Fréttablaðið - 16.11.2008, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 16.11.2008, Blaðsíða 17
Kjötiðnaðarmenn eða aðilar vanir kjötskurði. Kjötvinnsla á Hvolsvelli Sláturfélag Suðurlands óskar eftir því að ráða kjötiðnaðarmenn eða aðila vana kjötskurði í kjötvinnslu félagsins á Hvolsvelli. Um er að ræða starf í einni fullkomnustu og stærstu kjötvinnslustöð hérlendis. Félagið aðstoðar við útvegun húsnæðis á staðnum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins að Fosshálsi 1, Reykjavík og í starfsstöðvum félagsins á Hvolsvelli og Selfossi. Einnig er hægt að sækja um starfi ð á heimasíðu fyrirtækisins www.ss.is Nánari upplýsingar gefa Oddur Árnason, verksmiðjustjóri í síma 488-8200 eða Bjarni Stefánsson starfsmannastjóri í síma 575-6000. Sláturfélag Suðurlands er leiðandi matvælafyrirtæki með starfsstöðvar í Reykjavík, á Selfossi og á Hvolsvelli. Hjá félaginu starfa um 330 starfsmenn. Upplýsingar um SS er að fi nna á heimasíðu fyrirtækisins. Hárgreiðslumaður óskast til starfa í Osló Starfi ð býður upp á mikla möguleika fyrir réttan einstakling. Húsnæði getur fylgt. Upplýsingar í síma 5522077. Tölvupóstföng apollo@simnet.is og kan@hairprogram.com Barnaverndarstofa Staða lögfræðings á Barnaverndarstofu Barnaverndarstofa auglýsir lausa til umsóknar stöðu lögfræðings Barnaverndarstofu. Lögfræðingur Barnaverndarstofu hefur yfi rumsjón með lögfræði- legum úrlausnarefnum á stofnuninni. Meginverkefni eru meðferð og afgreiðsla kvartana yfi r máls- meðferð barnaverndarnefnda, eftirlit með störfum barnaverndarnefnda, lögfræðileg ráðgjöf og fræðsla um túlkun og framkvæmd laga og reglugerða, umsagnir til Alþingis og annarra auk þátttöku í þverfaglegu starfi Barnaverndarstofu á sviði stefnumótunar og afgreiðslu einstakra verkefna. Menntun og reynsla af stjórnsýslu og málsmeðferð barnaverndarmála er æskileg. Um er að ræða fullt starf og æskilegt er að lög- fræðingur geti hafi ð störf sem fyrst. Öllum umsók- num verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Við úrvinnslu umsókna um störfi n gildir mat Barnaverndarstofu á hæfni og eiginleikum um- sækjenda. Laun eru greidd skv. kjarasamningi við Stéttarfélag lögfræðinga. Umsóknarfrestur er til 30. nóvember 2008. Allar umsóknir gilda í sex mánuði frá lokum umsóknar- frests ef starf losnar að nýju. Nánari upplýsingar veitir Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarsto- fu eða Hrefna Friðriksdóttir lögfræðingur Barnavern- darstofu í síma 530 2600 (www.bvs.is). Umsóknum má einnig skila rafrænt til aslaug@bvs.is. Íbúðalánasjóður óskar eftir að ráða starfsmann á upplýsinga- og tæknisvið. • Flokkun og utanumhald tölfræðiverkefna • Skilgreining lykilgagna • Skýrslugerð • Umsjón með daglegum rekstri hugbúnaðarkerfa • Tölvunar- eða kersfræði • Reynsla af tölfræðiverkefnum • Reynsla af Microsoft Reporting Services • Öguð og skipulögð vinnubrögð • Frumkvæði og metnaður til að sýna árangur í star Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Talent ráðninga, www.talent.is Upplýsingar um starfið veitir Lind Einarsdóttir hjá Talent ráðningum í síma 552 1600, lind@talent.is. Umsóknarfrestur er til og með 30. nóvember 2008. Tilgangur Íbúðalánasjóðs er að stuðla að því með lánveitingum og skipulagi húsnæðismála að landsmenn geti búið við öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum og að fjármunum verði sérstaklega varið til þess að auka möguleika fólks á að eignast og leigja húsnæði á viðráðanlegum kjörum. Starfsmannastefna Íbúðalánasjóðs tekur mið af jafnréttisáætlun. Umsóknir gilda í 6 mánuði ef ráðið verður í önnur störf á þeim tíma. Traust fasteignamiðlun á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir aðila með góð alþjóðatengsl til að sinna erlendum viðskiptavinum sem hafa áhuga á að fjárfesta á Íslandi sem og erlendis. Viðkomandi verður að hafa mjög góð tök á enskri tungu og hafa reynslu af milliríkjaviðskiptum. Allar nánari upplýsingar gefur Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 615-1020. Sporthúsið óskar eftir framúrskarandi einstaklingum í eftirfarandi störf: Áhugasamir eru beðnir að senda umsókn og ferilskrá á throstur@sporthusid.is Allar nánari upplýsingar í síma 564 - 4050 Bókari / bókhald Góð þekking á Navision og mikil reynsla af vinnslu bókhalds nauðsynleg. Afgreiðsla Reglusemi og ákveðni nauðsynleg. Reynsla af sölumennsku kostur. Vinnutími er 13:00 til 19:00 virka daga. Umsækjendur skulu vera ábyrgir og stundvísir, heiðarlegir, góðir í mannlegum samskiptum og með hreint sakavottorð. Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.