Fréttablaðið - 15.11.2008, Blaðsíða 83

Fréttablaðið - 15.11.2008, Blaðsíða 83
 15. nóvember 2008 LAUGARDAGUR68 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku Endurtekið á klst. fresti. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 08.00 Morgunstundin okkar Kóala- bræðurnir, Herramenn, Sammi, Músahús Mikka, Skordýrin í Sólarlaut, Sögur frá Gvate- mala, Trillurnar, Millý og Mollý og Tobbi tvisvar. 10.25 Kastljós (e) 11.00 Káta maskínan (e) 11.30 Kiljan (e) 12.15 Edduverðlaunin 2008 (e) 12.45 Íslandsmótið í handbolta kvenna Bein útsending frá leik Stjörnunnar og Hauka í efstu deild kvenna. 14.45 Músíktilraunir 2008 (e) 16.25 Hvað veistu? - Bóluefni gegn krabbameini 16.55 Lincolnshæðir (3:13) 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Spaugstofan 20.05 Gott kvöld 21.00 Vondar stelpur (Mean Girls) Fimmtán ára stúlka sem hefur alist upp í óbyggðum flyst til Bandaríkjanna og fer í skóla í fyrsta sinn. Þar kynnist hún því hvernig stelpuheimurinn er í raun. Aðalhlut- verk: Lindsay Lohan, Rachel McAdams, Tina Fey, Jonathan Bennett og Amanda Seyfried. 22.35 8 mílur (8 Mile) Ungur rappari ætlar sér að ná langt í listinni en það eru ýmis ljón á veginum. Aðalhlutverk: Emin- em, Kim Basinger, Mekhi Phifer og Britt- any Murphy. 00.25 Heltekin af ást (Possession) (e) 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 09.00 Failure to Launch 10.35 The Legend of Johnny Lingo 12.05 The Truth About Cats and Dogs 14.00 Failure to Launch 16.00 The Legend of Johnny Lingo 18.00 The Truth About Cats and Dogs 20.00 King Kong 23.00 The Woodsman 00.25 Point Blank 02.00 Possible Worlds 04.00 The Woodsman 06.00 In Good Company 08.05 Gillette World Sport 08.35 US Open Útsending frá lokadegi US Open í golfi. 13.10 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 13.40 Utan vallar 14.30 NFL deildin Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar viðureignirnar og spá í spilin. 15.00 Golf Children‘s Miracle Net- work Classic Útsending frá Children‘s Mir- acle Network mótinu í golfi. 17.00 2008 Ryder Cup Official Film Ryder keppnin 2008 skoðuð í máli og mynd- um. 18.20 Spænski boltinn Fréttaþáttur spænska boltans þar sem hver umferð fyrir sig er skoðuð í bak og fyrir. 18.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Valladolid og Real Madrid. 20.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Valencia og Sporting. 22.50 Ultimate Fighter Þáttaröð þar sem sextán bardagamenn keppast um að komast á milljónasamning hjá UFC. 23.35 UFC Unleashed 00.20 Box Joe Calzaghe - Roy Jones jr. 08.55 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Arsenal og Man. Utd. 10.35 PL Classic Matches Blackburn - Sheffield, 1997. Hápunktarnir úr bestu og eft- irminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 11.05 PL Classic Matches Bradford - Watford, 1999 11.35 Premier League World Enska úr- valsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. 12.05 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum. 12.35 Enska úrvalsdeildin Bein út- sending frá leik Bolton og Liverpool. 14.50 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá leik Man. Utd og Stoke í ensku úr- valsdeildinni. Sport 3. West Ham - Port- smouth Sport 4. Fulham - Tottenham Sport 5. Blackburn - Sunderland Sport 6. New- castle - Wigan 17.15 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá leik WBA og Chelsea. 19.30 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræð- ingum. 06.00 Óstöðvandi tónlist 13.50 Vörutorg 14.50 Dr. Phil (e) 15.35 Dr. Phil (e) 16.20 America’s Funniest Home Vid- eos (23:42) (e) 16.45 Robin Hood (12:13) (e) 17.35 America’s Next Top Model (e) 18.25 Survivor (7:16) Vinsælasta raun- veruleikasería allra tíma. Að þessu sinni fer leikurinn fram innan um villt dýr í frumskóg- um Gabon í Afríku. Kynnir er sem fyrr sjar- mörinn Jeff Probst. (e) 19.15 Game tíví (10:15) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikj- um. (e) 19.45 America’s Funniest Home Videos (24:42) Bráðskemmtilegur fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.10 Singing Bee (9:11) (e) Íslensk fyr- irtæki keppa í skemmtilegum leik þar sem keppendur þurfa ekki að kunna að syngja heldur einungis að kunna textann við vin- sæl lög. Það starfsfólk ólíufélaganna Olís og N1 sem mæta til leiks. 