Fréttablaðið - 20.11.2008, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 20.11.2008, Blaðsíða 40
28 20. nóvember 2008 FIMMTUDAGUR NOKKUR ORÐ Sigríður Björg Tómasdóttir ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Sjáðu Hebbi! Þarna er annað sem er alveg eins og þú... Þetta var flott! Engin ástæða til að tveir homm- ar og einn streitari geti ekki leyst deilumál sín! Nei, en girðingin er ennþá þarna. Ég segi bara svona! Jæja, en það er gott að þú þorir að viðra þína eigin fordóma Pondus! Ehhh, já. Takk! Og í beinu framhaldi... ... þá er ég með svolítið handa þér... Fyrsti blak- leikurinn þinn síðan í gaggó? Hvernig var? Betra en ég þorði að vona! Eftir smá stund var ég búinn að ná þessu aftur! Drengur! Ég er svangur! Ég verð að útbúa mat. En ég er hörmulegur í að elda. Það verður allt svo bragð- vont hjá mér. Og algerlega laust við bragð reyndar. Og það getur ekki verið hollt. Gerir móðureðlið ekkert vart við sig? Ekki hið minnsta. Daginn er tekið að lengja Mjási. Gott 24 klukkutímar voru bara ekki nóg. Hmmm, það þyrfti að vökva þessa plöntu. Ég skal! Vatnskann- an er undir vaskinum. Allt í lagi, ég þarf hana ekki. Hvað ætlarðu þá að... ... ó. Algjör óþarfi að láta slefið fara til spillis. Í nýlegum bíltúr um höfuðborgarsvæðið þvert og endilangt rann upp fyrir mér ljós hversu margar byggingarframkvæmdir eru í gangi, eða ætti ég að segja voru í gangi, því nú hefur allt meira og minna stöðvast. Búið er að leggja götur í ný hverfi sem skarta einungis nokkrum hálfbyggðum húsum. Í Skuggahverfinu blasa við hálfreistir skýjakljúfar, Höfðatorg er eins og hryggðar- mynd góðærisins. Þetta eru bara nokkur dæmi, í Kópavogi eru líka fjölmörg hús í byggingu, sum verða örugglega í byggingu næstu árin ef ekki áratugi. Loks þegar framkvæmd- um lýkur er alls óljóst hver á að flytja í húsin, við erum einfaldlega ekki nógu mörg. Nú að loknu góðæri kemur á daginn að enginn hafði yfirsýn yfir byggingarframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu, það var bara byggt, íbúðarhúsnæði sem og verslunarhúsnæði, en ekki var hugað að þörfinni. Þessi hálfbyggðu hús setja sannarlega svip sinn á Reykjavík og nágrenni. Í bíltúrnum á dögunum fékk ég hálfgert samviskubit, alls staðar blöstu við hús sem gera ekkert nema minna á góðærið horfna og ruglið sem var í gangi. Sannarlega hafði ég ekki frekar en flestir neitt að gera með þessar framkvæmd- ir, en samt, ekki batt ég mig við vinnuvélar eða mótmælti þeim með öðrum hætti. Til að létta á samviskubiti með meðvirkni í góðærinu varpa ég því fram eftirfarandi tillögu. Því setjum við ekki upp skilti við alla byggingarstaði, útskýrum hvað átti að gera og hvernig fór. Höfuðborgarsvæðið getur þannig orðið eitt stórt safn um góðærið, brjálæðið og brostnar vonir. Höfum skiltin á ensku og auglýsum 2007 safnið. Ég spái komu fjölda ferðamanna til að skoða, og gríðarleg- um gjaldeyristekjum þar með. 2007 safnið Reykjavík Faxafen 12 S. 533-1550. Keflavík Hafnargata 25 S. 421-3322 www.utivistogsport.is OPIÐ VIRKA DAGA 10 – 18. LAUGARD. 11 – 16. Nýjar vörur á alla fjölskylduna flíspeysur softshell buxur vesti skyrtur bolir úlpur jakkar snjóbuxur brettaföt skíðaföt undirföt skór smávara ofl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.