Fréttablaðið - 27.10.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 27.10.2008, Blaðsíða 36
 27. október 2008 MÁNUDAGUR24 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til 12.15 daginn eftir. 20.30 Gönguleiðir 13. Sæludagar í Svarf- aðardal, seinni hluti. Endursýnt kl. 21.30 og 22.30. 15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (7:26) (e) 18.00 Kóalabræðurnir (63:78) 18.12 Herramenn (25:52) 18.25 Út og suður (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Líf með köldu blóði (Life in Cold Blood) (1:5) Breskur myndaflokkur eftir David Attenborough um skriðdýr og frosk- dýr. 21.15 Sporlaust (Without a Trace) (4:24) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Aðalhlutverk: Anthony LaPaglia, Poppy Montgomery, Marianne Jean-Baptiste, En- rique Murciano og Eric Close. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið Í þættinum verður farið yfir íþróttaviðburði helgarinnar. 22.45 Herstöðvarlíf (Army Wives) (16:32) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. Aðalhlutverk: Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNamara. 23.30 Spaugstofan (e) 23.55 Kastljós (e) 00.35 Dagskrárlok 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.40 Vörutorg 17.40 Game tíví (7:15) (e) 18.10 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vanda- mál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 18.55 America’s Funniest Home Vid- eos (18:42) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin mynd- brot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. (e) 19.20 Kitchen Nightmares (9:10) Kjaft- fori kokkurinn Gordon Ramsey heimsækir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa við blaðinu. (e) 20.10 Friday Night Lights (7:15) Drama- tísk þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fótboltaliðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. Smash er á allra vörum, Tim er heimilislaus og nýr kennari heillar Julie á meðan Matt daðrar við húshjálpina. 21.00 Eureka (12:13) Bandarísk þátta- röð sem gerist í litlum bæ með stórt leyndar mál. Þar hefur helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Gullæði grípur um sig í Eureka en ekki er allt gull sem glóir og framtíð bæjar- búa er í hættu. 21.50 CSI. New York (10:21) Mac er í Chicago og finnur fleiri vísbendingar um hver er að hrella hann. Félagar hans í New York eru í bráðri hættu og þurfa að komast að því hver hefur verið að senda þeim dul- arfull skilaboð áður en það er um seinan. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Swingtown (11:13) (e) 00.20 In Plain Sight (5:12) (e) 01.10 Vörutorg 02.10 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Smá skrítnir foreldrar, Kalli kanína og félagar, Dynkur smá- eðla, Tommi og Jenni og Louie. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (178:300) 10.15 Grey‘s Anatomy (23:36) 11.15 The Moment of Truth (9:25) 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Neighbours 14.20 Say It Isn‘t So 16.00 Galdrastelpurnar 16.25 Leðurblökumaðurinn 16.45 Jólaævintýri Scooby Doo 17.10 Tracey McBean 17.23 Louie 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Neighbours 18.23 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.05 Veður 19.20 Kompás Í þættinum í kvöld verður ítarlegt viðtal við Björgólf Thor Björg- ólfsson, einn stærsta hluthafa í Landsbank- anum sem féll fyrr í mánuðinum með þeim afleiðingum að Íslendingar og Bretar eiga nú í harðri milliríkjadeilu. Kompás mun meðal annars leita svara við spurningunni hvort Björgólfur Thor muni axla ábyrgð. 19.55 The Simpsons 20.20 Extreme Makeover: Home Ed- ition (5:25) Þúsundþjalasmiðurinn Ty Penn- ington heimsækir fjölskyldur sem eiga við erf- iðleika að stríða og endurnýjar heimili þeirra frá grunni. 21.05 Men in Trees (4:19) 21.50 Journeyman (3:13) Nýir og dular- fullir þættir um Dan Vassar en líf hans tekur skyndilega stakkaskiptum þegar hann öðlast hæfileika til þess að ferðast aftur í tímann og til baka. 22.35 The Unit (14:23) 23.20 Civil Brand 00.50 Say It Isn‘t So 02.25 Karroll‘s Christmas 03.50 Journeyman (3:13) 04.35 Men in Trees (4:19) 05.20 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Shark Tale 10.00 The Jewel of the Nile 12.00 Last Holiday 14.00 Dirty Dancing: Havana Nights 16.00 Shark Tale 18.00 The Jewel of the Nile 20.00 Last Holiday Georgia Byrd er feimin kona sem hefur aldrei þorað að láta drauma sína rætast. Það breytist hins vegar allt þegar hún er greind með banvænan sjúk- dóm. 22.00 Nochnoy Dozor 00.00 Movern Callar 02.00 The Night We Called It a Day 04.00 Nochnoy Dozor 06.00 I‘m With Lucy 07.00 Spænski boltinn 16.20 Spænski boltinn 18.00 F1: Við endamarkið Fjallað verður um atburði helgarinnar og gestir í myndveri ræða málin. Farið verður yfir helstu mál líð- andi keppni og þau krufin til mergjar. 