Fréttablaðið - 17.11.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 17.11.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MÁNUDAGUR 17. nóvember 2008 — 315. tölublað — 8. árgangur VEÐRIÐ Í DAG MARGRÉT ERLA MAACK Lætur fara vel um sig í rauða leikhússtólnum • heimili Í MIÐJU BLAÐSINS Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 JÓLASTJARNA er viðkvæmt blóm og mikilvægt að vernda hana fyrir kulda og trekki. Jólastjörnu má þó heldur ekki verða of heitt en henni líður best í talsverðri birtu. Jólastjörnu er best að vökva með volgu vatni. „Það var fyrir nokkru að hluti stóla í Þjóðleikhúsinu var endurnýjaður og fáeinir stakir stólar seldir, en mamma fékk einn lúinn að launum fyrir vinnu við grillveislu utan við leikhúsið. Stólinn færði hún svo nördinum mér og mér þykir ein- staklega vænt um hann,“ segir útvarpskonan, plötusnúðurinn ogmagadanskennari Margrét Erla Guðmundsdóttir, kenndi mér síðar að sækja frum- sýningar og sagði mikilvægast að mæta alltaf hálftíma fyrr svo maður gæti heilsað þeim sem maður vildi heilsa,“ segir Margrét Erla og hlær dillandi hlátri, en glaðværð hennar og hispursleysi í Poppla dih f ingu. Við förum því í leikhúsleiki í stólnum þegar hún heimsækir mig,“ segir Margrét, sem tyllir sér helst á virðulegan leikhússtól af efri svöl- unum þegar hún kíkir á Facebook.„Ég sanka að mér ýmsu en að llega er Hlegið og grátið í rauðu Rauðir, með hvítofnum grímum þeirra systra Gleði og Sorgar, hafa stólarnir í Þjóðleikhúsinu hvílt leikhús- þyrst bein landsmanna í hartnær sextíu ár. Sumir hafa slitnað, verið skipt út og þá eignast ný heimkynni. Þær láta fara vel um sig, Margrét Erla Maack og tveggja ára frænka hennar, Ragnheiður Eyja Ólafsdóttir, Egilssonar. Sú litla þykist eiga heilmikið í leikhússtólnum líka, enda upprennandi leikhúsmær og þegar búin að standa tvisvar á sviði. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI A T A R N A STIGARAllar mögulegar gerðir og stærðirsmíðað eftir óskum hvers og eins Beygjanlegir Handlistar & GólflistarLoftastigar, Innihurðir, GereftiGólflistar, Franskir gluggar í hurðirSmíðum Harmonikkuhurðir eftir máliBílkerrur úr Áli frá Anssems í HollandiMex - byggingavörurSími 567 1300 og 848 3215www.byggingavorur.com Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16 50% AFSLÁTTUR 90 x 200 cm 120 x 200 cm 150 x 200 cm 180 x 200 cm Verð frá kr. 44.450,- Verð frá Kr. 55.950,- Verð frá Kr. 67.450,- Verð frá Kr. 80.950,- Verðdæmi með afslætti: af öllum rúmum út nóvember VERÐHRUN Patti lagersala Blöndunartæki MORA INXX Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá10 -15 FASTEIGNIR Glermósaík og granít í eldhúsinu sérblað um fasteignir FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG fasteignir 17. NÓVEMBER 2008 Fasteignasalan Eignamiðlun hefur til sölu 97,2 fermetra endaraðhús á einni hæð í grónu hverfi við Krókabyggð í Mosfellsbæ. H úsið stendur á vel gróinni 383,2 fermetra eignarlóð og aðkoma er að vestan-verðu. Gott bílaplan er fyrir fram-an húsið og gróinn og afgirtur garður til suðurs og vesturs.Komið er inn í forstofu með for-stofuskáp. Inn úr forstofu er geið in í er á milli efri skápa og borðplötu með glermósaík. Í