Fréttablaðið - 22.11.2008, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 22.11.2008, Blaðsíða 71
LAUGARDAGUR 22. nóvember 2008 Hljómsveitin Bon Jovi og Roger Waters úr Pink Floyd verða á meðal þeirra sem koma fram á Live Earth- tónleikum sem verða haldnir á Indlandi sjöunda desember. Maðurinn á bak við Live Earth, fyrrum varafor- seti Bandaríkj- anna, Al Gore, mun einnig stíga á svið og tala um umhverfismál. Á meðal fleiri listamanna sem koma fram verða Will.I.Am úr Black Eyed Peas og Aishwarya Rai Bachchan sem hefur gert garðinn frægan í Bollywood. Live Earth-tónleikar voru haldnir í fyrsta sinn í fyrra í níu borgum, þar á meðal í London, Jóhannesarborg og í Tókýó. Var ætlun þeirra að vekja fólk til umhugsunar um hlýnun jarðar. Allur ágóði af tónleikunum í næsta mánuði rennur til umhverf- isverndar í Indlandi og til herferð- arinnar Light a Billion Lives þar sem áhersla er lögð á aukna notkun sólarorku á heimilum. Live Earth í Indlandi Samningar eru við það að nást um að gera kvikmynd upp úr sjónvarpsþáttunum Arrested Development. Undanfarið ár hafa aðdáendur þáttanna slúðrað um að myndin sé í bígerð og hafa leikarar þáttanna, Jason Bate- man, Will Arnett og Jeffrey Tambor, ýtt undir orðróminn með hinum ýmsu yfirlýsingum. Mitch Hurwitz, höfundur þáttanna, ætlar að semja handrit myndarinnar fyrir framleiðslu- fyrirtækið Fox Searchlight. Hann ætlar einnig að leikstýra henni með aðstoð Rons Howard. Arrested Development lauk göngu sinni fyrir tveimur árum eftir lok þriðju þáttaraðarinnar. Arrested á hvíta tjaldið Á HVÍTA TJALDIÐ Til stendur að gera kvikmynd byggða á sjónvarpsþáttunum Arrested Development. BON JOVI Rokk- ararnir í Bon Jovi ætla að koma fram á Live Earth- tónleikum á Indlandi í næsta mánuði. Nýtt í Skífunni! Nýtt upphaf! Laugavegi · Kringlunni · Leifsstöð www.skifan.is Pétur W. Kristjánsson – Algjör sjúkheit Glæsileg tvöföld safnplata með öllum helstu lögunum sem Pétur söng á sinni viðburðaríku ævi. Pétur lagði sjálfur grunninn að lagavali nokkru áður en hann lést árið 2004. Start, Pelican, Paradís, Svanfríður, Pétur og Bjartmar ofl. Frábær heimild um einstakan flytjanda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.