Fréttablaðið - 27.10.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 27.10.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Allt sem þú þarft... ...alla daga Fréttablaðið er með 116% meiri lestur en Morgunblaðið. 33,47% 72,34% Fr ét ta bl að ið M or gu nb la ði ð Meðallestur á tölublað m.v. höfuðborgarsvæðið 18–49 ára. Könnun Capacent í maí–júlí 2008. Sími: 512 5000 MÁNUDAGUR 27. október 2008 — 294. tölublað — 8. árgangur VEÐRIÐ Í DAG Kom, sá og sigraði Rannveig Snorradóttir vann til gullverðlauna í árlegri keppni evrópskra nema í hótel- og ferðagrein- um í Eistlandi. TÍMAMÓT 16 FASTEIGNIR Svalir til suðvesturs og norðausturs Sérblað um fasteignir FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG INGIBJÖRG HANNA BJARNADÓTTIR Japanar gjafmild þjóð með eindæmum • heimili Í MIÐJU BLAÐSINS Lourdes sáttasemjari Dóttir Madonnu lægir öldurnar hjá mömmu sinni og stjúpföður. FÓLK 19 HELGI JEAN CLAESSEN Þreyttur á þunglyndum Erlendi FM-hnakki myrtur með skeið FÓLK 26 Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 BÓKAHILLAN í barnaherberginu getur nýst á fleiri en einn veg. Með smá málningu, nokkrum veggfóðurs- og teppabútum og fjörugu hugmyndaflugi má breyta henni í algjört draumadúkkuhús. „Ég safnaði þjóðbúningadúkkum í stórum stíl á yngri árum, en nú hafa þær allar ratað í geymsluna nema þessi japanska sem skipar veigamikinn sess í stofunni,“segir hönnuðurinn IH Ingibjörg Hanna og brosir að minningunni. „Japanar eru fremstir meðal jafningja í hvers kyns tækniþegar k fékk í staðinn japanska geisju af fínustu gerð í viðhafnar glerkassa. Ég va ð i Geisja í stað steríógræja Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir hönnuður fékk að kynnast örlæti Japana af eigin raun þegar hún varð hluti af japanskri fjölskyldu á unglingsárunum og þurfti margar ferðir á pósthúsið til að senda gjafirnar heim. Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir með geisjunni góðu og afsteypum af hönd og fæti eldri sonar síns en mótin fékk hún í BabySam og gerði sjálf heima. Útkoman er afar nákvæm og skemmtileg til að snerta og skoða. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Nóatúni 4 · Sími 520 3 Einfaldur í notkun. Geymir 30 mælingar í minni.Skjár sýnir þrjú gildi samtímis:púls, efri og neðri mörk.Hlífðarbox fylgir með. A T A R N A Blóðþrýstingsmælir Blóðþrýstingsmælir á úlnlið.Tilboðsverð: 5.900 kr. stgr.Verð áður: 7.080 kr. Boso-medistar S fasteignir 27. OKTÓBER 2008 Fasteignasalan Fold hefur til sölu fjögurra herbergja út-sýnisíbúð í vesturbæ Reykja-víkur ásamt bílageymslu. E ignin er í fjölbýlishúsi viðBoðagra d þvottavél, tækjum frá AEG ásamt ísskáp með frysti sem fylgir. Borðkrókur er með parketi á gólfi og útgengt er á suðvestursvalir. Stofa er rúmgóð með parketi á gólfi og útgengi á norðaustsvali á svalir. Baðherbergið er rúm-gott með flísum á gólfi og veggj-um, baðkeri, sturtuklefa og rúm-góðri innréttingu. Þvottahús er inn af borðkrók og Útsýnisíbúð í Vesturbæ Íbúðinni við Boðagranda fylgir stæði í bílageymslu. Hað samband við sölumenn okkarog fáið nánari upplýsingar.S: 590 7600 Fremsr í atvinnufasteignumFasteignasala • Atvinnuhúsnæði • Lágmúli 7 • 108 Rvk. Öruggir árfesngakos • Atvinnufasteignir í öllum stærðum • Erum með árfesta • Áratuga reynsla HÚSIN Í BORGINNI • Klapparstíg 5 • 101 Reykjavík • Sími 511 5005 • www.husin.is Fr u m Telma Róbertsdóttir Löggiltur fasteignasali … það borgar sig! Verum bjartsýn ogstöndum saman! Óskum eftir öllum gerðum fasteigna á skráUpplýsingar í síma 511-5005 eða 899- 5611 Ertu í húsnæðis hugleiðingum? Eru breyngar í vændum?Þaru hentugra húsnæði?Vantar stærra húsnæði? Sími sölumanna er 535 1000 SKOÐANAKÖNNUN Rúmlega 70 pró- sent segjast nú vilja taka upp evru í stað íslensku krónunnar og tæp- lega sjötíu prósent vilja að Ísland sæki um aðild að Evrópusamband- inu, samkvæmt nýrri skoðana- könnun Fréttablaðsins. Stuðningur við evru og Evrópu- sambandsaðild hefur aukist mikið frá síðustu könnun blaðsins. Í febrúar var spurt hvort Ísland ætti að sækja um aðild að ESB, og sagði þá 55,1 prósent já. Nú eru 68,8 pró- sent fylgjandi aðild. Í september í fyrra var spurt hvort ætti að taka upp evru og voru þá 43,8 prósent því fylgjandi. Nú vilja 72,5 prósent evru í stað krónunnar. „Þetta gefur til kynna, eins og margt annað, að stór hluti