Fréttablaðið - 08.11.2008, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 08.11.2008, Blaðsíða 72
56 8. nóvember 2008 LAUGARDAGUR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 12 12 16 14 14 L L QUANTUM OF SOLACE kl. 4 - 6 - 8 - 9 - 10.10 - 11.20 QUARANTINE kl. 7.15 SKJALDBAKAN & HÉRINN kl. 2 LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl.2 MAMMA MIA SING A LONG kl.3.50 500 kr. BRETTABÍÓ kl. 6 Frítt inn 12 16 L L L L QUANTUM OF SOLACE kl. 12 - 1 - 2.30 - 3.30 - 5 - 6 QUANTUM OF SOLACE kl. 8 - 9 - 10.30 - 11.20 QUANTUM OF SOLACE LÚXUS kl. 12- 2.30 -5 - 8 - 10.30 QUARANTINE kl. 10.10 MY BEST FRIENDS GIRL kl. 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.50 - 8 SKJALDBAKAN & HÉRINN kl.1 - 3 LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl.1 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 12 10 L 14 16 16 L L QUANTUM OF SOLACE kl.3.30 - 6 - 8.30 - 11 WHERE IN THE WORLD IS OSAMA BIN LADEN kl.3.30 - 6 - 8 - 10 THE WOMEN kl.3 - 5.30 - 8 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.40 - 8 - 10.10 BURN AFTER READING kl. 10.15 MAX PAYNE kl. 8 - 10.15 SKJALDBAKAN & HÉRINN kl.3.30 - 6 LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl.3.30 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 12 14 16 L 16 L QUANTUM OF SOLACE kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.20 MY BEST FRIENDS GIRL kl. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 MAX PAYNE kl. 10.15 HOUSE BUNNY kl. 3.30 - 5.50 - 8 BURN AFTER READING kl. 5.45 - 8 - 10.15 SKJALDBAKAN & HÉRINN kl. 3.30 550kr. fyrir börn 650kr. fyrir fullorðna KOMIN Í BÍÓ ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍK KRINGLUNNI HOW TO LOSE... kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 HOW TO LOSE... kl. 8 - 10:20 VIP RESCUE DAWN kl. 8 - 10:30 16 FERÐIN TIL TUNGLSINS 3D kl. 2(3D) - 4(3D)- 6(3D) L HIGH SCHOOL... kl. 1 - 2 - 3:30 - 5 - 6 - 8:30 L EAGLE EYE kl. 5:40 - 8 - 10:30 12 EAGLE EYE kl. 2 - 5:40 VIP SEX DRIVE kl. 8 - 10:20 12 NIGHTS IN RODANTHE kl. 3:40 síð sýn L GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 L WALL-E m/ísl. tali kl. 1:30 L RESCUE DAWN kl. 5:50 - 8 - 10:30 16 HOW TO LOSE FRIENDS... kl. 3:30 - 8 - 10:30 12 FERÐIN TIL TUNGLSINS 3D kl. 2(3D)- 4(3D) L HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 1:30 - 3:40D - 5:50D L EAGLE EYE kl. 10:20D 12 SEX DRIVE kl. 8:20 12 JOURNEY 3D kl. 5:50(3D) L GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 1:30 L HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 2 - 4 - 6 - 8 L EAGLE EYE kl. 10 16 BANGKOK DANGEROUS kl. 10 16 NIGHTS IN RODANTHE kl. 6 L HAPPY GO LUCKY kl. 8 L GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 L JAMES BOND kl.3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 12 HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 1:30 - 3:40 L MY BEST FRIEND’S GIRL kl. 8 12 EAGLE EYE kl. 10:20 12 SEX DRIVE síð sýn kl. 5:50 12 SKJALDBAKAN... m/ísl. tali kl. 1:30 L JAMES BOND kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 2 - 5:50 L THE HOUSE BUNNY kl. 8 L MAX PAYNE kl. 10:10 16 SKJALDBAKAN... m/ísl. tali kl. 2 L GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 4 L - bara lúxus Sími: 553 2075 QUANTUM OF SOLACE kl. 2, 5, 7.30 og 10 - POWER 12 QUARANTINE kl. 8 og 10 16 REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 10 12 LUKKU LÁKI kl. 2, 4 og 6 L MAMMA MIA kl. 2, 4, 6 og 8 L M Y N D O G H L J Ó Ð TEKJUHÆSTA MYND ALLRA TÍIMA Á ÍSLANDI ATH! 650 kr. 500 kr í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! POWERSÝNINGKL. 