Fréttablaðið - 26.11.2008, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 26.11.2008, Blaðsíða 23
Varla er hægt að hugsa sér nokkuð fal- legra en prúðbúin börn með blik í augum á aðfangadag. Litlar prinsessur og jakkafataklædd- ir herrar, sem bíða spennt eftir því að hátíðin gangi í garð, eru þá á hverju strái. Í lok dags má svo lesa matseðil dags- ins á fötunum og hafa bindi og hár- spennur ósjaldan fengið að fjúka. Í kjölfarið rekur hvert jólaboðið annað og þá sjást krílin valhoppa um í léttari og litríkari klæðum. vera@frettabladid.is Prúðbúin jólabörn Á jólum skarta börnin sínu fegursta. Aðallega eru það uppljómuð and- litin sem vekja aðdáun og eftirtekt en einnig litrík og falleg klæði. Glerfínt á guttann. Buxur 4.500 kr., jakki 4.990 kr., skyrta 2.990 kr., fæst í Name it. Golla 3.900 kr., skokkur 4.900 kr., gammos- íur 2.800 kr., frá Polarn O. Pyret. Grænt og gæjalegt. Peysa 3.900 kr., flauelsbuxur 3.900 kr., bolur 2.300 kr. Frá Polarn O. Pyret. Kjóll 1.990 kr., bolur 1.990 kr., sokkabuxur með demants- steinum 1.490 kr., fæst í Name it. JÓLAMARKAÐUR verður í gamla Byko- húsinu við Hringbraut frá 29. nóvember til 23. desember. Fyrst verður opið á virkum dögum frá 12 til 19 en um helgar frá 11 til 17. www.salka.is Sölkukvöld með Maxine • Reikimeistarinn og metsöluhöfundurinn Maxine Gaudio kynnir lífsspeki sína og metsölubókina Ferðalagið að kjarna sjálfsins. • Jón Ólafsson segir frá kynnum sínum af Maxine en hún hefur verið andlegur leiðbeinandi hans um skeið. • Malín Brand, þýðandi bókarinnar, mun lesa upp úr bókinni og segja örstutt frá tengslum sínum við Maxine. Ég gerði Max að fararstjóra á ferðalagi mínu um andlega heima. Því er þessi bók um líf hennar og starf nú komin út á íslensku. Vonandi verður hún til þess að fleiri leggja upp í ferðalag og finni sinn fararstjóra. Jón Ólafsson Gefandi og góð kvöldstund. í kvöld, miðvikudag kl. 20.00 í Rope-yoga setrinu Listhúsinu við Engjateig 17-19. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Alla föstudaga

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.