Fréttablaðið - 24.11.2008, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 24.11.2008, Blaðsíða 30
 24. nóvember 2008 MÁNUDAGUR Múrverk og málun Getum bætt við okkur verk- efnum í Húsaviðgerðum, Öllu almennu múrverki, Flísalögnum, Múrklæðningum, Sandspörslun og málun. Erum einnig farin að bóka verkefni fyrir næsta ár. Upplýsingar gefa Kolbeinn múrarameistari í s: 8966614 og Helena framkvæmdastjóri í s: 843 3230 / 562 1300 m1@m1.is m1.is Verkfag ehf Getum bætt við okkur verkefnum í múr, málun, flot, flísalögnum, glerjun, rennum, niðurföllum ofl. Inni sem úti. Uppl. í s. 690 9855, Þórður. Pípulagnir Faglærðir píparar geta bætt við sig verkefnum í bæði viðhaldi og nýlögn- um. Vönduð vinnubrögð. Upplýsingar í síma 663 5315. Húsaviðhald! Þak- og utanhússklæðningar og allt húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf. S. 892 8647. Viðhald - gluggar - hurðir - veggir - gólf. Smíðalausnir. S. 899 3011. Húsaviðgerðir Skiptum um rennur og bárujárn á þökum og smávægilegar múrviðgerðir og fl. Uppl. í s. 659 3598. Stífluþjónusta Tölvur WWW.VORTEX.IS Tölvuviðgerðir á sanngjörnu verði, kem á staðinn. s. 699 6735 Baldvin Vandaðar tölvuviðgerðir Geri við allar tegundir. MEDION DELL ACER HP TOSHIBA IBM/LENOVO FUJITSU O.FL. Ríkharður - Miðnet ehf S. 615 2000 Tölvuviðgerðir, vírushreinsun. Yfir 15 ára reynsla, ódýr og örugg þjónusta. S. 821 6839, Stefán. Dulspeki-heilun Nudd Flot ljoshaerd blaeygd kona bydur upp a heilnudd siminn 8411837 Whole body massage. Tel. 849 5247. Spádómar Miðla til þín, því sem þeir sem farnir eru segja mér um framtíð þína. Einkatímar. Tímapantanir í s. 587 4517 Erla Símaspá-draumráðningar: 908 6414 & 553 5395 (Visa/MC), Símat. 10-24. Spák. Yrsa. Hringdu núna! Spásíminn 908 5666. Stjörnuspá. Tarot. Ársspá. Draumráðningar, ást og pening- ar. Andleg hjálp. Trúnaður. Iðnaður HÓLMUR ehf Reyndir smiðir taka að sér öll smíða- verkefni. Sanngj. verð. S: 772 8295 Rafvirkjun Viðgerðir Til sölu Evrur til sölu Nokkuð magn gjaldeyris til sölu, t.d. Evrur, USD,DKK, GBP. Afhendist í seðlum hér- lendis. 6978827 - evrurtilsolu@ hushmail.com Saltkristall Mikið úrval af lömpum og kertastjökum úr saltkristal. Falleg og ódýr jólagjöf. Vorum að fá mikið úrval af nýjum vörum. Ditto.is Smiðjuvegi 4 (græn gata) Kópavogi. S. 517 8060. LAGERÚTSALA Svefn & heilsu Kletthálsi 13 S:660 0035. Rúm, hillur, hægindastólar, höfuðgaflar, barnagólf- teppi o fl. 30-80% afsláttur. Opið virka daga 14-18, laugardaga 12-15. Evrur og dollarar til sölu! Evrur og dollarar til sölu, tak- markað magn til afhendingar hérlendis og erlendis. Uppl. í s. 618 7001 Uppl. í s. 618 7001 stubbahus.is Stubbahúsin f. utanhúss reykingar. 3 stærðir á vegg og standur. Pöntunars. 555 6200. stubbahus.is Til sölu 12 volta leiðiskrossar með raf- geymi, einnig 24 volta og 32 volta vand- aðir díóðuljósakrossar á leiði. Smásala. JS Ljósasmiðjan ehf Skemmuvegur 34 (brún gata) 200 kóp. S. 554 0661, 897 4996 & 699 2502. Ljósakrossar á leiði til sölu 12v-24v-32v. Uppl. í síma 898 3206. Óskast keypt 7-ur óskast Ertu að flytja eða breyta? Áttu afgangs stóla? Uppl. í s. 894 2858, Hjördís. Hljóðfæri Dúndurtilboð! Kassagítarar: 1/2 stærð kr.8.900 3/4 stærð kr. 9.900 Full stærð kr. 10.900 Pakkatilboð kr. 16.900 Trommusett kr. 59.900 með stól og diskum. Rafmagnsgítarpakki kr. 24.900 Hljómborð frá kr. 8.900 Gítarinn Stórhöfða 27. S. 552 2125 www.git- arinn.is Harmonikkur nýjar og notaðar. Mikið úrval. Harmonikkukennsla. EG tónar, Rvk. s. 824 7610 & Ak. s. 660 1648. Sjónvarp Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/ öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35. - S. 552 7095. Tölvur Er tölvan biluð? Kem í heimahús og leysi málið. Kvöld og helgarþjónusta. Áralöng reynsla, 100% ánægja. Magnús 695-2095 Kaupum Notaðar Fartölvur,Tölvur og Tölvuíhluti.Gegn Staðgreiðslu Sími:555- 6250 Milli kl:9-18 Til bygginga Hanna og smíða stiga. Fást á ýmsum byggingarstigum. Sérlausnir í þrengslum. 25 ára reynsla. Uppl. í s. 894 0431. Áttu 500m til 1000m af 1x6“ timbri sem þú vilt selja er kaupandi simi 8922221 Krossviður, timbur, dokar og fl. til sölu. S: 840-7273 og á www.ulfurinn.is Verslun Heilsuvörur Þjónusta Til sölu

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.