem er hæsta hús heimsias, þyrfti 12 sltka staura, til að bera alia þesta þræði uppi. (Síœabl). — Nýlega var loftskeytastöð opnuð við Saint Assiae náiægt Parfs. Stöð þessi er sögð að vera aflmeiri en nokkur' önnur löft- skeytastöð sem nú er follgerð. Hún er um bli fjórum sinnuœ aflmeiri en hin fræga stöð i Nau- en. Möstrin, sem eru 14 að tölu, eru 250 metra há. Gert er ráð fyrir að stöð þessi geti staðið í sambandi við SuðurAmeriku og Asiu og hún á að geta heyrt til allra staða á hnettinum. Þegar stöðin er algerlega fuilgerð, er áætlað að hún geti sent næstum tvö miljón oið á sólarhring. — Til samanburðar má geta þess, að fransk Suður Ameriku sæsím- inn getur afgreitt mest 5 000 oið á dag, og allir sæsímar mllli Frakklsnds og Norðar Amerfkn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.