10:00DIGITAL MYND OG HLJÓÐ Alls ekki fyrir viðkvæma! Fjórar þrettán ára stelpur kynntust pönktónlist hjá tónmenntakennaranum sín- um. Á fjórum vikum tókst þeim að spila lag og fá það leikið á Rás 2. Nýjasta pönkbandið á Íslandi er skipað fjórum þrettán ára stelpum í Sjálandsskóla í Garðabæ. Þar kennir Ólafur Schram tónmenntir og lét áttunda bekk kynnast tónlist- arstílum síðustu aldar með því meðal annars að semja, æfa og taka upp eitt lag. Krakkarnir stofnuðu bönd og bjuggu til rokk-, diskó- og kántrílög auk pönksins. „Þetta var allt mjög flott hjá þeim, en pönkhljómsveitin hitti kannski naglann best á höfuðið. Pönkið er náttúrlega sá stíll sem minnstrar kunnáttu þarf til að flytja,“ segir Ólafur. Stelpurnar höfðu aldrei snert hljóðfæri áður, en tókst á fjórum vikum að skila frá sér mjög sannfærandi pönklagi. Það var meira að segja leikið á Rás 2 og þar gaf útvarpskonan Linda Blöndal sveitinni nafnið „Litlu grýlurnar“. „Okkur fannst það nafn bara svo- lítið flott,“ segir söngkonan Ásdís Rún, sem trommar líka. „En við erum samt ekkert búnar að pæla í því hvort við höldum áfram. Kannski. Við hlustuðum á Rokk í Reykjavík til að læra um pönkið og leist ágætlega á þessa músik. En yfirleitt höfum við þetta bara auð- velt og hlustum á FM957.“ Í laginu, „Kreppa“, er ekkert verið að skafa utan af því. Þar segir meðal annars: „Ríkið er ekki heil- brigt. Gamlir verða að fara. Nýir menn koma og bjarga Íslandi!“ – „Já, þeir gömlu verða að fara,“ segir Ásdís. „Og aðrir verða að fá tækifæri til að taka við. Annars veit ég ekki mikið um þetta sjálf. Ég hef bara heyrt mikið talað um þetta.“ drgunni@frettabladid.is Kreppupönk í áttunda bekk GARÐABÆJARPÖNKARAR SEM HLUSTA Á FM957 Litlu grýlurnar frá vinstri – Guðlaug hljómborðsleikari, Ásdís Halla bassaleikari, Ásdís Rún og Ingveldur gítarleikari. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR „Ég er bara að rúnta um landið, rappa fyrir krakkana og borða núðlur. Fokk kreppa!“ segir rapp- arinn Poetrix – Sævar Daniel Kol- andavelu – sem er búinn að vera eina viku á vegum úti og á tvær vikur eftir enn. Hann og dj-inn og bítboxarinn Siggi Bahamas, eða NENNIsiggi, gera nú víðreist og troða upp á 32 stöðum á lands- byggðinni. Þar skemmta þeir og reyna að hafa jákvæð áhrif á krakkana. „Skilaboðin sem beinast að ungl- ingum úr öllum áttum skemmt- anaiðnaðarins í dag orka vægast sagt tvímælis,“ segir Poetrix. „Staðlaðar ímyndir um útlit og holdafar sjást í hverju einasta tón- listarmyndbandi, dópneysla er máluð upp sem sjálfsagður hlutur af lífsstíl þeirra sem slá í gegn og jafnvel sem spennandi þáttur í karaktersköpun.“ Poetrix, sem sjálfur er fyrrver- andi fíkill, hefur ekki trú á predik- un eða hræðsluáróðri. „Mér finnst líklegra til árangurs að nálgast krakkanna á jafningjagrundvelli og setja fyrirmynd með fordæmi. Með því að segja þeim aðeins frá sjálfum mér og leyfa þeim að fá smá innsýn í það sem að ég er að gera í dag og viðhorf til þess að vera ungur maður í þjóðfélaginu, er ég viss um að ná að skilja eitt- hvað jákvætt eftir mig.“ Krakkarnir hafa hingað til tekið vel í heimsóknina og Poetrix er bjartsýnn á æsku landsins. „Maður sér fullt af hæfileikaríkum krökk- um. Það eiga sér drauma og mark- mið en þau verða auðvitað að hafa grundvöll til að láta drauma sína rætast. Krakkar á Íslandi eru gíf- urlega „fresh“, eins og Siggi myndi orða það.“ Poetrix og Siggi eru á Norður- landi þessa dagana og munu standa fyrir ýmsum uppákomum á Akur- eyri um helgina ásamt rappband- inu 32C. -drg Poetrix predikar úti á landi RAPPARI KEMUR Í HEIMSÓKN Poetrix uppfræðir krakka í Sandgerði. JOURNEY 3D kl. 5.50 í Kringlunni laugardag og sunnudag Sp rBíó 850kr GEIMAPARNIR ísl tal kl. 1.30 í Álfabakka kl. 1.30 í kringlunni kl. 2 á Ak. og kl. 4 í Kefl. 550kr HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 1 í Álfabakka, kl. 1.30 í Kringl. og á Self. kl. 2 á Ak. og í Keflavík FERÐIN TIL TUNGLSINS kl. 2 í Álfabakka, kl. 2 í Kringlunni WALL-E ísl. tal. kl. 1.30 í Álfabakka 550kr 550kr 850kr TILBOÐSVERÐ „Ótrúlega skemmtileg!“ - Mark Bell, Film Threat KL.3.30 HÁSKÓLABÍÓ KL.2 BORGARBÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ KL.3.30 HÁSKÓLABÍÓ KL.3.30 HÁSKÓLABÍÓ KL.2 BORGARBÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ KL.3.30&6 HÁSKÓLABÍÓ 50% AFSLÁTTUR Á NAMMIBAR Í SMÁRABÍÓ MILLI 12.30 OG 13.00 LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL.3 HÁSKÓLABÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.