Fréttablaðið - 27.11.2008, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 27.11.2008, Blaðsíða 56
36 27. nóvember 2008 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott Nei, nei, nei! Of fín! Neibb! Of fín og of gáfuð! Way Out Of My League! ... Þessi er flott í kvöld! Ójá! Ég hef fundið lítið og fallegt blóm! Bíddu hérna. Þegar númerið er kallað upp, biddu þá um 750 grömm af hunangsreykta kalkúninum. Biddu þá um að skera hann í þunnar sneiðar, en ekki of þunnar, og pakka þeim í fimm 150 gramma pakka og merkja þá alla „kalkúnn“. Hvað má bjóða þér? Aðeins minna stressaða mömmu. Kex, mig langar í kexkökur! Blauta tennisbolta, ég verð að fá tennisbolta blauta af munnvatni! Ég er orðin ástfangin af Gretti... Ég læt mig dreyma um að finna Nemó! Aðþrengd gæludýr Mánudagur... Auðvitað. Ókei, Solla var að missa tönn, Hannes er með lausa tönn og Lóa er að taka fyrstu tönnina. Já. Þvílíkur hópur. Það er töggur í þeim, heldur betur... ... gráðug, væl- andi og slefandi. Og þegar þú verður sjö ára hættir tannálfurinn að skilja eftir smá- peninga og skilur eftir seðla! Ósanngjarnt! Vagg Vagg Vagg Sjúga Sjúga Sjúga Í niðurhalssamfélagi nútímans finnst mér ég stundum vera alveg úti á þekju. Ég dánlóda aldrei neinu, ef ég missi af uppáhaldsþætti í sjónvarpinu þá missi ég af honum algjörlega, nema svo vilji til að einhver sem ég þekki kaupi seríuna á DVD og láni mér. Ég hleð heldur aldrei niður tónlist af netinu, einstaka sinnum að ég hlusta á eitt og eitt lag, algjör forneskja auðvitað, enda starað á mig í forundran af félögum mínum þegar ég er að falast eftir diskum að láni til að spila í geislaspilaranum mínum, enda keppast allir við að úthúða geisladiskum þessi dægrin, það eru plötur, ipod eða ekkert. Ég átti nú einu sinni lasinn plötuspilara og nokkrar plötur en var annars meiri kasettumann- eskja, tók upp plötur, í heild sinni og hlutum og á einhvers staðar kassettur í kassa fullar af tónlist í lélegustu gæðum mögulegum. Plöturnar örfáu eru líka í kassa en geisladiskarnir taka hillupláss í stofunni og hefur sú ráðstöfun valdið hnussi hjá tæknivæddara fólki sem segir að maður eigi að hafa bara allt í tölvunni. Í grunninn er mér bara ekki nægilega vel við tölvur held ég, síðan myndir komust allar á tölvutækt form þá fæ ég regluleg panik- köst hugsandi um allar fjölskyldumyndirnar sem bara eru til á stafrænu formi. Tölvur eiga líka til að snúast gegn mér, neita að framkvæma skipanir sem ég gef en þýðast svo næsta mann eins og ekkert sé. Sú andspyrna er kannski meginorsök þess að ég geri lítið í tölvunni annað en að lesa vefsíður og svo auðvitað vinna. Þegar kemur að því að kynnast nýrri tónlist þá kaupi ég diska eftir að hafa fengið góðar ábendingar og ég get fullyrt að ég verð örugglega síðust manna til að tileinka mér rafrænar bækur. Ekkert niðurhal NOKKUR ORÐ Sigríður Björg Tómasdóttir Reykjavík Faxafen 12 S. 533-1550. Keflavík Hafnargata 25 S. 421-3322 www.utivistogsport.is OPIÐ VIRKA DAGA 10 – 18. LAUGARD. 11 – 16. Nýjar vörur á alla fjölskylduna flíspeysur softshell buxur vesti skyrtur bolir úlpur jakkar snjóbuxur brettaföt skíðaföt undirföt skór smávara ofl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.