Fréttablaðið - 26.11.2008, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 26.11.2008, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 26. nóvember 2008 7 Síðumúla 21 • 108 Reykjavík • S . 588 9090 • fax 588 9095 www.eignamidlun. is • e ignamidlun@eignamidlun. is Sverr ir Kr ist insson, löggi ltur fasteignasal i BORGARTÚNI 10-12 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090 Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Hverfisgata 103 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Skúlagötu- svæðis vegna Hverfisgötu 103. Breytingin nær eingöngu til eigna að Hverfisgötu 103. Gert er ráð fyrir að rífa núverandi byggingar og reisa blandaða byggð íbúðar- og atvinnuhúsnæðis til samræmis við landnotkun gildandi aðalskipulags. Gert er ráð fyrir að reisa fjögurra hæða byggingu að Hverfisgötu með verslunar- og þjónustuhúsnæði á jarðhæð öðru atvinnuhúsnæði á annarri og þriðju hæð og íbúðir í inndreginni fjórðu hæð. Byggingar liggi umhverfis inngarð og að norðurjaðri lóðar rísi þriggja hæða íbúðabygging með þriðju hæðinni inndreginni og austan verði fjögurra hæða íbúðarbygging einnig með inndreginni fjórðu hæð. Nýbyggingar verði reistar á bílakjallara neðan götuhæðar að Hverfisgötu með aðkomu frá Skúlagötu og í honum verði einnig komið fyrir geymslum og tæknirýmum. Aðkoma að verslunum og öðru atvinnuhúsnæði verði frá Hverfisgötu. Gert er ráð fyrir að í húsinu verði allt að 23 íbúðir en alls verði bygging 3050 m2 á 2.900 m2 kjallara eða alls 5.950 m2. Tillagan liggur frammi í þjónustuveri Reykjavíkur- borgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 26. nóvember 2008 til og með 12. janúar 2009. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 12. janúar 2009. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 26. nóvember 2008 Skipulagsstjóri Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Fasteignir Atvinna Tilkynning verði frystGengistryggð nlá Um 500 missa vinnuna Samtal við Árna réð úrslitum Gengistryggð lán fryst sjóðsabuím ndin loku isn lífeyr Sagði honum að við stæðum við yfirlýsingar erðastLífeyrisrétti kndi s Önnur sprenging í Pakistan Haman útilokar ekki sningko ar Todd Palin svarar fyrir sig Obama fagnar st xtalækkunvaýri VÍSIR.IS LANGVIRKASTI FRÉTTAMIÐILL LANDSINS Vísir er langvirkasti vef-fréttamiðill landsins og flytur landsmönnum Vísir gefur landsmönnum tækifæri á að fylgjast með og stendur fréttavaktina fyrir þig. Hraði frétta og upplýsinga skiptir höfuðmáli í nútíma samfélagi ! 35% fleiri fréttir en mbl.is ...ég sá það á visir.is *Skv. vefmælingu Creditinfo Ísland 16-30.september 2008 Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.