Fréttablaðið - 25.10.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 25.10.2008, Blaðsíða 36
● heimili&hönnun „Endurnýting og -hönnun liggur til grundvallar okkar eigin hönnun í versluninni. Við blöndum gömlum húsgögnum, fötum og leikföngum saman við nýja hluti,“ segir hönnuðurinn Karitas Pálsdóttur, sem ætlar ásamt sambýlismanni sínum, Daníel Stefánssyni, og vinkonu, Evu Sólveigu Þrastardóttur, að opna hönnunarverslun, Krakk, við Skólavörðustíg 22. Hún kveðst ekki vita til þess að verslun af þessu tagi hafi áður verið rekin hérlendis. „Við fengum hugmyndina þegar við keyptum gamlan sófa í Góða hirðinum og gerðum upp,“ bend- ir Karitas á og segir hana ekkert eiga skylt við efnahagskreppuna. „Nei, það er ótrúlegt að það skyldi hitta svo á að við opnuðum verslun með áherslu á endurnýtingu í miðri kreppu.“ En hver er eiginlega hugsunin á bak við nafngiftina? „Við erum ekki að vísa í eiturlyf heldur samsuðu, eins og þegar rætt er um krakk og kraum,“ segir Karitas og bætir við að í búðinni verði vörur eftir ís- lenska og erlenda hönnuði. - rve Karitas og Daníel eru auðsýnilega smekkfólk eins og heimili þeirra er til vitnisburðar um. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Karitas Pálsdóttir og Daníel Stefánsson standa á bakvið hönnunarverslunina Krakk. Endurnýting og -hönnun ● Ný hönnunarverslun með nokkuð sérstöku heiti, Krakk, verður opnuð á Skólavörðustíg 22 um miðjan nóvember. List leikur stórt hlutverk í íbúðinni. Karitas og Daníel leggja upp úr því að hafa heimilið hlýlegt. Hér sést sófinn góði sem var kveikjan að hugmyndinni að búðinni. 25. OKTÓBER 2008 LAUGARDAGUR10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.