Fréttablaðið - 25.10.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 25.10.2008, Blaðsíða 60
 25. október 2008 LAUGARDAGUR40 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 12.15 Valið endursýnt efni liðinnar viku Sýnt á klst. fresti til 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og vinir, Dynkur smáeðla, Refurinn Pablo og Doddi litli og Eyrnastór. 08.00 Algjör Sveppi Louie, Lalli, Þorlákur, Sumardalsmyllan, Blær, Fífí, Hvellur keppnis- bíll og Könnuðurinn Dóra. 09.30 Willoughby Drive 09.40 Stóra teiknimyndastundin 10.05 Tommi og Jenni 10.30 Jólaævintýri Scooby Doo 11.00 Markaðurinn með Birni Inga 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Bold and the Beautiful 12.50 Bold and the Beautiful 13.10 Bold and the Beautiful 13.30 Bold and the Beautiful 13.50 Bold and the Beautiful 14.15 The Celebrity Apprentice (7:13) 15.05 Sjálfstætt fólk (5:40) 15.40 ET Weekend 16.30 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða mynd- ir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurn- ar eru. 16.55 Dagvaktin (5:11) 17.30 Markaðurinn með Birni Inga 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Veður 19.01 Lottó 19.10 The Simpsons (11:20) 19.35 Latibær (11:18) Önnur þáttaröð- in um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ. Glanni glæpur heldur áfram að hrella íbúa Latabæjar en krakkarnir hafa loks- ins áttað sig á því að Íþróttaálfurinn hafði á réttu að standa þegar hann sagði þeim að betra væri að hreyfa sig og borða hollan mat. 20.05 I Do, They Don‘t Bráðskemmtileg og rómantísk mynd um Carrie og Jim sem hafa verið í ástarsambandi í rúmt ár og stinga af til Las Vegas í skyndihjónaband. Þegar heim er komið taka börnin þeirra á móti þeim og eru afar ósátt við ráðhaginn. 21.35 Four Brothers 23.25 Working Girl 01.15 Foolproof 02.50 Ella Enchanted 04.25 Medium (6:22) 05.10 Dagvaktin (5:11) 10.45 Vörutorg 11.45 Moto GP - Hápunktar (17:18) Sýndar svipmyndir frá síðustu keppni í Mo- toGP. 12.45 Dr. Phil (e) 13.30 Dr. Phil (e) 14.15 Dr. Phil (e) 15.00 Kitchen Nightmares (9:10) (e) 15.50 Robin Hood (9:13) (e) 16.40 Charmed (6:22) (e) 17.30 Survivor (4:16) (e) 18.20 Family Guy (14:20) (e) 18.45 Game tíví (7:15) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýj- asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. (e) 19.15 30 Rock (7:15) Bandarísk gamans- ería þar sem Tina Fey og Alec Baldwin fara á kostum í aðalhlutverkunum. (e) 19.45 America’s Funniest Home Vid- eos (18:42) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.10 What I Like About You (15:22) Gamansería um tvær ólíkar systur sem búa saman í New York. Holly og Vince hafa mis- munandi hugmyndir um hvernig þau eiga að gleðja Gary á afmælinu hans. 20.35 Frasier (15:24) Síðasta þáttaröð- in af einni vinsælustu gamanseríu allra tíma. Útvarpssálfræðingurinn Frasier Crane er engum líkur og sérviska hans og snobb eiga sér engin takmörk. 21.00 Eureka (11:13) (e) 21.50 House (8:16) (e) 22.40 Singing Bee (6:11) (e) 23.40 CSI. New York (9:21) (e) 00.30 Law & Order. Special Victims Unit (10:22) (e) 01.20 The Eleventh Hour (13:13) (e) 02.10 Conviction (e) 03.40 Anna’s Dream (e) 05.10 Vörutorg 09.00 PGA Tour 2008 - Hápunktar 09.55 Inside the PGA 10.20 Meistaradeild Evrópu 12.00 Meistaradeild Evrópu Allir leik- irnir, öll mörkin og öll umdeildustu atvik- in skoðuð. 12.40 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Hver umferð skoðuð í bak og fyrir. 13.10 Utan vallar með Vodafone Um- ræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðv- ar 2 Sport fá til sín góða gesti. 14.00 NFL-deildin Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar viðureignirnar og spá í spilin. 14.30 Ryder Cup 2008 17.20 Spænski boltinn 17.50 Meistaradeild Evrópu 19.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik í spænska boltanum. 21.50 UFC Unleashed 22.35 Ultimate Fighter 23.20 Bardaginn mikli Joe Louis vs. Max Schmeling 00.15 Spænski boltinn 08.45 PL Classic Matches Newcastle - Sheffield, 1993. 09.15 PL Classic Matches Everton - Liverpool, 2003. 09.45 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð. 10.15 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum. 10.45 Enska úrvalsdeildin Bein út- sending frá leik Everton og Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3 kl 11.40 er leikur Sunderland og Newcastle. 