Alþýðublaðið - 16.09.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.09.1922, Blaðsíða 1
ýðublaðið I9a* Laugardaginn 16. sept. 213. tölnblaS -6inkenn!leg y|irlýsing. í gær gaf að líta yfirlýsingu í blöðunum frl hr. O. Forberg lands símastjóra. Þ»r virðist hana vera að leitast við að sýna fram á að sér beri ekki skylda til þess, að ¦svara opinberlega ásökunum þeim «r F. í. S. hefir borið á hann. Þetta kemur manni dálltið undarlega fyrir sjónir, sérstaklega vegaa þeis, að almennisgur er helst van ar svona svörum írá þeim, sem eitthvað það haía gert fyrir sér, •sem þeir ógjaman vilja að komi 1 dagiljósið. A3 minsta kosti er þið óviðfeld n aðferð að neita því að verja sig opinberlega Þ<ð -'Verður til þess að menp halda að hr. O. Forberg eigi ef til vill eifitt með það. Nu er þeita alfs ekki í íyrata skiftið að óinægjursddir ifaafa heyrst út af em ættisfænlu landssímaitjórans. Þ^rf þar ekki annað en minna á mái hr. A ¦SPétersens fyrrum stððvarstjóra f Veaimaanaeyjuœ, sem furðulitið hefir heyrst um síðan þingi var slitið. Máske hefir hr. Forberg bú lit við því að þetta deilumál mundi ¦ íara lægra ef aðeins hefði verið kvattað í stjóraarráðinu en ekk ert verið látið koma fram f blöð anum, sem vakið gæti athygli al mennings. Ef hr. Foibarg hefir rækt eins -vel atarf sitt eins og manni í hans jtöðu ber að gera, þarf hann ekki að skríða i neina launkofa, þá getur hann hreinsað sig af áburði simamanna írammi fyrir almenningi. En aftur á móti ef -það er rétt sem F. í S ber f.am, :þí er það skiljanlegt hvers vegna íir. Forberg vill ekkl draga iök 'Sin fram i dagsbirtuna. Hér er um það að ræða hvort maður sem er i opinberri stöðu mubrúkar stöðu síaa eða ekki. Hér er um það að ræða hvort landssímastjórnin hefir aotað a\ö3u sína til þess að koma i, góða itöðu manni, sem ekki hafi haít annað til brunss að bera en óvenju- mikinn skriðdýrshátt. Það er nauðsynlegt úr þvi svona er komið, að sannleikurlnn komi i Ijós. Það er ávalt gott þegar um einhvern grun er að ræða um misbrúkun erubættisv&Ids, að það té rækilega athugað hvað hæft er I því. Reynist ákæra simamanna á hr. Forberg ritt, sem miklar likur eru fyrir, þá hiýtur landsstjórnin að taka til greína á&koraair F í. S um það að afturkitlla veitingu stöðvarttjóraembættisias á Borð eyri og skipa annan mann i hans stað sem væri skipaður af þvi að hann væri fær um að taka starf acn að aér, en ekki af þv( að hann væri þektur fyrir það að vega aítan að stétt sinni á míður viðeigandi hitt elns og íullyrt er um þann mann, sem nú hefir ver ið veitt staðan. Þáð er efalanst krafa almenn ings að þetta mál verði rækilega athugað án allrar hlutdrægni, þó það jafnvel geti orðið til þess að ónaða einhverja, sem hægast eiga með að koma sér áfram i logninu og þokuani. E. Leiðróttingf. Morgunblaðið flutti 14. þ. mán. svohljóðandi leiðréttingu: .t tilefni af grein þeirri, sem Durgur skrifar í Morgunblaðið í dag, vildi eg segja þetta: AI þýðuflokksstjórnin hefir engan mótorbát keypt og hví síður tvo, ea alþýðufélögin hér i Reykjavík eiga einn bát, sem haldið er úti i sambandi við fisksölu féiagaana. Bát þeim hefir aldrei verið lagt við hafaargatðana; er honumhald ið til fissveiða og róið þegðr for- manni bátsins þykir. fætt, og enn þá hefir ekki tekjuhalli orðið svo tilfinnanlegur, að bankarnir hafi verið beðnir að gefa eftir a? skuíd Sá er vill eiga verulega góða bók, hann tryggir sér eintak af Bjarnargreifunum. um hans. Annars finst mér þessi Morgunblaðs Durgur skrifa svo ókunnuglega, að eg efast um, að það sé sá sami Durgur, semskrif- að hefir i Alþýðublaðið. Reykjavik, 12. sept. 1922. Jóa Guðnason framkvæmdarstjóri mótorbátsins Stakkor. Þessari leiðréttingu framkv.st}. vísast til hr. Durgs. Morguhbl. tók frarn, að það væri ekki sara- dóma grein hans, og málinu ó- kunnugt, svo að það hefir engu við leiðréttinguna að bæta öðra en þvf, að það óskar framkvæmda- stjóranum allra heilla með út> gerðina". OfriSur á gsikan? Khöfn 15. sept. Frá London er slmað, að I Konstantínope! sé mikið uppittand. Breski yfirfotinginn Harington hafí bótað að lýsa umsátursástandi í borginni. Breski flotinn sem hefir aðsetur i Maltá (í Mlð]aiðarhafi) er lagður á stað til KonstanUnópel. (Auðséð er að hinn mikli sigur lýð vel dis- Tyrkj2 i Litlu Asíu (Kema! lista) hefir haft geysimikil áhiif á Tyrki i Koostantinópel, sem að nafniau til eru enn þá undir stfórn Tyrkjaioldáns. Þó að Englendiog- ar ráði öllu f borginni, f þá átt, að sameina alla Tyrki undir lýð* veldisstjórn) Buist er við ófriði milli Tyrk|a og Búlgara annarsvegar og Grikkja, Rúmena og Júgoslava (Serba) anaarsvegar. Frá Parfs [er símað, að Jugó- slavia hafi kvatt saman herlið sitt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.