18.40 NFL deildin Útsending frá leik Pittsburgh Steelers og New York Giants í NFL- deildinni. 20.40 Fréttaþáttur Fréttaþáttur Meistara- deildar Evrópu þar sem hver umferð er skoð- uð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi viðureignir skoðaðar. 21.10 Utan vallar með Vodafone Magn- aður umræðuþáttur þar sem íþróttafrétta- menn Stöðvar 2 Sport fá til sín góða gesti og ræða málefni líðandi stundar. 22.00 Spænsku mörkin Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar ásamt þeim Ólafi Kristjánssyni og Heimi Guðjónssyni. 22.30 Þýski handboltinn - Hápunkt- ar Hver umferð gerð upp. Handknattleikur á heimsmælikvarða. 23.10 UFC Unleashed Í þessum þáttum eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 23.55 World Series of Poker 2008 07.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá stórleik Chelsea og Liverpool í ensku úr- valsdeildinni. 15.05 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik West Ham og Arsenal í ensku úrvals- deildinni. 16.45 Ensku mörkin Allir leikir umferðar- innar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 17.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Tottenham og Bolton í ensku úrvals- deildinni. 19.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá stórleik Chelsea og Liverpool í ensku úr- valsdeildinni. 21.00 Ensku mörkin Allir leikir umferð- arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 22.00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða markaþætti. 22.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Blackburn og Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni. > David Attenborough „Mér finnst ekkert eins spennandi og náttúran. Þar finn ég mestu fegurðina og baráttuna. Þar er uppspretta lífsins.“ Attenborough fjallar um skrið- og froskdýr í nýjum heimildarþætti sem sýndur verður í sjón- varpinu í kvöld. Ég veit hvernig við komust undan því að borga Bretum hundruð milljarða vegna Icesave-reikninga Landsbankans og komum fram hefndum vegna framkomu þeirra í okkar garð um leið. Við sendum Hrafn Gunnlaugsson, Krumma í Mínus, Ingva Hrafn Jónsson og Hrafn Jökulsson til Bretlands! Tower of London er einn þekktasti ferðamannastaður Lund- úna. Kastalinn var byggður á 11. öld og var í fyrstu aðsetur konunga en síðar fangelsi. Í dag hýsir þessi gamla bygging mörg af helstu dýrmætum Breta, eins og til dæmis kórónur, veldissprota og skartgripasafn konungsfjölskyldunnar. En í þessu fallega safni er einnig að finna veikasta punkt þessa svokallaða stórveldis. Það er hópur hrafna sem þar heldur til. Fyrst sáu varðmenn Vilhjálms sigursæla um að gefa hröfnunum að éta og enn þann dag í dag eru þeir fóðraðir á besta nautakjöti sem fáanlegt er í Lundúnaborg. Ástæðan er sú að þau álög hvíla á Bretaveldi að daginn sem hrafnarnir hverfa úr virkinu mun heims- veldi þeirra falla. Og þarna kemur sendinefndin mín til sögunnar. Við sendum einfaldlega Hrafnana okkar til að drepa hrafnana þeirra. Þeir taka sér svo bólfestu í Turninum í þeirra stað og Bret- arnir verða ekki varir við neitt, enda þekktir af heimsku sinni og hroka. Ég hlakka svívirðilega til þess þegar Ingvi Hrafn sendir Hrafna- þingið sitt í fyrsta skipti út frá Turninum góða í beinni útsendingu. Þar mun hann lýsa því hvernig útrásarher tekur yfir höfuðborg hins dauðadæmda stórveldis. Á höfðinu ber hann kórónu og í hendi veldissprota bresku konungsfjölskyldunnar. Hrafn Gunnlaugsson er í myndstjórn og segir frá því hvernig hann hyggst endurskipuleggja borgina með Reykjavík sem fyrirmynd. Nafni hans Jökulsson les ljóð og sýnir skákdæmi. Krummi, klæddur í brúðarkjól drottning- ar, rokkar íslenska þjóðsönginn undir öllu saman. Öll þjóðin tekur síðan undir í lokalagi þáttarins sem þeir félagar syngja fullum hálsi: Krummi krún- kar úti, kallar á nafna sinn … VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON SKIPULEGGUR INNRÁS Krummi krúnkar úti, kallar á nafna sinn … 19.20 Kompás STÖÐ 2 20.25 E.R. STÖÐ 2 EXTRA 21.00 Eureka SKJÁREINN 21.00 Ensku mörkin STÖÐ 2 SPORT 2 21.15 Sporlaust SJÓNVARPIÐ

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.