almenn- ings telji að íslenskum ráðamönn- um hafi mistekist að finna Íslandi efnahagslegt skjól í alþjóðasamfé- laginu að loknu kalda stríðinu,“ segir Baldur Þórhallsson, prófess- or í stjórnmálafræði. „Við erum varnarlaus í dag, í efnahagslegu tilliti. Við höfum byggt á tvíhliða samskiptum við hina voldugu nágranna, en þessir tímar tvíhliðaskjóls eru liðnir. Það eru alþjóðastofnanir sem koma til bjargar,“ segir Baldur. Hvort sem litið er til búsetu, kyns eða stuðnings við stjórnmála- flokka hefur stuðningur við evru og umsókn í ESB aukist mikið. Stuðningur við ESB-umsókn er minnstur meðal kjósenda Sjálf- stæðisflokksins, en mestur meðal kjósenda Samfylkingarinnar. Um sjötíu prósent þeirra sem ekki gefa upp stuðning við stjórnmála- flokk styðja nú evru og að sótt verði um aðild að ESB. - ss / sjá síðu 4 70 prósent vilja ESB og evru Mikil meirihluti vill að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu og taki upp evruna, samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins. Prófessor í stjórnmálafræði segir þjóðina vera að leita af efnahagslegu skjóli. JÁ 72,5% NEI 27,5% SKV. KÖNNUN FRÉTTABLAÐSINS 25. OKT. ´08 Á ÍSLAND AÐ TAKA UPP EVRU Í STAÐ ÍSLENSKU KRÓNUNNAR? SKV. KÖNNUN FRÉTTABLAÐSINS 25. OKT. ´08 JÁ 68,8% NEI 31,3% Á ÍSLAND AÐ SÆKJA UM AÐILD AÐ EVRÓPUSAM- BANDINU? ÚRKOMULÍTIÐ Í dag verða víða norðanáttir 5-10 m/s en strekkings- vindur eystra. Bjartviðri sunnan- og vestanlands, stöku él norðaustan til en yfirleitt úrkomulaust. Frost um allt land, 1-6 stig víðast hvar. VEÐUR 4 -2 -4 -3 -3 -1 ÚTIVIST „Þetta eru aðstæður sem við höfum ekki séð á þessum árs- tíma í mörg, mörg ár,“ segir Óskar Óskarsson, formaður Skíðafélags Dalvíkur, en skíðasvæðið í Böggvi- staðafjalli var opnað í gær. Mikið hefur snjóað á Norðurlandi undan- farna daga og Óskar segir Dalvík- inga taka snjónum fagnandi enda ekki oft sem hægt sé að fara á skíði í október. Heldur minni snjór er í Hlíðar- fjalli, skíðasvæði Akureyringa, en þar vonast menn þó til að geta opnað um næstu helgi. „Við byrj- uðum að framleiða snjó fyrir rúmri viku en það hefur verið svo hvasst að nú er meiri snjór niðri í byggð en í fjallinu,“ segir Guð- mundur Karl Jónsson, forstöðu- maður skíðasvæðisins. Hann von- ast til að veðurguðirnir verði skíðaiðkendum hliðhollir svo unnt verði að opna um næstu helgi og lætur ekki slá sig út af laginu þótt Dalvíkingar hafi orðið á undan. „Við samgleðjumst þeim auðvitað bara,“ segir Guðmundur. Til stendur að opna skíðasvæðið í Tindastól við Sauðárkrók í viku- lok og Ísfirðingar ættu að geta skroppið á skíði snemma í vikunni. Þar fengust þær upplýsingar að snjórinn væri hreinlega orðinn of mikill. Unnið hefur verið að því að troða brekkurnar síðustu daga en varla sér högg á vatni. - þo Skíðalyftur voru opnar á Dalvík í gær í fyrsta sinn á þessum vetri: Skíðasnjórinn snemma á ferð GOTT FÆRI Um 60 sentimetra jafnfallinn snjór var yfir öllu þegar Dalvíkingar vöknuðu í gær. Margir notuðu tækifærið og brugðu sér á skíði. MYND/ÓSKAR ÓSKARSSON ATVINNULÍF „Þessi eiginleiki að setja á sig hanskana og einhenda sér í það sem gera þarf tel ég eina af mestu auðlindum þjóðarinnar,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, nýkjörinn forseti Alþýðu- sambands Íslands. Hann segir heims- byggðina, sem séð hafi Ísland falla öðrum fyrr í kreppunni, muni eftir rúmt ár sjá að þjóðin sé jafnframt sú sneggsta á lappirnar aftur. Hann segir þjóðina hafa áttað sig á því að eina leiðin út úr ógöngun- um sé að taka upp evru og þar af leiðandi aðgang í ESB. Hann segir 20 ára vinskap við Ingibjörgu R. Guðmundsdóttur, varaforseta ASÍ, sem hann sigraði í kosningum á föstudag, halda þrátt fyrir átökin. - jse / sjá síðu 12 Nýkjörinn forseti ASÍ: Lundarfarið er mesta auðlindin Erum við öll sek? Undanfarin ár hafa ráðamenn reynt að telja okkur trú um að almenn efnahagsmál eigi ekki við,“ segir Guðmundur Andri Thorsson. Í DAG 14 BARACK OBAMA TEKUR Í HENDUR Á STUÐNINGSFÓLKI SÍNU Tugir þúsunda hafa sótt kosningafundi Baracks Obama um helgina. Þarna heilsar hann mannfjölda á útifundi í Denver í Colorado í gær. Sjá síðu 8 FRÉTTABLAÐIÐ/AP GYLFI ARNBJÖRNSSON Veigar Páll með þrennu Stabæk varð norskur meistari með glæsibrag í gær þar sem Veigar Páll stýrði veislunni. ÍÞRÓTTIR 23

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.