Alþýðublaðið - 15.09.1922, Síða 3

Alþýðublaðið - 15.09.1922, Síða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 gcta að eias aígreitt 18,000 orð á dag Hingað tll hafa sæsimam ir ekki getað fullnægt þöifmni og afldðingin eðlilega orðið sú, að nkeytia hafa tafist, en það er von- ast til að þes*i nýja ítöð bæti úr þvi. (Símabl.). Elrlend mynt. Kböfn, 13- sept. Pund sterling (1) kr. 20,85 Dollar (1) — 4.70 Þýzk mörk (100) — 0,32 Sænskar krónur (100) — 124.50 Norskar krónur (100) — 78.50 Frankar franskir (100) —■ 35 90 Frankar svissn. (100) — 8885 Gyllini (100) — 182 50 Lirar ftalskir (100) — 20,00 Pesetar spanskir (100) — 7240 Frankar belgiskir (100) 3375 1» lagiai ig vcjbu Slys. Finnur ólafsson verz'un- armaður varð nndír bifrelð i fyrra dsg. Slasaðist hann alimlkið; særð- ist á höfði og viðar. Guðmundur Thoroddsen og hérað ilæknir bundu um sár hans uppi á spítala. Ssgt er að melðslin muni ekki vera mjög hættuleg. Niknlás Steingrímsson bif reiðarstjóri ók i Ford bifreið i fyrradag austur að Eístadal, sem er austasti bærinn i Laugardal. Er það töluvert lengra en nokk ur bifreið hefir áður farið eftir þeim vegi. Slgnrðnr Jónsson barnakenn. ari gegnir störfum borgarstjóra i íjærveru hans. Mótorsklpið Svanur kom hing- að i gær, að norðan af síldveiðum. Mótorbátarnir Leó og Ingólf. ur kouiu af sildveiðum i gær. Síidvelðin nyrðra er nú alment að hætta, segja menn sem ný- komnir eru að norðan. Þó voru það nokkrir bitar, sem ætiuðu að vera við veiðar fram undir þann 20. þ m, en búist er vi3 að þeir verði iió hætta vegna veðura, sem bæði er o;ðið k.lt og sto.ma- samt, Skjalðbreiðarfundnr f kvöld. Lagðar fraoi tiilögur aukahg:,- neiadar. Holgi magri kom að norðan í gær var með fjölda farþega. Létu þeir heldur tlia yfir að feiðast á Helga. Mí það meikilegt heita að fólk skuli vetða að ferðast svo ianga ieið með ekki betra skipi en Helgi magri er. Mótorskipið Hvitingnr, frá Akurey.i tiefir aflað uui halit fimta þúsund tunnur af sild í aumar. Bjórn Kristjánsson hefir gef- ið út pésa um kaupiélógin. Auka- buð af „Titnanum* með svari til Björni verður seit á götunum i fyrramálið. E. Staka. Ætli síðar opnist hlið æð/i tið að kanna þetta viða sjónarsvið, scm að biður maan&í Jón S Bergmann. hefir auk verzlanardeildarianar fjór ar samhliða deildir i vetur. Kvöld- skólinn (tvær deiidir) sniðinn eftir þörfum karla og kvenna, sem vinaa fyrir sér samhHða námiau. Upp lýsiðgar gefur undirritaður. Heima til viðtals 6—7 síðdegis. Jónas Jónsson. Hjálparstöð Hjúkruuarfélagsini Likn er opin sem hér ssegir: Mánudaga. . . . kl. 11—is í. h Þriðjudaga ... — 5 — 6 s. h Miðvikudaga . . — 3 — 4 c. h Föstudaga . . . . — 5 — 6 e. íi Langárdaga ... — 3 — 4 a. k. r-----------------\ Tii Qajnarjjarðar fara bifreiðar nú eftirleiðls alla daga oft á dag frá bifrelðastöð Steindórs Hifnsrstræti 2 Slíwnr; 581 og 83S. V_________________/ Jfokkrir klœíaalir úr bláröndótta fataefnl, sérlegt hgl -gt i spiriíot hsmda ungliog- uni, verða aeldir ódýrt næstu daga, launvaðfr eftir n»ðii; t*uið einnig selt án þe*a að samnað sé úr þvf. Kiæðaverzlnn H. Andersen & Sön. Barnlaus hj6n, óska eítir íbúð Uppl i L tU Kðífifeúúnu. Liugaveg 6 Tekið að sér að SVÍða á Klappastig 35 (æm var áðut nr. 2). Roskin kona óskar eftir að gers hreinsr skrifstofur, Upp- lýjinga? Njálsgötu 15. Ný luusik á Caíé Fjallkonan i kvöld og öll kvöld framvegis. Mandolin og harmonika. F æ ð 1 geta nokktir mcnn fengið í vestuíbæauas. — A. v. á. Ijerbergi öskast. Mig vantar gott herbergi frá I. október á góðum atað i bænum. Elís 6. Gnðmnndsson kaup'élags'tjóri. Stmi 28 Fæði, gott og ódýrt, fæit á Skólavörðustfg 19 — Sömuieiðis fæst kaffi keypt.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.