Fréttablaðið - 24.11.2008, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 24.11.2008, Blaðsíða 26
Miklaborg - Síðumúla 13 - 108 Reykjavík - sími 569 7000 - fax 569 7001 - miklaborg@miklaborg.is FULLBÚIÐ RANNSÓKNARHÚSNÆÐI Glæsilegt húsnæði sem er sérhannað fyrir rannsóknarstofur, með góðri skrif- stofuaðstöðu á góðum stað í Reykjavík. Um er að ræða 1287,5 fm húsnæði sem er skiptanlegt í tvær jafn stórar einingar og getur þannig leigst í tvennu lagi eða í minni einingum. Húsnæðið er sérhannað með tilliti til reksturs lyfjaþróunar en Actavis var síðast með rannsóknarstofur í húsnæðinu. Í húsnæðinu er fullkomið loftræstikerfi , lokuð loftrými, einangrunarherbergi, ásamt góðri starfsmannaaðstöðu og hreinlætisaðstöðu. Um er að ræða mjög snyrtilegt húsnæði með góðri aðkomu og miklum fjölda bílastæða. Fallegt útsýni. Eignin skiptist í skrifstofur, fundarsali, opin vinnurými, snyrtingar og rannsóknarstofur. Góð kaffi stofa. Allar lagnir eru til staðar. Eignin er laus.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.