innréttingu er blástursofn ásamt keramik hellu-borði. Öll eldhústæki eru frá Gor-enje. Í eldhúsi er borðkrókur við V-laga glugga sem gefur mikla birtu. Borðstofan og stofan eru rúm-góðar með mikilli lofthæð. Úr stofu er góður gluggi út í garð til suðvesturs. Alrými, stofur og eldhús, ásamt baðherbergi, eru flísalögð með ljósum flísum. Bað-herbergið var endu ýj einnig er handklæðaofn og upp-hengt Starck-salerni og blöndunar-tæki. Innst á gangi eru tvö góð svefn-herbergi sem eru parketlögð með sérvöldum fjalla-hlyni frá Agli Árnasyni. Barnaherbergið er vinstra megin með glugga í aust-ur og úr því er samanbrotinn stigi upp á efra loft með góðu geymslu-plássi. Þar við hlið er gott hjóna-herbergi með fataskáp og úr þvíer gengið út á Verönd í suður og austur Krókabyggð er í grónu hverfi í Mosfellsbæ. Grunnur að góðu lífi Fasteignasala :: Lágmúla 7 :: 108 Reykjavík :: sími 535_1000 Þorlákur Ó. Einarsson lögg. fasteignasali Þórhildur Sandholt lögfr. og lögg. fasteignasali Hafðu samband og kynntu þér málið! ™ Hefurðu kynnt þérkaup á búseturétti? Með kaupum á búseturétti færðu það sem máli skiptir;heimili Öryggi til framtíðar, frelsi þegar þér hentar Upphafið að einhverju nýju Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri fagnar sextugsafmælinu í París. TÍMAMÓT 16 Latibær á leikjatölvum Magnús Scheving vinnur að því að Latabæjar-tölvuleikir verði framleiddir. FÓLK 19 ÉL FYRIR NORÐAN Í dag verða vestan 5-13 m/s, stífastur A-til en lægir með deginum. Él eða slyddu- él N-til en annars yfirleitt úrkomu- laust. Hiti 0-7 stig í fyrstu en vægt frost N- og A-lands síðdegis. VEÐUR 4 6 0 0 1 4 BANDARÍKIN, AP Þúsundir manna sitja nú um bandaríska þing- menn að biðja um miða á innsetningarat- höfn Baracks Obama, sem tekur við forsetaembætt- inu 20. janúar næstkomandi. Hver þingmaður fær 200 til 500 miða til að deila út, en eftirspurnin er svo mikil að sumir þeirra eru hættir að taka við óskum. Búist er við að meira en milljón manns mæti til að fylgjast með þegar fyrsti þeldökki maðurinn tekur við for- setaembættinu. Jafnvel er búist við að metið frá 1965 falli, en þá mættu 1.200 þúsund manns til að fylgjast með þegar Lyndon B. Johnson varð forseti. - gb Innsetningarathöfn Obamas: Búist við yfir milljón manns BARACK OBAMA EFNAHAGSMÁL Fjörutíu dögum eftir að milliríkjadeila skall á við Breta vegna Icesave-reikninga Lands- bankans hillir undir lausn í málinu. Samkomulag náðist í gær á milli íslenskra stjórnvalda og Evrópu- sambandsins um innistæðutrygg- ingar vegna íslenskra bankaútibúa á Evrópska efnahagssvæðinu. Nið- urstaðan markar þáttaskil, segir utanríkisráðherra, og fjárhagsleg aðstoð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðn- um og Norðurlöndunum verður afgreidd í vikunni. Niðurstaða þrotlausra samninga- umleitana undanfarinna vikna er að stjórnvöld viðurkenna að þeim beri að tryggja innistæður í sam- ræmi við lög um tryggingasjóð inn- stæðureikninga. Hver sú upphæð verður er háð sölu á eignum Lands- bankans. Í versta falli nemur hún um 640 milljörðum íslenskra króna. Sala á eignum hefst líklega ekki fyrr en eftir eitt til þrjú ár og niður- stöðu deilunnar í heild er ekki að vænta um langt árabil. Geir H. Haarde forsætisráð- herra segir að Ísland hafi með samkomulaginu fengið ríkari við- urkenningu á sérstöðu sinni „og það verði ekki gengið þannig til verks við uppgjör þessara reikn- inga að þjóðin standi ekki undir því. Það verður tekið ríkt tillit til þeirrar stöðu sem komin er upp hér.“ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir að þau skilaboð hafi komið frá löndum Evrópusambandsins að vonlaust væri að fá lánafyrirgreiðslu nema samkomulag um Icesave-reikning- ana væri í höfn. Hún telur sam- komulagið marka þáttaskil í við- reisn íslensks efnahagslífs og samfélagsins í heild. Hún viður- kennir þó að ljón geti enn verið á veginum enda sé deilan sú erfiðasta sem þjóðin hafi þurft að glíma við. Umsamin viðmið í framhaldsvið- ræðum gera ráð fyrir að sérstakt tillit verður tekið til stöðu Íslands „og knýjandi nauðsynjar þess að ákveða ráðstafanir sem gera Íslandi kleift að endurreisa fjármála- og efnahagskerfi sitt,“ eins og segir í tilkynningu ríkisstjórnarinnar um málið. Rætt hefur verið um það við Breta og Hollendinga að lána Íslendingum fyrir greiðslu til reikningseigenda og endurgreiðsla þeirra lána hefjist ekki fyrr en eftir nokkur ár. - shá / sjá síðu 4 Samkomulag um að Ísland borgi innistæður Icesave Mikilvægt skref hefur verið tekið til að leysa milliríkjadeilu Íslendinga vegna Icesave-reikninganna. Ísland ábyrgist lágmarkstryggingu til innistæðueigenda erlendis. Fjárhagslegri aðstoð til Íslands verður hraðað. Frestarinn Ráðamenn hafa gert íslenska þjóð að viðundri með ósæmilegu flaðri upp um Rússa,“ segir Guðmundur Andri Thorsson. Í DAG 14 Stólarnir í þriðja sætinu Svavar Birgis- son tryggði Tindastóli sigur á Þór Akureyri í baráttunni um Norðrið. ÍÞRÓTTIR 22 MENNING „Þetta er frábært, báðar þessar myndir fengu fullt af verðlaunum,“ sagði Baltasar Kormákur í gærkvöld, sem var tvímælalaust sigurvegari kvölds- ins á Edduverðlaunahátíðinni í gær. Kvikmynd hans Brúðguminn hlaut sjö Edduverðlaun og Reykjavík-Rotterdam, kvik- mynd Óskars Jónassonar þar sem Baltasar fór með aðalhlut- verkið, fékk fimm verðlaun. „Að sjálfsögðu,“ segir Baltas- ar þegar spurt er hvort stefnan sé ekki næst tekin á Óskarinn, en Brúðguminn er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna í vor. Brúðguminn var kvikmynd ársins, en leikstjóri ársins var Óskar Jónasson, sem leikstýrði Reykjavík-Rotterdam. Leikkona ársins í aðalhlutverki var Sól- veig Arnarsdóttir í sjónvarps- myndaflokknum Svartir Englar, en leikari ársins í aðalhlutverki var Hilmir Snær Guðnason í Brúðgumanum. „Mér þykir óskaplega vænt um þetta,“ segir Egill Helgason, sem var valinn sjónvarpsmaður ársins, auk þess sem Silfur Egils var kosinn besti frétta- eða við- talsþáttur ársins og Kiljan besti menningar- eða lífsstílsþáttur ársins. „Það er voða gaman að fá viðurkenningu fyrir þessa tvo þætti sem eru dálítið ólíkir,“ segir Egill Helgason.“ - gb Baltasar Kormákur og Egill Helgason sigurvegarar kvöldsins á Edduhátíðinni: Brúðguminn fékk sjö Eddur SIGURVEGARINN BALTASAR KORMÁKUR Agnes Johansen, meðframleiðandi Brúðgumans, fylgist með Baltasar Kormáki á svið- inu í Háskólabíói. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.