21.10 Heroes (1:26) Bandarísk þáttaröð um fólk sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfi- leikum. (e) 22.00 Law & Order. Special Victims Unit (13:22) Bandarísk sakamálasería um sérdeild lögreglunnar í New York sem rann- sakar kynferðisglæpi. (e) 22.50 Swingtown (13:13) Ögrandi þátta- röð sem gerist þegar kynlífsbyltingin stóð sem hæst og frjálsar ástir og makaskipti urðu vinsæl tómstundariðja í rótgrónum út- hverjum. (e) 23.40 Art of War 01.40 Damaged Care (e) 03.10 Vörutorg 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og vinir, Dynkur smáeðla, Hlaupin og Refur- inn Pablo. 08.00 Algjör Sveppi Louie, Lalli, Þorlákur, Blær, Sumardalsmyllan, Fífí, Hvellur keppnis- bíll og Könnuðurinn Dóra. 09.40 Krakkarnir í næsta húsi 10.05 Íkornastrákurinn 10.35 Bratz 11.00 Markaðurinn með Birni Inga 12.00 Sjálfstætt fólk 12.35 Bold and the Beautiful 12.55 Bold and the Beautiful 13.15 Bold and the Beautiful 13.35 Bold and the Beautiful 13.55 Bold and the Beautiful 14.20 The Celebrity Apprentice (10:13) 15.05 Sjálfstætt fólk (8:40) 15.40 ET Weekend 16.30 Sjáðu 16.55 Dagvaktin (8:12) 17.30 Markaðurinn með Birni Inga 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Veður 19.01 Lottó 19.10 The Simpsons (18:20) 19.35 Latibær (14:18) Önnur þáttaröð- in um Íþróttaálfinn og skemmtilega vini hans í Latabæ. 20.05 No Reservations 21.45 Primeval Hörkuspennandi tryllir um hóp fréttamanna sem eru sendir til Bur- undi í miðri Afríku til þess að fanga og flytja heim átta metra langan krókódíl sem hing- að til hefur einungis verið talin til í þjóðsög- um. Verkefnið verður enn hættulegra þegar kemur í ljós að svæðinu er stjórnað af her- skáum stríðsherra í vígahug. Með aðalhlut- verk fer Dominick Purcell úr þáttaröðinni Pri- son Break. 23.15 Tremors Það er eitthvað undar- legt í gangi þegar fólk, bílar og jafnvel hús hverfa sporlaust. Því valda risavaxnir maðkar sem hafa af stækkað af undarlegum ástæð- um. Með aðalhlutverk fara Kevin Bacon og Fred Ward. 00.50 A Foreign Affair 02.15 Four Minutes 03.45 A Very Married Christmas 05.10 The Simpsons (18:20) 05.35 Fréttir > Lindsay Lohan „Stundum tala ég of mikið en af því að ég er alltaf ein- læg og heiðarleg þá hef ég enga ástæðu til að sjá eftir því seinna meir.“ Lohan leikur í myndinni Vondar stelpur (Mean Girls) sem sýnd er í Sjónvarpinu í kvöld. 12.35 Bolton - Liverpool, BEINT STÖÐ 2 SPORT 2 12.45 Stjarnan - Haukar, BEINT SJÓNVARPIÐ 19.45 America‘s Funniest Home Videos SKJÁREINN 20.30 Sex and the City STÖÐ 2 EXTRA 21.45 Primeval STÖÐ 2 ▼ Hlýleg stemmning og allt á einum stað, spariföt og ilmandi sápur til að setja í bað. Nýtt kortatímabil Komdu í heimsóknMán til mið 10–18.30, fim 10–21, fös 10–19, lau 10–18, sun 13–18 | Sími 517 9000 | www.kringlan.is Opið til 18 í dag og 13-18 á morgun Ég verð víst að viðurkenna að ég er meiri aðdáandi stofnunar- innar RÚV en fyrirtækisins Skjásins. Í fyrradag horfði ég hugsi á skjámyndina sem send var út frá Skjá einum til að hvetja fólk til að mótmæla stöðu RÚV á auglýsingamarkaði og gat ekki annað enn flissað að ummælum bloggarans Björgvins Vals frá Stöðvarfirði sem sagði að þar færi hugsanlega áhugaverðasta innlenda dagskrágerð stöðvarinnar fyrr og síðar. Þetta mat mitt, eða vanmat mitt, á Skjánum þýðir samt ekki að ég telji kvartanir forsvarsmanna stöðvarinnar á RÚV á auglýsingamarkaði ekki eiga fyllilega rétt á sér. Skjár einn hefur lagt metnað í afþreyingarefni hvort sem um er að ræða innlent eða erlent og það ber að virða hvort sem maður sækir í slíkt efni eða ekki. Ég á erfitt með að skilja hvers vegna RÚV vill keppa við einkaaðila um áhorfendur þegar kemur að efni á borð við Spooks, Without a Trace, Ugly Betty, Scrubs svo eitthvað sé nefnt. Hvers vegna telja forsvarsmenn stöðvarinnar að það sé á verksviði ríkisins að koma slíku efni til almennings? Samkeppniseftirlitið hefur nú komist að þeirri niðurstöðu að staða RÚV á auglýsingamarkaði samhliða tekjum þess af skattfé, hafi það boðið fríbirtingar, tímabundin eða einstakl- ingsbundin tilboð, vöruskipti og samtvinnun auglýsinga og kostunar, gangi gegn kröfunni um gagnsæi. RÚV hefur miklu samfélagslegu hlutverki að gegna, ekki síst um þessar mund- ir þegar mikið ríður á að styðja við innlenda dagskrárgerð og miðla upplýsingum til fólks. Mikilvægi þess felst ekki í að bjóða Íslendingum upp á pakkaþætti og draga enn frekar úr líkum á því að einkafyrirtæki komist af. VIÐ TÆKIÐ KAREN DRÖFN KJARTANSDÓTTIR HORFÐI Á STILLIMYND Mikilvægi hins opinbera í harðindum STILLIMYND Á FIMMTUDAGSKVÖLD Sigríður Margrét Oddsdóttir og hennar fólk á Skjá einum vilja RÚV burt af auglýsingamarkaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.