12.50 Goals of the season Öll glæsileg- ustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 13.45 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá leik WBA og Hull. 16.15 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá leik Blackburn og Middlesbrough. 18.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Sunderland og Newcastle. 20.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Everton og Man. Utd. 21.50 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik WBA og Hull. 23.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Blackburn og Middlesbrough. ▼ 08.00 Morgunstundin okkar Kóala- bræðurnir, Herramenn, Sammi, Músahús Mikka, Skordýrin í Sólarlaut, Sögur frá Gvate- mala, Trillurnar, Millý og Mollý og Tobbi tvisvar. 10.25 Kastljós (e) 11.00 Káta maskínan (e) 11.30 Kiljan (e) 12.10 Kjarnakona (2:6) (e) 13.05 Kerfi Pútíns (2:2) 14.05 Svart kaffi - Baunin ómótstæði- lega (1:3) (e) 15.05 Hvað veistu? - Loftslagsrann- sóknir á ísjaka 15.35 Íslandsmótið í handbolta karla Bein útsending frá leik Stjörnunnar og FH í efstu deild karla. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Spaugstofan 20.05 Gott kvöld Skemmtiþáttur í umsjón Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur. 21.00 Brúin yfir San Luis Rey (The Bridge of San Luis Rey) Bresk bíómynd frá 2004 byggð á sögu eftir Thornton Wilder með Kathy Bates í aðalhlutverki. 23.00 Ilmurinn (Perfume - The Story of a Murderer) Bíómynd frá 2006 byggð á sögu eftir Patrick Süsskind. 01.25 Eiturlyfjasalinn (Alpha Dog) (e) 03.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Nanny McPhee 10.00 Manchester United. The Movie 12.00 School for Scoundrels 14.00 Fíaskó 16.00 Nanny McPhee 18.00 Manchester United. The Movie 20.00 School for Scoundrels Gaman- mynd um ungan mann sem skráir sig í skóla sem sérhæfir sig í að byggja upp sjálfstæði og kjark hjá óframfærum einstaklingum. 22.00 A History of Violence 00.00 Spin 02.00 Breathtaking 04.00 A History of Violence Þegar íslensku bankahamfarirnar stóðu sem hæst í fréttatímunum fannst mér sefandi að í enda hvers fréttatíma var samt alltaf pláss fyrir íþróttir. Þar gekk lífið sinn vanagang, fólk skoraði, synti og stökk yfir slár eins og ekkert væri. Í fárinu voru íþróttirnar hálf- gert haldreipi, sönnun þess að þrátt fyrir allt færi lífið fram annars staðar en í Excel-skjölum óreiðumanna. En svo fór kreppan líka að lita íþróttafréttirnar. Bakhjarlar hrukku úr stykkinu, erlendum leikmönn- um var vísað á dyr. Það var til marks um að hið meinta svartnætti væri alls staðar búið að smeygja sér inn. Í mesta fárinu fengu heyrnarlausir ekki einu sinni frið. Hrunið var túlkað fyrir þá í neðra horni sjón- varpsskjásins. Um leið og táknmálið hætti fannst mér eins og að þetta hlyti að fara skánandi. Hvernig er það annars með heyrnarlausa – mega þeir bara taka þátt í samfélaginu þegar allt er að fara til fjandans? Beinu útsendingarnar eru verstar. Maður var bara í gúddí fíling, kannski ekkert að hugsa um risa- vaxna skuldasúpu þjóðarinnar aldrei þessu vant, þegar sprengjan féll: Bein útsending í dag kl. 14:15! Strax fór kvíðahnúturinn að vaxa og klósettferð- um að fjölga. Svo geta hæstvirtir ráðamenn aldrei mætt á réttum tíma. Þykist þetta lið vera einhverjar rokkstjörnur, alltaf korteri of seint? Maður heldur að allt sé að fara að gerast en svo kemur ekkert út úr þessum fundum, eða alla vega ekkert meira en maður var hvort eð er búinn að sjá á netinu löngu á undan. Nú er bara að taka sér fréttafrí um helgina. Taka kannski rómantíska gamanmynd, leika við krakkana. Svo er auðvitað hægt að gera fleira en að glápa á rafmagnskassa. Fyrir alla muni mætið á Austurvöll í dag kl. 16. Byltingin verður ekki í beinni, eins og einhver sagði. VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNI FYLGDIST MEÐ FRÉTTUM AF HRUNI Hamfarir á táknmáli 10.45 Everton - Man. Utd. BEINT STÖÐ 2 SPORT 2 19.35 Latibær STÖÐ 2 20.05 Gott kvöld SJÓNVARPIÐ 20.10 What I Like About You SKJÁREINN 21.00 Dagvaktin STÖÐ 2 EXTRA > Kathy Bates „Mamma var vön að segja fólki að þegar fæðingarlæknirinn sló mig á bossann hafi ég haldið að það væri verið að klappa fyrir mér og að þess vegna hafi ég orðið leik- kona.“ Bates leikur í kvikmynd- inni Brúin yfir San Luis Rey sem sýnd er í Sjónvarpinu í kvöld. Prjónaður trefill úr mórauðum hrút og vindheldar buxur fyrir litla kút. Opið til 10–18 í dag Komdu í heimsóknMán til mið 10–18.30, fim 10–21, fös 10–19, lau 10–18, sun 13–18 | Sími 517 9000 | www.kringlan.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.