Fréttablaðið - 16.11.2008, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 16.11.2008, Blaðsíða 18
 16. nóvember 2008 SUNNUDAGUR2 Seljaskóli óskar eftir að ráða skólaliða til starfa (100% staða) Seljaskóli er heildstæður skóli með áherslu á á einstaklingsmiðað nám, fjölbreytta kennsluhætti og teymisvinnu kennara. Í skólastarfi nu er stuðlað er að vellíðan nemenda og starfsmanna. Markvisst er unnið að því að styrkja jákvæða hegðun nemenda og skólinn er Olweusarskóli gegn einelti. Einkunnarorð skólans eru: Samvinna-ábyrgð-traust og tillitssemi. Nánari upplýsingar veitir Þórður Kristjánsson skólastjóri, sími: 411-7500 / 664 8330 Háskólasetur Vestfjarða óskar eftir stunda- kennurum í frumgreinanám skólaárið 2008-2009 Um er að ræða kennslu í eftirfarandi greinum: Stærðfræði Efnafræði Gerð er krafa um háskólamenntun Nánari upplýsingar veitir Martha Lilja M. Olsen, kennslustjóri í síma 450 30 41 eða í netpósti á netfangið marthalilja@hsvest.is Tækifæri á Ísafirði www.hsvest.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.