Alþýðublaðið - 15.09.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.09.1922, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sjóiatiiaféiagar, sem eiga ógreidd áratillög sfn, • eru beðair sö gteiði þau fyiir iok yfirstandandi septembermán Gjöldum er veitt móttaka á afgr. Alþýðubl, alia. virka daga og h)á gjaldkeranum ( Hildibrandi Itúsl 7—9 síðdegis. Eruð þér að láta leggja raf- leiðslur um hús yðar? Ef svo er. þá komið og semjlð um iampskatipin hjí okkur, ' það borgar sig. ÞÍ8 t?itið sð .Osram" rtfmagns perur eru beztar Við seljum þær á að eins kr. 2,25 pr. siykki Hf. Rafmf. Hlti & Ljés Laugaveg 20 B Símí 830. LAMBAKJÖT frá Slá.turfél£ig-i BorgfirOinga selt með Ifpgsta verði I Kjötverzlun E. Milners, Laugaveg 20 A. Vorstkílar leigBir 1 lengri og skemri ferðir. Jón Er. Jónsson, Norðurstíg 5. Sími 391. Árstillög-um til veiksraannaíélagsiaa Dagsbiúa er veitt inóttaka á laugardögum kl. 5—7 e m. i húsinu nr 3 við Tryfgvagötu. — Fjármálaritari Dagsbrúnar. — Jón Jónsson. Útbreiðið Alþýðublaöið, hvar sem þið eruð og hvert sem þið fariðl Kanpendur „Yerkamaaiísins" feér í bæ eru vin»amlegast beðair að greiða hið íyrsta ársgjaidið, 5 kr„ á afgr Alþyðiibbðsjijsi Ritatjóri og ábyrgð&rtnaðar: , Olafur Friðrikssm. PrentiKBÍðjfais Guteaþerg Edgar Rice Burroughs: Tarzan snýr aftnr. En einn korri öf nærri, þvl Tarzan var vanur við að beita augunum í myrkri frumskóganna, og með ópi féll Arabinn af baki. ; „Það er skemtilegt myrkrið, Abdul", sagði Tarzan og hló hátt. En ekki var alt búið með þessu, þvi hinir fimm þeystu nú allir að þeim í einu, eins og þeir ætluðu þegar að binda enda á þetta. Tarzán og Abdul hlupu báðir t skjól við klettana, svo óvinirnir yrðu fyrir fram- an þá. Skotin dundu, hestarnir spörkuðu, og Arabarnir hörfuðu frá, til þess að endurtaka árásina; en nú voru þeir að eins fjórir gegn tveimur. I nokkur augnablik heyrðist ekkert úr myrkrinu i kringum þá. Tarzan vissi ekki hvort Arabarnir þóttust hafa mist nógu marga, eða þeir fóru lengra, til þess að sitja fyrir þeira, er þeir færu til Bou Saada. En hann var ekki lengi látinn vera í óvísu, því nú komu þeir allir i einu úr sömu átt. En varla var fyrsta skotið komið, er mörg skot kváðu við á bak við Arabana. Og þeim skotum var svarað 1 sama dúr úr öfugri átt, og hófaslög margra hesta heyrðust á leiðinni frá Bou Saada. Arabarnir biðu þess ekki, að fá að vita hverjir komu- menn væru. Um leið og þeir snéru hestum sinum á flótta, skutif þeir i áttina til þeirra Tarzans og þeyttu af stað til Sidi Aissa. Augnabliki siðar kom Kadour ben Saden með menn sina. Hinn garali höfðingi var feginn að finna þá Tarzan báða heila á húfi og ékki svo mikið sem ripsaða. Hestar peirra voru lika ósærðir. Þeir leituðu að mönnunum, sem fallið höfðu fyrir skotum Tarzans, og létu þá vera, er þeir fundu þá báða dauða. „Hvers vegna sagðurðu mér: ekki, að þú vildir hitta þessa náungá?" spurði höfðinginn gramur. „Við hefð- um líklega náð þeim öilum, ef við hefðum allir beðið þeirra". MÞá hefði verið gagnslaust að stanza", svaraði Tar- isan, „því ef við hefðum riðið áfram beint til Bou Sa- ada, heiðn þeir alt í einu ráðist á okkur, og allir hefðu orðið að taka þátt i bardaganum. Við Abdul stönzuð- um til þess, að óþægindin af einkamálum minum lentu ekki á herðum annara. Og svo var dóttir þín; eg gat ekki fengið af mér, að hætta á það, að hun yrði kann- ske skotskifa sex manna.__ __ .:__¦__.;.____ ,• Kadour ben Saden"ypti öxlumTHann gat ekki sætt sig við það, að hafa verið svikinn um bardaga. Þessi smáorusta, sem háð hafði verið svo nærri Bou Saada hafði dregið að sér hermannahóp. Tarzan og hópur hans mætti þeim rétti utan við bæinn. Foringinn stöðvaði þá til þess að vita hverju skotin sættu. „Það var ræningjahópur", svaraði Kadour ben Saden. „Þeir réðust á tvo okkar, sem dregist höfðu affur úr, en þegar við komum aftur til þeirra, flýðu fantarnir brátt. Tveir þeirra féllu, Enginn minna manna særðist". Þetta virtist lullnægja foringjanum. Og er hann hafði skráð nöfn þeirra félaga, hélt hann áfram á vígvöllinn, til þess að síekja þá föllnu og rannsaka hvort ekki hefðist raeð því upp á, hvaðan þeir væru. Tveimur dögum síðar, lagði Kadour ben Saden af stað, ásamt dóttur sinni og fylgdarliði, suður á bóginn, yfir skarðið hjá Bou Saada, áleiðis heim. Höfðinginn hafði lagt fast að Tarzan, að fylgjast með þeim, og dóttir hans hafði lagst á sömu sveifina; en þó Tarzan gæti ekki skýrt það /yrir þeim, fanst honum skyldur sinar hafa aukist svo við atburðina síðustu dagana, að hann gæti ekki í svipinn brugðið sér útúrkróka. En hann lofaði að koma sfðar, ef hann gæti þvi við komið, og við það urðu þau að sætta sig. Tarzan hafði eytt þessum tveimur dögum því nær alveg í návist Kadour ben Saden og dóttir hans. H«n- um þótti gaman að kynnast þessum ákveðnU og her- skáu mönnurri, og notað tfmann eins vel og hann gat að kynnast háttum þeirra og siðum. Hann var jafnvel farinn að læra orð og orð af máli þeirra, undir hand- leiðslu hinnar móeygu stúlku. Hann skildi við þau með verulegum söknuði, er þau fóru, og horfði á eftir þeim af he»ti sínum, unz þau hurfu í fjaílægð. Þarna var fólk að hans skapil Hálfviltir lifnaðarhættir þess, fullir hættum og harðræði, féllu þessum hálf vilta manni betur í geð, en nokkuð það, sem hann hafði kynst i stórborgum Evrópu. Þarna var líf,. sem stóð jafnvel skógarlífinu framar, því hann gat haft samneyti við menn — sanna menn, sem hann gat' heiðrað og borið virðingu fyrir, og þó nátegnda náttúrinni, sem hann unni. Hann hugsaði sér að ljúka erindi sínu, og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.